Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1976, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1976, Page 15
1 Sú var tíðin að nokkur ævintýraljómi var yfir þpirri athöfn að fljúga, — eða öllu heldur: Að ferðast með flugvél milli staða, hvort heldur það var innanlands eða yfir pollinn. Nú er þetta orðin næsta hversdagsleg upplifun fyrir æði marga og gengur sem betur fer næstum alltaf állka áfallalaust og að stlga framúr rúminu slnu á morgnana. Allt um það þjáist fjöldi fólks af flughræðslu og gæti af heilum huga tekið undir með Thor- olfi heitnum Smith, þegar hann sagði nýkom- inn á loft: „Ef ég ekki fæ mitt brennivln, þá er ég farinn". Ég hef veitt því athygli fyrr og slðar, að það er trúlega ekkert sældarbrauð að ferðast með þann farangur, sem flughræðslan er. Al- gengasta ráðið er að hvolfa I sig brennivlni rétt áður en farið er á loft; drekka I sig kjark og skjögra svo um borð. Oftast dugar það bæri- lega, en ekki alltaf. Eitt sinn var ég samferða svo flughræddum Suðurnesjamanni milli landa, að það rann af honum af einskærri hræðslu um leið og hann settist upp I flugvél- ina. Það merkilega við flughræðslu er, að hún vill stundum ágerast með aldrinum, en flestir þeir sem plagaðir eru af þessum veikleika, láta sig hafa það og blta á jaxtinn. Trúlega er forráðamönnum flugfélaga ekki með öllu Ijóst, hve margir hafa beig af flugi. Ef svo væri, mundu þeir leggja miklu meiri áherzlu á að kynna rækilega, hversu öruggt samgöngutæki nútíma flugvélar eru. Margir mundu anda léttar ef þeir vissu um þær kröfur, sem gerðar eru til öryggis; ef þeir vissu eitthvað um öryggisbúnað vélarinnar og það nákvæma eftirlit, sem þar á sér stað. Það er fáfræðin um flug og flugtækni sem skapar hræðslu og öryggisleysi meðal farþega. Ég get nefnt til dæmis, að sumir hafa áhyggjur af þvl að stíga upp I fullhlaðna vél, vegna þess að hún muni þá kannski ekki hafa kraft til að komast á loft. í annan stað hef ég orðið var við ótta um, að alltof mikill farangur hljóti að vera Mœðulaus ötti en jafn slœmur tyrir því kominn um borð. Einnig þar er að sjálfsögðu i fyllsta öryggis gætt, en það er þvl llkast sem æði margir állti það einskonar happdrætti, hvernig hleðsla á flugvél fer fram og hvort hún muni komast á loft. i Flugfélögunum hlýtur að vera akkur I þvl að ! farþegum llði sem bezt meðan á flugi stendur. Ennþá er eitt og annað, sem ástæða væri til að bæta úr og taka til endurmats. Reykingar eru eitt af þvl. Mér er minnisstætt, að eitt sinn fylgdist ég með tveimur miðaldra konum, sem voru áreiðanlega stjarfar af hræðslu vegna þess að við hlið þeirra sat kófdrukkinn maður. Hann fór vægast sagt mjög óvarlega með logandi slgarettu allan tlmann og mér þótti auðsætt á svip kvennanna, að þær byggjust við eldsvoða á hverri stundu. Hver og einn ætti að hafa á þvl fullan rétt að ferðast án þess að vera til þess neyddur að anda að sér tóbaksreyk allan tlmann. í þessu máli er aðeins um tvær frambærilegar lausnir að ræða: Sérstakt farrými fyrir reykingamenn, eða banna reykingar alveg. Of lengi hafa reykingasóðarnir fótum troðið rétt hinna, sem ekki hafa ánetjast tóbaki og er mál að linni, bæði á þessum vettvangi sem öðrum. Til eru þeir menn okkar á meðal, sumir þjóðkunnir, sem kjósa að velkjast á skipi I viku yfir hafið fremur en taka flugvél. Vel er skiljan- legt að menn velji fremur það farartækið, sem þeir telja öruggara. Kunnáttumenn um flug munu á einu máli um, að það sé aíveg einstak- lega áhættulaus ferðamáti og óllkt hættuminna en að ferðast með bll til dæmis. En auglýsinga- meisturum ftugfélaganna og öðrum framá- mönnum þar, þykja þetta svo sjálfsögð sann- indi, að þeir gleyma að kynna þau fyrir þeim, sem stlga skjálfandi á beinunum upp I flugvél I hvert einasta skipti og þykjast sloppnir úr stórfelldum háska, þegar hjólin snerta braut- ina. GIsli Sigurðsson. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu LTóí- Ó'ú M NfltK Uf! í KEL- pýft HUD- UC.RA ■ f irró nr-tttt ■ •• l 5J! M t 1 1 A N A R ■f* T A L A R s u ' urug E 1 A R R £ •Ð Talr ft A' f" \ Ð A ‘l Nl A N O0UA E 1 R /eiiui sr il WttfN A' S E K ( N M£ f llPP 'fl F 1 N N 'iMÍ f,TTA K N A T T S V R N U A N N A tlM- K 1 S T 1 M Vt SK \i A N N 1«. N N ý f1’ Æ T T Æ R A A N D 1 H A' NAU- $ A U M U R l N N r 0 R A U R fiuc L L 1 R 0*Mk "cst (UM|j O L 1 N U VflKA u N £1 N K OMli fUCtL s U N m 6 P L R D Í.K.1L FUí-t í r ALDIf uPf* A L A s T 4 r R S> 1 u'VSti- kiiTíTt 1 L T A R o S T A |»>fKKT A L K U N N L Ö u N A fVi M t’Lt, JK-Ii A L. R E.NC 1 R fP’ •^ILT ’o L M »c VHlfl S T O Ni R A R A M UoS. IO s T A K A N Púk KMN A' R A N N u nc □ ' V/1 ■* x ,'A ÞEúAK í 5T7\D J)U6N)- At)álL fJftaTi TÍMÐUf^ PW- TRfe L '/F- FÆRl A R —MAFU ?rsn \nf)aR 5eí.r, L- FÆ U- /M CL Ir L£fO- eifj. FlS Kfl L\ k Lflí - oucon ÆOt Llt- ÚF«- IÐ y/ 'l' -fÍKiT H'IÍLD fjRMM- e fn t HRTÍ& Hí-T- 'o í> - FÆRI ÓTrfl ITóÐS E PIR Di?£ú ÚR fLm 1 r° nj FIJK- i N N - HRlF- /MM AF STÓRfí rtoND KeVf?- ©i RflH' D'ý'Rv £FTld #5 £ ý INO. Sfí m- Ht-T. UTt iKAR- aP líKnro.i gí NKT.- JHM ' V oTufL MIHNIJ- 1 rJM $ ó L~~ úuÐ N\ift RK 5 M - H c. T. 1—P FYÐift ömdíf lÁTi-IM UR 3orv- Ffti-c Lera (í. RFTr/} OP K E - NNÖ - ÁRflS £N 0- iHC, T°i ** ve/íi-fl sa i*- H »-T- TJíK e in5 brr- 1 N N L£6Rft MlT- LflUS ML 5oM -

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.