Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1976, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1976, Page 8
CIA að störfum Hér skall hurð nærri hælum og sjaldan hafði Steve Meade komizt í hann krappari. Þeir káluðu rússneska landamæraverðinum með köldu blóði og fleygðu líkinu hljóðlega í vatnið. Frásögn CIA- mannsins Steve Meade um ótrúlega sendiför til Rússlands með það fyrir augum að ná lifandi úr kmdi eiginkonu og dætrum diplómats, sem vildi uppljóstra hemaðar- leyndarmál- um — og setjast að á Vesturlöndum Hvemig ég kom beim lifandiúr landi Fyrsti ritari sovézka sendiráðs- ins í Aþenu, Vassily Gcorgievich Ulyanov, hafði ákvcðið að strjúka og leysa frá skjóðunni eftir margra vikna samningaviðræður. Þetta var niikill fengur, sem kont af sjálfu sér, en þau skjöl, sem hann lofaði að útvega, fjölluðu um áætlanir Sovétmanna til að konia í veg fyrir eflingu varna Atlantshafsbandalagsins í Tyrk- landi, sem þá var unnið að — þetta var árið I!)6I — og þess vegna voru hinar va'ntanlegu upplýsingar sérstaklega mikil- va-gar á þeim tíma. Kn þó var eitt stærðar Ijón á veginum: það m.vndi ekkert gerast, ekki verða um nein skjöl að ræða — ekki neitt — fvrr cn fjölskyldu hans hefði verið koniið hcilu og höldnu til Bandarfkjanna. Og það var cigi svo lltið vandamál, því að umrædd fjölsk.vlda, kona og þrjár dætur komnar af gelgjuskeiði, bjó í Moskvu og var ef til vill undir eftirliti. Sem sagt. ef við vilduni fá hann og hnossgæti hans, yrðunt við að framkvæma „flótta og undankomu" aðgerðir. Ég hafði samband við aðal- stöðvar CIA i Langley frá Fót- gönguliðs-skólanum i Fort Benn- ing i Georgia, og áætlanir voru gerðar fyrir mig. Vilho Rahi- kainen, majór, átti að verða að- stoðarmaður minn og túlkur, en hann hafði komið ásamt fjöl- skyldu sinni frá Finnlandi til Bandaríkjanna, þegar hann var 16 ára gamall. Hann hafði særzt i Kóreu, hlotið heiðursmerki og var að bíða eftir nýrri útnefningu í hernum. Hann talaði bæði finnsku og rússnesku reiprenn- andi, en það var einkar ákjósan- legt, því að undankomuleiðin lá inn i Finnland. Rússneskur erindreki okkar í Moskvu hafði samhand við konu Ulyanovs og kom til hennar skila- hoðum frá manni hennar í Aþenu. Hún átti að fara ásamt dætruni sínum i viku sumarleyfi til Zelenogorsk, litils baðstaðar á strönd Finnlandsflóa fyrir norð- vestan Leningrad. A leiðinni átti hún að eyða tveimur dögum í Len- ingrad, þar sem „gamall fjöl- skylduvinur" myndi hafa sam- band við hana. Vilho og ég fór.um með sömu flugvél til Leningrad, en sem ökunnugir menn, hann með finn,skt vegabréf, en ég með franskt. Á leiðinni frá Búkarest

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.