Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1976, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1976, Blaðsíða 4
> ► ; ; nreiasKrmum og verziunarmau. i vetur er náminu skipt f tvennt, Kjarna A og Kjarna B. 1 Kjarna A þjálfast nemendur f verzlunar- ensku, f Kjarna B þjálfast þeir.f almennum skrifstofustörfuin. Þjálfunin fer fram 24 vikur á vetri, hefst f september og lýkur fyrir páska Við kennum þ'rjá tfma á dag fimm daga vikunn- ar. En við ætlumst til þess, að nemandinn vinni heima um tvo tíma á dag virka daga. Það er brýnt fvrir nemendum strax f upphafi, að við þetta nám verði gerðar fyllstu kröfur. Sá sem innritast skuldbindur sig til þátttöku allan skðlatfmann. Að lokinni þjálfun verður hver og einn að sýna fulla hæfni á hverju sviði. Enginn fær skfrteini nema hann kunni til fulls hverja þá grein sem hann þjálfast f. Helztu greinarnar eru að sjálfsögðu verzlunarenska — allar skrifstof- ur þurfa á fólki að halda sem getur skrifað ensk viðskiptabréf sjálfstætt — og f Kjarna B vélrit- un, bðkfærsla, afgreiðsla toll- skjala, vélanotkun, réttritun, vél- ritun, póstsendingar og þess hátt- ar. Á þessu strafsári þreifum við áfram, sagði Einar, við reynum að skilgreina nákvæm- hversu langan tfma þarf f hverja grein og hvaða námsefni taka þarf til meðferðar; Þð að við höfum erlendar námsskrár til að styðjast við þarf að gera talsvert miklar breytingar hérlendis vegna aðstæðna. Hvað eru kennararnir margir? Það er eftir því hvað átt er við, enginn er enn f fullu starfi við Einkaritaraskólann. Við eigum eftir að auka við greinum, fram- haidsstig er f undirbúningi, hið eiginlega einkaritarastig, þar sem kennd verða sjálfstæð vinnu- brögð og vinnutækni. Við Mími um 30 kennarar alls, við Einkaritaraskðlann um tfu. Við höfum nú ákveðið að skipta Kjarna B f tvær kvíslír, Önnur miðar að þjálfun fðfks til bðk- halds- og gjaldkerastarfa, hin til almennrar afgreiðslu og vélritun- ar. En að sjálfsögðu verða margir að taka bæði stigin. Við störf- um eftir punktakerfi. þannig að hver nemandi geti með tfmanum sér réttinda án þess að taka ög samtfmis. Þriggja tfma nám á dag er heppilegt, margir geta stundað það með vinnu hálf- an daginn. Það sem aðgreinir skðla sem þénnan frá venjulegum ríkijskól- um fyrfr unglinga er hreinlega starfsgrundvöllurinn. Hér er eng- um tíma eytt f óþarfa, þetta er ekkert biðskýff futtorðinsáranna. Hér þjálfast menn f starfi, f verk- iegum æfingum. Pitmansprðf fá nemendur því aðetns að þeir háfi vald á ensku, gcti notað cnskn án þess að hika. Sjónarmiðið er þver- öf.ugt við stefnu þeirra skðla sem unga ðt nemendum án þess að gera fullar kröfur tll þeirra. Nemandi sem fær skfrteini f Kjarna B hefur það undirritað af sérfræðingi f hverri grein að hann KUNNI fagjð — ekki að Jiann bafi LESIÐ EltTHVAH UM ÞAÖ JiEEDUR A» HANN HAFI FENGIÐ BEINA VERK- Við erum stödd í VÖrðuskóla á Skðiavörðuholti. Það er laugar- dagur um hádegisbil. Hér á að fara fram próf t Einkaritararskðl- anum á vegum Málaskólans Mfm- is. Prófa á f öðru stigi ensku. Nemendurnir 16 tatsins, allt stúlkur, sitja á ganginum og bíða. Eftirvænting liggur I loftinu, eins og alltaf þegar prðf eru framund- an. Skðiastjðrinn, Einar Pálsson, er mættur og tveir kennarar ásamt Magnúsi L. Sveinssyni frá Verzlunarmannafélagi Reykja- vfkur, og von er á fulltrúa frá Verzlunarráði. Þetta prðf er mjög ölíkt öðrum prðfum sem tekin eru hérlendis. Prðfverkefnið kemur ( lokuðu umslagi frá Pitmans-stofnuninnf f Engiandi, og umslagið má ekki opna fyrr en nemendur eru setzt- ir f sæti sín — að viðstöddum eftirlitsmönnum frá V.R. og Verzlunarráði. Að afloknu prðf- inu er prðfblöðunum safnað sam- an, sfðan eru þau send aftur ttl Pitmans. Enginn Islendingur hef- ur séö prðfverkefnið áður en prðf er haldið, og enginn Istendingur fer um iausnirnar höndum, Prðf- 'dömarar hjá Pitmanvstofnuninni dæma sfðan ««n þa* hvort »em- endur hafi staðizt prófrð eð.ur ei. I þesKU prófi ér okkert scm heitir að fá fjóra eða sex eða átta —<■ ið þjálfun, þrjá tíma á dag, í sextán vikur. Nú er að sýna hverju þjálfun fær áorkað. Nokkrum dögum slðar fðrum við á fund Einars Pálssonar skóla- stjðra Máláskólans Mfmis við Brautarholt f þeim tilgangi að fá frekari upplýsingar um Einkarit- araskðlann, sem er nýjung hér á landi. Það er áliðiðdags. Á göngunum er fðlk á öilum aldri, ýmist að koma eða fara. Það er sama hvert litið er — hér eru allir einkar glaðlegir á svip og vingjarniegir f viðmöti. Þennan skðla sækir fðlk greiniiega af einlægum áhuga — annars væri það ekki þarna — og einhvern veginn hefur tekizt að skapa þennan ánægjulega blæ sem yfir hvflir. Væri vissulega vel ef svo væri f öllum skólurn. Eínkaritaraskðlinn er gamail draumur, sagði Einar. Það hefur alltaf vantað hér skóla sem starf- ar eins og „Seeretarial Schoois" erlendis. Skðli sem veitir behta starfsþjólfun og ekkert nema sturfsþjálfun — og gerir kröfur tfl nemenda Þetta hefur átt sér nokkurra ára aðdraganda. Fyrir tveim árum urðu þáttaskil, þegar við fengum luii réttindi tit að þjálfa nemendur til Pitmans- prófa. Þar með gátum við fj«tt hfngað héíai starfsþjáfun se«n annaðhvort kann nertLandinn námsefnið eða toaan %an« ■.;&*[i némendttr sótlu áður ertendis. ekki. Þeir sem standast prðftð fá M *r orðið gffurlega dýrt að prófskírtelni þeínt fri Engtaodi. sendá nemanda til Englands A SJHi skfrteini eru ViMtrkenmÍ\'í slfkamdtóla,%ostar vart andir sjö öllum Vesturlöndum. %Ódá þimdrttð þúsund krðnum ð við- hvarvetna. ' -V’ =•..'. "f í^ Loks kemur fujttróinh frS verzlunarróði, Ami Arnason.með amslagið frá Pitmans, sem geytwt ; var í peningaskáp VértlttOíw:l-ibá|;'f Síúlkurnar tlnast inn i umstagið er ojpnað, p ’ótbýtt pg þrófið vonandi ðspilttra málanna. Þ*éf :<ó urkenndum skðla I 24 vtkur með fæði og húsnæðl. Þar af eru skóla- gjötdín frá þrjú - t« fimm hu ndruð þúsund krðnur. Skóla- K.ialdíó hér er um einn fjðrði af gjaidinu f Englandi. og enh rninne þegar fékið er tillit «1 dvadarjtostnaðar. 3® némenéw : l tM -þjátfunar ! enskum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.