Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1976, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1976, Síða 15
Þœttir úr íslenzkri skðksögu Eftir Jön Þ. Þór Framan af fjórða áratug þessarar atdar var þátttaka í skákmótum hérlendis heldur dræm, og fyrir kom að aðeins fjórir til fimm menn tóku þátt í keppni i efsta flokki á'helztu mótum. Þegar leið á áratuginn fór áhugi manna á skák þó að aukast, og mun heimsókn þýzka meistarans Engels hafa átt mikinn þátt i þvi. Á Ólympiumótinu i Buenos Aires 1939 unnu islendingar forsetabikarinn svonefnda, og varð það enn til þess að auka áhugann. Þetta kom m.a. fram I þvi að á skákþingi Reykjavikur 1940 var mjög góð þátttaka, eða alls 54 keppendur i 4 flokkum. í meistaraflokki voru keppendur 10 og þar urðu úrslitin þau, að þeir Ásmundur Ásgeirsson og Eggert Gilfer urðu efstir og jafnir, hlutu 6,5 v. hvor.Þriðji varð Guðmundur S. Guðmunds- son með 5,5 v. Þeir Ásmundur og Gilfer tefldu siðan einvigi um titilinn „Skákmeist- ari Reykjavikur 1940", og var ákveðið, að sá þeirra, sem fyrr ynni þrjár skákir skyldi hljóta titilinn. Úrslit urðu þau. að Ásmundur vann fyrstu þrjár skákirnar og þar með titilinn. Fyrsta einvigisskákin var skemmtileg og spennandi og fer hún hér á eftir. Hvitt: Ásmundur Ásgeirsson Svart: Eggert Gilfer Bogoljuboffvörn 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 — Bb4 + , 4. Bd2 — Bxd2 + , 5. Rxd2 — d5, 6. Dc2 — De7, 7. e3 — 0-0, 8. Bd3 — c5?. 9. cxd5 — cxd4, 10. Rxd4 — exd5, 11.0-0 — b6, 12. Rf5! — Bxf5, 13. Bxf5 — Ra6, 14. Hacl — g6, 15. Bd3 — Rc5, 16. Rf3 — Rg4. 17. De2 — Hac8, 18. Rd4 — Rxd3. 19. Hxc8 — Hxc8. 20. Dxg4! — Dd8. 21. De2 — Rc5, 22. Hd1 — Re6, 23. Rb5 — Dd7, 24. h3 — Hc5, 25. Rc3 — Dc6, 26. Df3 — Rc7, 27. Dg4 — Rb5, 28. Re2 — Hc2. 29. a4 — Dc4, 30. Rf4 — Dxa4, 31. Hxd5 — Da1 + 32. Kh2 — Hc5, 33. Hd8 + — Kg7, 34. Dd7! — He5, 35. Rd3! — Hh5, 36. De8 — Df1, 37. Dh8 +! — Kh6, 38. Df8+ — Kg5. 39. Hd5+ — Kf6, 40. Dh8 + — Ke6, 41. Rf4 + — Ke7. 42. Dd8 mát. BRIDGE SAMTÖK bridgefréttamanna veita árlega verðlaun fyrir spil ársins. „Hand of Year". Eiga meðlimir samtakanna að benda á og koma á framfæri þeim spilum, sem þeim þykja athyglisverð. Hér fer á eftir eitt þessara spila og var það spilað i Springold Team Championship í Bandarikjunum og birtist i bridgeþætti þeirra Gorens og Omars Sharif i Austur: S: Á-D-9-5 H: 8-4-3 T: D-10-5-2 L: 9-4 L: Á-K-8-7-6-3 Sagnir gengu þannig: Norður Suður 1 T 2 L 2 T 2 H 3 H 3 S 4 T 4 H 5 L 5 T 6 H P Þegar Suður segir 2 hjörtu og 3 spaða, þá er hann að undirbúa að lokasögnin verði 3 grönd, en i stað þess að villa eingöngu fyrir andstæðingunum, þá villti hann þannig fyrir félaga sinum að hann hélt, að hér væri um eðlilegar sagnir að ræða og hélt ótrauður áfram alla leið i hálfslemmu. Vestur, sem áleit að suður hefði spaða ás, lét f byrjun út tromp. Þetta varð til þess að sagnhafi, sem var Peter Nagy frá Montreal, fékk tækifæri til að vinna slemmuna. Drepið var með hjarta ási, tók laufa ás, lét aftur lauf, trompaði i borði, með hátrompi. Nú var tigull látinn út, drepið heima með kóngi, aftur var lauf látið út og trompað í borði með hátrompi. Næst tók sagnhafi trompin og öll laufin að einu undanskildu og var þá staðan þessi: Norður: Vestur: Austur: Suður: S: 10-7 S: K-8 S: Á S: G-4 H: H: H: H: — T: Á-G T: 9 6 T: D-10-5 T: 7 L: L: L: L: 7 Þegar sagnhafi lét út laufa 7, þá varð vestur að halda báðum spöðunum, þvi geri hann það ekki, þá lætur sagnhafi næst út spaða og kóngur og ás falla saman og spaða gosi verður góður. Vestur lét þvi tigul, sagnhafi kastaði spaða úr borði og austur kastaði spaða ás. Kasti austur ekki spaða ás þá lætur sagnhafi næst spaða, austur fer inn á ásinn og verður að láta út tígul og sagnhafi fær 2 siðustu slagina á ás og gosa t borði. Næst lét sagnhafi út tlgul, drap I borði með ási, lét siðan út spaða 10, vestur fékk slaginn á kónginn, en varð að gefa sagnhafa siðasta slaginn á spaða gosa og þar með var spilið unnið. oKioDer s.i. Vestur: S: K-8-2 H: 9-7-6 T: 9-6-4 L: D-10-5-2 Norður: S: 10-7-6 3 H: Á-K-G-5 T: Á-G-8-3 L: G Suður: S: G-4 H: D 10-2 T: K-7 SKAK BÖRNIN TEIKNA Þessi bráðskemmtilega hóp- mynd til hægri er eftir Ólöfu Sigriði Valsdóttur, Byggðavegi 118 á Akureyri. Lesbókin hefur raunar birt teikningu eft- ir hana áður, en þá vantaði höfundarnafnið. Ólöf Sigriður er 6 ára. Á neðri myndinni er þorskastriðið á dagskrá. Mynd- ina teiknaði Eyþór Ingi Jóhannsson, Ásvallagötu 53. Hann er 12 ára. Herskipið Othello gerir harða hrið að Tý, sem er með skærin á lofti og skipherrann gefur fyrirmæli um að klippa. Banda- maður í Miinchen fslenzkir kaupsýslumenn, sem voru á ferðinni I Múnchen i desember, veittu þvi athygli að þar var leigubill með islenzka fánann á afturendanum. Það kom i Ijós að eigandi bilsins. Eligius Krichhofen leigubilstjóri. var svo harður bandamaður íslendinga i þorskastriðinu, að hann festi fánann á bilinn til þess að samúð hans með fslendingum væri alveg lýðum Ijós. Ljósmynd: Kristmann Magnússon.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.