Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1976, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1976, Blaðsíða 16
Tignarmerkin Framhald af hls. 2 á livoiTÍ slundu. «k þar að auki Ilann sleppti kranipakenndu takinu o>> breiður ok rólegur vasnaði hann eftir gan>>inuni inn í búningsherberKÍð. Rödd konu hans skall titrandi í hnakkagrófinni: Krt það þú Yilhelm? — Já, Kmmý. — (íóða nótt, Vilhelm. — (íóða nótt, Knimy! Dönsk svipa blakti listilega Franiuald af bls. 1 vildi ekki flytja sendimann land- fógeta yfir Skerjafjörð". (Jón Jónsson Aðils: Islandssaga. Reykjavík 1915, bls. 283.) ,,l>annig er alræmd orðin sagan af Hólmfasti (iuðmundssyni, hjá- leigumanni á Brunnaslöðum, sem gerði sig sekan i þvi ódæði að selja i Keflavík 3 liingur, 10 ýsur og 2 sundmagabönd árið 1098, i stað þess að láta llafnarfjarðar- verslun sitja fyrir kaupunum. Var ha/in hýddur við staur í ná- vist Mt'illers amtmanns fyrir þetta tiltæki . . .“. (Jón Jónsson Aðils: Kinokunarver/lun llana á lslandi, bls. 139.) „Það kom uppúr kafinu að Ás- björn þessi Jóakimsson hafði neitað að róa sendimann land- fógetans yfir Skerjafjörð. Hólm- fastur (íuðmundsson var da*mdur til húðláts fvrir að hafa selt fjóra fiska fyrir sna-risspotla í Iiafnar- firði, í stað þess að leggja fiska þessa inn hjá Keflavíkurkaup- manni . . .“. (Islandsklukkan, bls. 54—55.) VI. ,,1 þriðja lagi, að hann hafi svo óvirðulega talað um sakramentið Kristi hlessuðu kvöldmáltiðar að sér smakkaði betur lýs og þeirra hlóð heldur en herging lirauðs og vins i sakramentinu." ... að hértiður aumur. mann llalldór Finnbogason, skuli sem opinber guðlastari og helgidómsins for- smánari á lífinu straffast . . .“. (Alþingishækur Islands, VIII. bindi, hls. 58, 59 og 60, ár 1685.) „— annar, Ilalldór Finnboga- son af Mýrum, hafði neitað að taka sakramentin og verið áka-rð- GALLVASKI i íútlendingahersveitinni / MIKIÐ VfíR! \ JÆJA, H'ÓFUM OKm Þ'A fíF STAÐ! BKKI v EF-T/R NEIfílUAÐy BÍM' << ÞER EROHÆTTfíffHÆTTfíS AÐ HLÆJfí 'fí KVEÐJUSTMPl 6APUS. ÞÚKEMURMEÐ yf -^06 KOKKURINN ! 'fivað 683&i ^uTiðra’bif- Yjnföitgimx} 'þér ]&a6 fiiti- fjvevntímnmi. f ( ÞE!R... ÞE/R BARU ALLA ÚRJÓT- > POKANA, ÞESSIR. VöÐAMEfí/fíJ.OO SVO, HLUPU ÞEJR SVÓHARTABE& EÉJCK HLfíUPAST/AJG-. ÞA STOFNUeu HVEK OSKOPJN KOMU FYRJR ? BIÐIÐfí VE/NS ! EKK! FfíRfí SVONfí LAN6T 'fí UNOAN MER ! ÞETTfí ER BROT J ÖLLUM REOLUMJ^K flLM>BJARGA . é'pí M iNU/ LATTÚ HUGCfíS. GfiPUS. V/ÐHÓF- UM EKK> LENGRI LFUN' lUfíEf V ÞAP UOURFRAM 'A DAGINN... EG HLfiKKA T/L A£> GAPUS GRENJAT/KUS KOJH hejmmeþkAlf ANA. HANNÆTJ/ ABGETA BfíRip Þ'A 1 BUFF! HERMENN / 1. SKÚFFU OG 3. SKJALASKAP HÆGRA ME6' /N V/B V/NSTRF /2.HÆD,M1Ð- DYRUM. DYRAS'IMI 123C, PÓST- HÓLF C7UJ VERID V/pBÚNJR AOFARA T/L MASS/J/U! I//U SJ6LUMT/L AFRÍKU! SESAR ÞARF.NASTOSSA 2G802VAR / KROS^M T’ NÚ7REGLUM? 'A AÐ BERA riKi famli II.f \r\akur. Kr\kjatfk Kramkt slj llaraldur StcinsMHi Kilsf júrat Mallhias Johanucsscu Sit rmir (iiimiarsson Kilslj.fllr. lilsli Simtrflsson \unltsiuj4ar: \rm (.arðar Krislinsson Kilsljóru: \ðalslra’li íi Sími IUI0U ur sem opinber guðlastari og helgidómsins forsntánari;". (is- landsklukkan, bls. 59—60.) VII. „Lod hand saa före mig hort fra alle tnine sanclemænd hen til Bessested, der blef ieg uskyldig indsat udi et mörk hul, og sad der i 18 uger. Saae ieg dagslys paa mine hænder iekum tvende gange, da ieg giek til kirken, havde dog over mit ansigt et decke (opr. en grime) som dertil blef giort." (Arne Magnussons privafe hrevveksling, bls. 213. Ur bréfi .Jóns Hreggviðssonar til Arna Magnússonar, dags. 31. júlí 1708.) „Aldrei fékk Jón Ilreggviðsson að líta dagsljós þessar luttugu og fjórar vikur utan lítilsháttar skfmu á jólum og páskum þegar hann var færöur til kirkju til að hevra guðs orð. Báða þessa ívlli- daga koniu ntenn fógeta niðrí dýflissuna til hans, drógu belg á höfuð honunt, leystu af honum blekkina og fvlgdu honum til kirkju þarsem hann var settur á krökbekk millí tveggja fíleifdra mannaog látinn uppbyggjast með skjóðuna yfir höfðinu. Spottinn var þó ekki dreginn fastar að hálsi hans en svo að hann grilti með lagi hönd sér sent hann sat þar í guðs húsi. Og annað sá hann ekki þann vetur.“ (Islandsklukk- an, bls. 60—61.) Að lokum skal benl á, að i þessum kafla Islandsklukkunnar lætur Halldór Laxness Jón Ilregg- viðsson segja: „Hraunamenn liafa ævínlega verið bölvaðir óbóta- rnenn." Vera má, aó hér gæti óbeinna áhrifa frá vísu séra Hall- grims Péturssonar: Uti stend ég ekki glaður, illum hlaðinn kaununum. Þraut er að vera þurfamaður þrælanna í Hraununum. Allar tilvitnanir í Islandsklukk- una eru i 1. útgáfu, Reykjavik 1943.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.