Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1976, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1976, Blaðsíða 8
f Texti: Sverrir Pölsson skölastjöri m Myndir: Gísli Sigurösson T.v. Nonnahús, eitt af elstu húsunum i Fjörunni, I miðiS Aðalstræti 54, þar sem Þordls Stefðnsdóttir kennari og Davlð Sigurðsson trésmiður bjuggu lengst en t.h. sér á Minjasafnskirkjuna. Hafnarstræti 86 A. Þetta hús lét Jóhann Ragúels kaupmaður byggja 1920. Uppi i brekkunni er hús sr. Matthiasar, Sigurhæðir, reist 1903, en yfir gnæfa turnar Akureyrarkirkju. Aðalstræti 66 A, I daglegu tali kallað Smiðjan, þó að ekki sé vitað til, að þar hafi nokkurn tima verið smiðja, heldur aðeins ibúðarhús. Það er sennilega frá fjórða áratug 19. aldar. Rauðtiglótti hlutinn er fárra ára gömul viðbygging. Húsið með turnunum er Hafnarstræti 77. Það hús byggði Stefán Jónsson klæðskeri (siðar i Skjaldarvík) 1 923. Gömul hús I Glerðrhverfi: Litlu-Sólheimar (nær) og býlið Barð (fjær) Aðalstræti 6, ættaróðal Thorarensenanna Minjasafnskirkjan. Minjasafnið á Akureyri eignaðist hina gömlu kirkju á Svalbarði ð Svalbarðsströnd, lét gera við hana i samrðði við þjóðminjavörð og flytja hana á grunn hinnar fyrri Akureyrarkirkju haustið 1970. Hún var endurvigð 1 0. desember 1972 og er nú I senn safngripur og guðshús. Þorsteinn Danielsson á Skipalóni smiðaði kirkjuna árið og Schiöthanna á Akureyri. Eldri hlutinn (nyrðri) er frá þvi um 1840, en syðri hlutinn (t.v.) frá 1870. Þarna bjó Stefán Thorarensen sýslumaður og bæjarfógeti og siðar tengdasonur hans, Hendrik Schiöth, bakarameistari. í baksýn er Apótekið, byggt 1859. Glerárskólinn nýi. í baksýn vistheimilið Sólborg og Glerárdalur. 1846.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.