Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1976, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1976, Blaðsíða 1
TENORINN MEÐ FLAUELSRODDINA PLACIDO DOMINGO var ekki einasta einn nafntogaðasti bóka- skreytingamaður Bandaríkjanna, heldur einnig stórbrotinn persónuleiki, sem hreif fólk með sér inn á svið ævintýraheims þess, er hann mynd- skreytti og þá ekki síst sín eigin börn. Mynd sína ,,Ris- ann" sem sést hér á forsíðunni, málaði hann árið 1923 til minningar um hæfi- leikaríkan, elskaðan vin barna sinna, sem dó ungur að árum — en það var einmitt á þessari strönd er þau kynntust fyrst og nutu áhyggjulausra bernskudaga. Vinur- inn W.T. Engle er til vinstri á myndinni, en síðan koma börn N.C. Wyeth, Um þennan merki- lega mann og hina nafntoguðu fjölskyldu hans fjallar Bragi Ás- geirsson hér í blað- inu, en áður hefur hann skrifað uni Andrew, son N.C. Wyeth, sem er einn kunnasti myndlistar- maður Bandaríkja- manna um þessar m undir. -' .• ?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.