Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1976, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1976, Page 1
24 A-24 texti með forsiðumynd i lesbók... Þetta sérkennilega hús stendur á malar- kambi i nánd við trönur og báta i Garða ^hverfi. Þetta mun vera reykhús Garða hverfi dregur nafn sitt af kirkjustaðnum i Görðum og einnig kaupstaðurinn, sem fyrst hét Garðahreppuf. Samkvæmt lög- um um kaupstaðarréttindi heitir hann Garðakaupstaður en ba§jarstjórnin ákvað aS halda sig við Garðabæ. Flestum finnst það æði flatneskjulegt heiti og Ólafur Einarsson fyrrum sveitarstjóri á staðnum, hefur bent á í blaðagrein, að kaupstaður inn heiti raunverulega Garðar. Sam kvæmt þvi yrði talað um að fara suður i Garða og að búa i Görðum. Bæjarstjórnin taldi, að réttar beygingar kynnu að þvæl ast fyrir fólki, en litið er eftir af tilfinningu fyrir islenzku máli, ef það er rétt og sú spurning hlýtur að vakna, til hvers»öll þessi almenna skólaganga sé. Garðar — og í Görðum — er bæði styttra og hljóm- fegurra en Garðabæjarnafngift bæjar stjórnarinnar og væri betur að sú orð- mynd festist i hugskoti ibúanna og ann arra landsmanna. 'Jfyi Æ-0’ Mr LEIÐANGUR UPPÁ LÍF OG DAUÐA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.