Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1976, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1976, Blaðsíða 6
BÆR MEÐ SÖGU OG SÁL SkrúSgarSur Helgu GuSjónsdóttur á Litlu Hácyri Skemman er á miSri mynd. HúsiS meS valmaþakinu var fœrt I þetta nýtizkuform á slSari árum, kjarninn I þvi er siSan fyrir 1890 og hét þá „Jóns sterkabær", austan viS þaS er geymsluhús. Næst er kartöflugarSur frá Litlu- Héeyri. Gamla húsiS utast til vinstri, er gamalt ibúSarhús, sem notáS hefir veriS, sem heyhlaSa alllengi. HúsiS meS kvistinum heitir Sæberg og er nýlegt, byggt af Magnúsi Þórarins- syni. Næsta hús heitir Akur. ÞaS var byggt 1907, af þeim bræSrum Jóni og Kolbeini SigurSssonum frá Akri, sem stSan urSu þekktir togaraskip- stjórar i Reykjavik. Lengst af hefir búiS þar Árni Helgason og fjölskylda hans. Hann var öndvegisformaSur og einn hinna fyrstu frumkvöSla i vélvæSingu báta- flotans og lifir enn I hérri elli. Hús þetta var látiS halda hinu forna bæjarnafni, sem fyrir var é lóSinni og bendir ótvirætt til kornyrkju fyrr á öldum. AnnaS hús, sem stóS vestar i þorpinu, en nú er löngu horfiS, benti til hins sama. Næsta hús heitir Blómsturvellir byggt um siSustu aldamót. Þar næst kemur Túnberg, hús Ólafs Helgasonar kaupmanns, byggt 1914. Þá taka viS Nýjabæjar- húsin, þaS sem bezt blasir viS, var byggt um 1908 af SigurSi Þorsteins- syni föSur séra Áma Frlkirkjuprests I Reykjavtk. Þegar blaSiS SuSurland hóf göngu slna 1910, var húsiS keypt undir prentsmiSjuna. Einnig bjó i þvtannar prentarinn, Karl Bjarnason. HúsiS meS svölunum á vesturgafli heitir Gunnarshólmi. ÞaS reisti Eirtk- ur Gtslason trésmfSameistari 1915. Yzt á myndinni, nokkru nær, sést svo á horniS á húsi, sem Hvoll heitir, byggt 1913 af Sveinbirni Ólafssyni verzlunarmanni. SiSan var þar sýslu- skrifstofa Árnessýslu og bústaSur Magnúsar Torfasonar sýslumanns. Þar á eftir var þaS gjört aS prestsetri, þar bjuggu hver eftir annan prest- arnir Gtsli Skúlason, Áriltus Ntelsson og stSast Magnús GuSjónsson. Tveir bétar i dráttarbraut Eyrarbakka sem dæmdir voru til niSurrifs, Björn og Emma. Örlög skipa geta veriS margslungin, eins og mannanna. BáSir voru þeir smiSaSir I Danmörku 1916, báSir seldir til EyjafjarSar og gengu þaSan bæSi til þorsk- og stldvei&a. ÞaSan bárust þeir til ýmsra staSa, Vest- ma'nnaeyja, Faxaflóahafna og viSar og voru góS aflaskip. BáSir höfnuSu þeir svo stSast á Eyrarbakka á sjöunda tug aldarinnar og luku þar æfinni á sama hátt. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.