Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.1976, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.1976, Blaðsíða 15
Nýlega spurði Gylfi Þ. Gíslason svo í blaSa- grein: Hvers vegna ert þú jafnaðarmaSur? Vona ég, aS mér verSi fært þaS til betri vegar þótt ég tilfæri hér hluta svars hans: „ÞjóS- félagiS er ekki þú eSa ég, heldur viS. Ég — mitt frelsi, minn hagur, mín velferS, mln hamingja — er ekki þaS, sem öllu máli skiptir. ÞaS er bróSir minn og systir mín, þaS eru foreldrar mlnir og börn min, þaS er félagi minn, þaS er maSurinn á götunni, sem ég þekki ekki, þaS eru allir þessir samborgarar mínir, sem eiga aS hafa sama rétt og ég, rétt til frelsis, jafnréttis og hamingju." Gylfi heldur áfram: „Ef þér finnst, aS aSeins þú eigir aS hafa þennan rétt, ert þú ekki jafnaSarmaSur. ÞaS, sem greinir þig frá einstaklingshyggjumanninum, er einmitt þetta, aS þér er Ijós þýSing bræSralagsins, gildi sam- starfshugsjónarinnar, aS þú vilt hjálpa öSrum til aS öSlast þennan rétt." Undir þessi orS er ástæSa til aS taka, aS öSru leyti en því, aS ég legg ekki sama skilning i orSiS einstaklingshyggja og Gylfi. ÞaS, sem hann nefnir hér einstaklingshyggju, vil ég heldur kalla eigingirni. Einstaklingshyggja og jafnaSarmennska geta aS mínu viti mætavel rúmazt i einum og sama manninum, en eigin- girni er annarrar náttúru. Flestir munu á einu máli um, aS keppa beri aS þvi, aS einstaklingarnir, sem þjóSfélagiS mynda, hafi sem jafnasta aSstöSu. ViS íslend- ingar eigum því láni aS fagna, aS hér er meira en nóg aS bíta og brenna fyrir alla og enginn þarf aS liSa skort. Þó er langt í frá, aS óhjá- kvæmilegum byrSum þjóSfélagsins og arSi sé réttlátlega skipt. Málefni einstæðra foreldra og barna þeirra hafa verið til umræðu í fjölmiðlum að undan- förnu, og sem betur fer virSist almennur skiln- ingur á vandamálum þeirra fara vaxandi. ÞaS er gömul saga og ný, aS einstæSir foreldrar, og þá óhjákvæmilega einnig börn þeirra, hafa átt erfiðara uppdráttar en fjölskyldur, þar sem foreldrar ala sameiginlega önn fyrir sér og börnum sinum og sjá um uppeldi þeirra. Það er erfiðara fyrir eina manneskju en tvær að fram- fleyta fjölskyldu, svo einfalt er þaS. Svo virSist sem margir fælist mjög hvers konar opinber afskipti og telji alla opinbera aðstoð, sem ekki flokkast undir brýnustu björg- unaraðgerSir, af hinu illa. Að sjálfsögðu er það affarasælast, bæSi fyrir einstaklinginn og þjóð- félagið í heild, aS hver og einn geti verið sjálfum sér nógur og opinber afskipti þurfi sem minnst til að koma, en kerfið á og verSur aS vera tæki, sem hægt er að beita í þágu einstakl- ingsins og heildarinnar. ef nauðsyn krefst. ÖSru vlsi þjónar það ekki tilgangi sinum. í síSustu viku birtist grein I einu Reykjavlkur- blaSanna, þar sem höfundurinn hafSi flest það á hornum sér, sem flokkast undir „félagslega samhjálp", og gerSi hann málefni einstæðra foreldra sérstaklega aS urntalsefni I því sam- bandi. TalaS var hreint út úr pokahorninu og sagt, aS fullfrisku fólki væri vist ekki vorkunn að ala upp börn sin hjálparlaust. Hér er aS sjálfsögSu á ferðinni misskilningur, sem ef til vill stafar af ókunnugleika. Trúlega er hann ekki sjaldgæfur, — t.d. setti þingmaSur nokkur fram þá skoðun sina á opinberum vettvangi ekki alls fyrir löngu, að fyrir alla muni mætti ekki búa svo vel að einstæðum for- eldrum og börnum þeirra, aS hjónaskilnaSir eSa barneignir í lausaleik gætu fariS aS borga sig fjárhagslega. Á því er tæplega hætta i náinni framtíð, en mikil má sú vanþekking vera á mannlegu eðli, þegar fariS er að gera þvi skóna, aS einhver geri þaS af yfirveguSu ráði aS setja börn i þessa veröld til að hafa af þvi fjárhagsleg- an ávinning. Þegar litið er á þá opinberu fjárhagsaðstoð, sem látin er i té einstæðu foreldri með eitt barn, þá er þar um að ræða innan við 1.500 krónur. Séu börnin tvö, nema þessi mæSralaun 8.069 krónum á mánuSi, en 16.1 38 séu börnin þrjú eða fleiri. Barnalifeyrir — öðru nafni meðlag — með hverju barni nemur 8.672 krónum á mánuði. Sú greiSsla kemur alla jafna frá þvi foreldrinu, sem barnið er ekki samvist- um viS. Ekki þarf að fara mörgum orSum um,- aS slikar fjárhæðir nægja engan veginn til að framfæra barn að hálfu, eins og þó mun vera ætlunin. Til að taka einstakt dæmi, þá er mér kunnugt um konu, sem nú á i skilnaði. Við skilnaðinn voru hjónin nánast eignalaus, aS frátöldum fjórum börnum á aldrinum 2—8 ára. Að öllu samanlögðu þá hefur þessi fjölskylda nú 50.826 krónur fyrir sig að leggja á mánuSi. Leiga fyrir þriggja herbergja IbúS, sem tæplega getur talizt óhóf fyrir þennan hóp, nemur 25 þús. krónum á mánuði, en með gjaldi fyrir hita og rafmagn fer kostnaður, sem beinlínis er tengdur húsaskjólinu, fram úr 30 þús. á mánuSi. Eftir verSa þá um 20 þús. fyrir mat, klæSnaSi, símakostnaði, fargjöldum, læknis- hjálp o.s.frv. o.s.frv. Möguleikar móSurinnar til tekjuöflunar eru engir, til þess eru börnin of ung og mörg. Þetta er aS vísu aSeins eitt dæmi, óvenju skuggalegt — sem betur fer. Þó fer þvi fjarri, aS hér sé um að ræða einsdæmi. Nóbelsskáldinu tókst að skapa eftirminnilega einstæSingsmóSur, sem í umkomuleysi sínu álpaðist um borS i bát og komst aldrei á leiðarenda af ófyrirsjáanlegum orsökum, heldur sat bara þar sem hún var komin. Nú til dags hefði Sigurlina kannski verið ofurlitiS boru- brattari og kringumstæSurnar ekki alveg eins rómantískar. En ætli ástandið sé svo gjörólikt í grundvallaratriðum nú? Það er ekki hægt að kalla þaS velferðarþjóð- félag, þar sem þeir frekustu, gráSugustu og sniðugustu komast upp með aS hrifsa til sin aS vild, á kostnað annarra, og togstreita um brýn- ustu lifsnauSsynjar er ekki samboðin upplýstu menningarþjóðfélagi, sem býr við allsnægtir. NauSsynlegir fjármunir til að leiðrétta þaS misrétti, sem ríkt hefur á þessu sviði, eru fyrir hendi, en skilningur og tilfærsla fjármuna er það, sem þarf. — Áslaug Ragnars. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu itt'* HU' óMV ut-» - M-'i ■ DR- Kofaj (X|j| ALL- SrtfC ÍE/WS FitfH - P.'V F T O R K h í B A \J ‘I A N V : tw R 'O K\ A 4) itemi Öto' K A R » SVIK Fucl L £ ■" A $ í rtFKV- ÆnL MUNOI < O N T ó o L T FTÁR- u pf>- H/EÐ s u tA M A Útrtti K 0 M A N U N D U Pk K R A ö 0 l r.> !>/* T ’l A VrR t N l R M- 1 ±> ftlUT 7í«r inn Æ R JKif- LlFI s 1 £> S E £> £ID- Wl kw m 1* l ? R A £> \ MfiMHS- NAFN A T L A ipuK $ U M 5Efi Ý R 0 / H W 1 £> l n- T- Á <x H O T R A p ss K L A a A rlLtK >y77 r A 3jil jmt> .D R ’O T Vltl ♦ t/WN e F A- E N> T U Ro' SflM- HH. F R 1 £> f*0K/I L A 4?"- K 'o N á 0 R '0 K ftp»r íVr b N U Nl ro Afi íxey-' R K R A U A LflrtR DtoK. A F á. A N á. U R fí ,h£». U M f£«Ó R '0 £> U R 'i 0 £> íiM* U N A S> Votb- IH R Á u 5 T 1 N rtíiíi R L 1 £> R A £> 1 MAWW- MVRVCV fiíic- AR AR RíFfl U'PT* V£/2tf? STflf'l 0&. Aw É/us ÍKEIi> Nft FfJi ir> ELÍWti ÍNJc-- tfoMU SKIPÍ HuuTff \EL 5K- A M L' HUMOS oftit rn hurR- MflHM MAT/MM I L£(£> TíeiA £ <ws T J— KMÆ- Pc/R 5(5TflW UEA. F UCkL (?£!-£) ?£/$>/- KLÍoB £KKI s róe Fí-ToT TrtR» R^kt- il&UDU NflFN VlSflN FuC.<.Af SfllM H i~± fUCL £LDI Vl€> HffMlU RrtM S>VR RfiS- ifffl KuRT- eis PRýf>/ VoT/} íflkl' HLÍ. P l 0« £K£r dv 9JQ \JE$- K.L.- f=\6T Hffcift ZElHÍ V/£R< PG.0.1 VEK (OR ílZElH /Mfl I LiRkl' ft R

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.