Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1976, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1976, Blaðsíða 1
sa*r" María 24 A-24 texti með forsi • ¦ »:.' Þetta sérkennilega nus stenaur a m kambi i nánd við trönur og báta i Ga hverfi. Þetta mun vera reykhús. Garða- hverfi dregur nafn sitt af kirkjustaðnum í Görðum og einnig kaupstaðurinn, sem ": hét Garðahreppuf. Samkvæmt Ibg- um kaupstaðarréttindi heitir hann Garðakaupstaður en bæjarstjórnin ákvað aS halda sig við Garðabæ. Flestum finnst ¦• * bað æði flatneskjulegt heiti og Ólafur Einarsson fyrrum sveitarstjóri á staðnum, hefur bent á í blaðagrein, að kaupstaður- inn heiti raunverulega Garðar. Sam- imt því yrði talað um að fara suð"' r rða og að búa i Görðum. Bæjarstj< , taldi, að réttar beygingar kynnu að þv ast fyrir fólki, en lítið er eftir af tilfinnina. fyrir íslenzku máli, ef það er rétt og sú spurning hlýtur að vakna, til hvers°öll þessi almenna skólaganga sé. Garðar — og i Görðum — er bæði styttra og hljóm- fegurra en Garðabæjarnafngift bæjar- , stjórnarinnar og væri betur að sú orð- mynd festist í hugskoti íbúanna og ann- arra landsmanna. LEIÐANGUR, UPPÁ LIF OG DAUÐA f

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.