Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1976, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1976, Blaðsíða 16
Minn herra á aungvan vin Framhald af bls. 15 fundið nafnið upp til þess að svo skyldi líta út, að fornsögurnar — ; einkum þær sem Svíar fengust j helst við — sje samdar i Sviþjóð. Málið ber að nefna „íslensku", sögurnar eru ritaðar „á Islandi af íslendingum og á íslenskri mál- j lýsku“; það væri betra segir Árni, ! ef hægt væri að sanna, að islenska væri sama sem gauska eða forn- sænska." (Safn fræðafélagsins VIII., bls. 120. Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar.). „Því af öllu vondu sem kann að uppáfalla íslending er þó verst ad þjóna undir svenskum, sem neita við séum fólk og segjast vera þeir gauskir og vestgauskir sem fslenskar bækur tilheyri. Skal nú einninn sú bók Skálda komast í þeirra eign og heita vestgausk kvæði?“ (Eldur, bls. 38.). Allar tilvitnanir í Eldur í Kaupinhafn eru í 1. útgáfu Reykjavík 1946. A mörkum fortíðar í Combarro Framhald af bls. 11 um af sardínum lyft gætilega, hátíðlega upp á bryggjuna. Ofan á einni þeirra liggur bleiklitur kol- krabbi. Konurnar bíða, þöglar. Karlarnir virða aflann fyrir sér. Hann er lítill og þeir daufir i dálkinn. Þeir leyfa samt — hálf- skömmustulegir þó — að ég taki myndir af aflanum. Svo ganga þeir hægum skrefum heim á vit sjónvarpsins og draumanna; þeirrá bíður ósigur morgundags- ins á uppurnum miðunum. * (Combarro og Pontevedra eru á Norðvestur-Spáni. Héraðið um- hverfis heitir Galicia. Bæirnir standa við fjörð, einn margra, h.u.b. miðja vegu miili portú- gölsku . landamæranna og Santiago de Compostela, hinnar frægu borgar, sem pílagrfmar flykkjasttil). l'íncfandi: II.f. Arvakur. Rcykjavfk Framkt .>( j.: Ilaraidur Steinsson Rilsljórar: !V1allh(as Juhannt ssen Sl> rmir (iunnarssnn Rilslj.fllr.: (íísli Sigurðsson AuKlýsinnar: Arni (iarflar Krislinsson Rilsljt'trn. Aðalslra*li (>. Slmi 10100 Silfuráin heima Framhald af bls. 3 — Kallarðu þetta líf, manneskja! segir maðurinn espur. — Að byrja hvern einasta and- skotans morgun, sem hér dregst á loft, með þvf að anda að sér lykt af fiskslori í útlendingahersveitinni J AFSfíKIÐ.&ETIÐ ' HÆTTU ÞESSARI BAR- SMÍD PRENTVILIUS POKÍBUS. HEYRISTBPK, KPMWIMJA/S Mili ' ÞJÐ SA6T MÉP,HVAR E6 GET H/TT SJAlF' BOÐALWA AÐNAFNIi < GUNNRIKUP?Jk UM SLÍKAR UPPLÝJJN&fP^ spjalþskrar 00 SPUAÞBUD ATTU AV SNUA ÞER T/L S PJA L OSKRÁRDE/L PA R, FIMMTA &AN<jt HÆ&RA ME&/N V/Ð FJÓRÐU DYR TU \HNSTRJ *') VfiRVAND/ UPF*> 7 1LYS/NGAR U/j 1 'TYNDA ME.NN ATTU AÐSNÚA ÞERÍ TAP-Á AD-FUNPIÐ -DEHDjk hFíuapa* 'tfs < Kl DIJ SKIPU lagiv 'o, ÞVIMJDUR, ED VE'T EKKERT UM pAD! ÞÚ VERDURAD SNUA ^ÞER T/L UPPLVSINGADEILPAg^ú Sne/.NUER ÞQ MEIRA EN NOG KOMID. ^AFSAKIDEVÍU yÆTLARÐU AÞ SE6JA Mt EINS OC SKOT, HVAR . CUNNRÍKUR ER ? . KhlÆTTU ÞESSAR! BAR- SMID, 6ALLJ, ÞAD HEYRISE V EKK/ MANNSIN5 MÁU^t f • m v’ I« &mmi TTJ\ . 7 XT *“ 0 í Q f \ 0 & > 2 G 2 Q / o o o \ 11 Q W- og sklt og með þennan lfka, helvftis sjópoll drullulitaóan fyrir augunum. Það er munur eða silfuráin heima. Maður er valia nokkra mfnútu sjálfum sér ráðandi. Þetta getur ekki einu sinni kallast hundalff, hvað þá manna. Rakkarnir fá þó að sleikja lappirnar á mér í friði á miili þess, að þeim er sigað. Ég hræki á frelsið hérna! — Þú varst nú ekki alitaf ánægður í Fjallshlíð, góði minn. Og við tókum þó okkar ákvörðun að vel yfirlögðu ráði. Ástæðum okkar var ekki svo illa komið, að við ættum engra kosta völ. Fyrir það megum við þakka guði. Hefur þú hugsað um alla þá, sem enga kosti eiga? 4 Gamla klukkan slð þrjú högg. Kon- unni virtist hljðmur þeirra lengur að deyja út en áður þetta kvöld. Slög tfmans. Nú voru þau henni kærkomn- ari eir nokkru sinni heima f Fjalishlfð. Hér báru þau tímann, til hennar, og það sem meira var um vert, fluttu hann einnig í burtu frá henni. Heima f Fjallshlíð þurfti aldrei að hugsa um stundirnar. Þær komu og fóru án þess nokkur vissi og gerðu aldrei sérstak- lega vart við sig með ncinum hætti. Tfminn var bara, af því allir þurftu að nota hann. Konan hélt áfram að vaka og hugsa; hlustaði á svefnhljðð feðg- anna. Andardráttur mannsins var ekki jafn slitrðttur eins og á veturna heima í Fjallshlfð, á meðan hann varð að ganga um tóftirnar. Vonandi fyndu vfsindamennirnir örugg meðul við heymæði. Og þessir nýju hönnuðir, skyldu þeir ekki finna einhver ráð til að lækka þennan mikla byggingar- kostnað f sveitunum. Vfsindunum fleygði svo fram, einmitt um þessar mundir. Kannski áttu þau eftir að flytja heim f Fjallshlfð frjáls og fersk og byggja þar allt upp frá grunni. Klukkan sló aftur og konan vakti. Gnýfarar götunnar voru komnir á kreik, þegar hún festi loks svefnin skömmu fyrir fólaferðartfma.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.