Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1976, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1976, Blaðsíða 15
því móti, um leið og þeir á ein- hvern óskiljanlegan hátt fá einnig sfna sérkennilegu bláu búninga til ad Ifta út sem ný- þvegnir væru. Það er eitthvað næstum þvf óvirkilegt við Tuaregann, þar sem honum skýtur allt f einu upp f eyðimörkinni f sinni loftkenndu bláu buru eða kufli og með við- líka loftkennda blæju fyrir and- litinu og að því er virðist ósnort- inn af hita, ryki og sandi. Vesæll Evrópubúi, óhreinn f framan og í fötum fastlfmdum við kroppinn, svitastokkinn, samiar rækilega það djúp, sem skilur hann frá syni eyðimerkurinnar. „Bláu mennirnir, drottnarar Sahara" Bláu bururnar, stóru vefjar- hettirnir og blæjan fyrir andiit- inu eru sérkenni karla meðal Tuaregahirðingja. Konurnar klæðast oft indfabláu cða svörtu, en þær eru frábrugðnar meo- systrum sfnum lengra norður í Sahara að því leyti að þær bera aldrei blæju að slepptu smá- speldi, sem þær draga fyrir munninn til varnar ryki og sandi. Uppruni Tuarcganna er á huldu en saga þcirra er rík af stórlátum hefðum og hafa þeir orðið fyrir litlum áhrifum á tuttugustu öld. Eyðimör!;in á þá og þeir eiga eyðimörkina. Þcir eru haldnir fyrirlitningu hirðingjans á föstum búsetu- mönnum. Það er yfirlæti [ svip þeirra og þeir Ifta þá smáum aug- um, sem rækta jörð f vinjunum. I margar aldir voru Tuaregarnir allsráðandi f Sahara og engin úlfaldalest gat lagt upp út í eyðimörkina án þess að greiða „bláu mönnunum" rff- legan skatt. En f staðinn vörðu Tuaregarnir verzlunarleiðirnar fyrir ræningjum og - viðhéldu brunnum meðfram þcim. Menn hafa fyrir löngu spáð því að Tuaregarnir væru deyjandi kynþáttur, að ekki væri rúm fyrir þá og sérkenni þeirra með nýjum tímum, sem einnig hafa haldið innreið sína í Sahara. En hingað til hafa þessir ómannblendnu hirðingjar haldið sérkennum sínuin. Tuaregarnir eru vissulega ekki framar drottnarar eyði- merkurinnar, en þeir koma fram eins og þeir væru það. Það er auðvelt að sjá sitt af hverju rómantísku og leyndar- dónisfiillii f lifnaðarháttum Tuareganna, en virkir dagar þeirra eru ekki cins rómantiskir og fmyndun fólks vill vera láta. Fátækt, sjúkdómar — cinkum augnsjúkdómar — og mikill ung- barnadauði eru fylgifiskar þeirra. En þannig hefur þetta alltaf verið og Tuaregarnir berj- ast fyrir tilveru sinni með sama augljósa yfirlæti og þeir sýna f umgengni við þá, sem eru utan ættstofnsins. Heimur án almanaks Sömu sjálfumgleðina, sem ein- kennir Tuaregana, er einnig að finna meðal Bedúína i cyði- mcrkurflæmunum austar f Norður-Afrflíu og Mið- Austurlöndum. Þeir líta á sig sem hina réttu drottnara eyðimerkur- innar og um leið alls heimsins. Þeir telja að þeir hafi komið þangað fyrstir manna, og að búfastir menn, sem rækta vinjarnar eða útjaðra eyði- merkurinnar hafi hana aðeins að láni fráBedúínum. Svipaða skoðun hefur hinn dularfuili Masajastofn, sem lifir hirðingjalffi á landamærum Kcnía, Úganda og Tanzanfu f AusturAfrfku. Masajarnir stunda kvikfjárrækt og álíta, að allur kvikfénaður jarðarinnar hafi forðum verið þeirra eign. Og þegar aðrar ættkvíslir hafa bú- fénað scm þcir, þá er ástæðunnar að lcita f þvi að þeir hafi stolið honum frá þeim endur fyrir löngu. Og því hafa Masajarnir fullan rétt til að stela honum aftur. Svo að við víkjum aftur að Bedúínum lifa þeir f heimi, sem er án almanaks — eitt árþús- undið er öðru líkl í megin- atriðum. En að sjálfsöðu breytist líka citt og annað f þeirra heimi. Prímusinn hefur leyst olíu- lampann af hólmi og gömlu leir- krukkurnar hafa þokað fyrir skaftpottum úr áli. En þetta eru ekki nema aukaatriði, sem ekki hafa verkað á sjálfa lifnaðar- hættina. Bcdúínar hafa séð hclztu trúar- brögð fæðast og blómgast: gyðing- dóm, kristindóm og íslam. Tákn hafa komið og horfið — stjarnan, krossinn og hálfmáninn. Heims- ríki og margþætt mcnning hafa sprottið upp og hrunið allt f kring um Bedúíana, en heimur þeirra hefur þraukað. Guð skapaði Bedúínann fyrst. . . Bedúfnar hafa sfna sérstæðu skoðun um sköpum heimsins. Fyrst tók guð eyðimerkurvindinn fastan og úr honum skapaði hann Bcdúína. Þá skapaði hann úlfald- ann og af sauri hans bjó hann múlasnann til. Úr sauri múlasn- ans skapaði hann loks hinn bú- fasta mann. Þcssi gamla sögn speglar grcinilcga fyrirlitningu Bedúín- ans á manninum f nútfmaþjóðfé- lagi. En það er fyrirlitning, sem Bcdúininn lætur ekki í Ijós f orði, því hann er af kynþættí, sem met- ur mikils kurteislegar umgengn- isvenjur, og er rómaður fyrir gestrisni. 1 .iiigiim Bedúína er hirðingja- Iffið auðsæ Iffsfyrirmynd. Hann er skilningslaus gagnvart því, að heimurinn se að dragast saman og senn komi sú tíð, að hann hafi ckki rúm fyrir reikandi kynþætti, sem ckki aðeins heimti mikið um- ráðasvæði heldur Ifti á þau sem ". sfna eigin eign. Bcdúínar hafa orðið vottar að því, að stjórnvöld koma og fara, landamæri cru færð til. Þeir hafa reynt, hvernig nýir drottnarar, cinn af öðrum, hafa heimtað l'ull- komna undirgefni. En allt þctta brantholt hefur ckki skipl þá neinu, og það eru ekki heldur allir drottnarar, sem hafa hætt sér út f eyðimörkina til þcss að ögra því valdi, scm þeir hafa kraf- izt. Staðreyndin er samt þessi — ný tfð nálgast Tuarcga, Masaja og aðra hirðingja jarðarinnar misk- unnarlaust. Jörðin er orðin þröngsetin og flökkulff hirðingj- anna í hættu. Fimmtufu milljónir manna eru f þann vcginn að glata Iffsvenjum, sem þeir cinir þekkja allt fráörófi alda. Horft um öxl Framhald af bls. 3 heim er komið, verðum við vör við að tófa er að gagga uppi í hlíðinni. Hún var komin á stjá til að sækja sér í svanginn; ekki þarf að segja henni til um hvenær fellur út og timi er kominn til að bregða sér út undir bjargið. Heimamenn fóru á eftir henni, gátu króað hana af og komið henni fyrir . kattarnef. Skinnið af tófunni og bjarn- dýrsfeldurinn urðu samferða til sölu. Seldist feldurinn á 400 krónur en tófuskinnið á 200 krón- ur. Þótti það litill verðmunur miö- að við stærð. Var ekki erfitt að komast leiðar sinnar undir bjarginu? Jú, sérstaklega þegar is var og klembruð fjaran. Á kafla var hægt að ganga undir bjargið með því að sæta sjávarföllum. Það var kallað Göngubjarg. Þar var hætta á steinkasti og hruni úr bjarginu. Fyrir kom að af þvi hlutust mannskaðar. Var ekki mikið um dultrú á þessum slóðum; það væri ekki óeðíilegt, liggur hálfgert í lands- lagi og afstöðunni? Það held ég hafi ekki verið, jafnvel minna en viða annarstaðar á landinu. Þar var auðvitað til fólk sem vissi eitt- hvað lengra en líðandi stund. Þegar ég var farkennari á Minni- Bakka i Skálavik man ég að aldrei kom það fyrir að húsmóðirin segði ekki hárrétt fyrir um, hvaða gestir kæmu þann daginn. Ein skrftin spurning: Hvernig stendur á nafni föður þíns? Var það vinsælt nafn f þessum lands- hluta, eins og manni gæti komið til hugar þegar hugsað er til Kristrúnar f llamravík hugarfóst- urs Guðm. G. Hagalfns? Ég tel áreiðanlegt að svo hafi ekki verið, get reyndar fært sönnur fyrir því. Þegar ég var hjá prestinum á Stað, áður en ég fermdist, kom þetta einmitt til umtals. En hann átti stóra bók með nöfnum allra íslendinga. Þar kom í ljós, að þá voru aðeins tveir menn á landinu með þessu nafni: Falur Guðmundsson í Gullbringu- sýslu og faðir minn, Falur Jakobs- son. Nafngift föður míns kom til af þeirra tima tísku að láta börn heita biblíunöfnum eða eftir söguhetjum og mikilmennum. Svanborg Ólafsdóttir amma mín átti þrjá syni og lét þá alla heita eftir frægum mönnum: Sá elsti hét Finnbogi eftir Finnboga hin- um ramma, sem settist að i Tré- kyllisvík á Ströndum á landnáms- öld; annar sonurinn hét Plató, eftir lærisveini Sókratesar (það sýnir að fólk las sér til fróðleiks þá ekki siður en nú er gert). Þriðji sonurinn, faðir minn, hét eftir Fal þeim, sem getið er um í rimum Sigurðar Breiðfjörð, samanber: „Reimar fyrst og Fal ég tel." Eyðibyggð: Stærsta spurningin er enn eftir: Hvers vegna lagðist öll þessi byggð á Hornslrönduni í eyði? Var fámennt f sveitunum og erfið aðstaða hjá bændum, þrátt fyrir blðmlegt athafnalíf á Hest- eyri? Nei, það var nú eitthvað annað. Sléttuhreppur var fjölmennasti hreppur á landinu, þeirra sem ekki höfðu kauptún. Voru hrepps- búar um 500 manns. I Grunna- víkurhreppi var færra fólk. I báðum hreppum bjuggu bændur góðum búum og höfðu lengi gert. Til marks um það má geta þess, að árið 1919 mun mönnum hafa verið, i fyrsta sinn gert að útfylla skattaskýrslur. A þeim stóð, eins og stendur enn, að telja skuli fram að viðlögðum drengskap. Bóndi einn i Sléttuhreppi, sem átti níu börn. færði sina skýrslu nákvæmlega og tók allt fram. Samkvæmt þVí gerði búið hjá honum 90 þúsund krönur, að því að talið var. Þótti það allgott með svo mikinn f jolskyldu'mann. Nokkru seinna kvæntist sonur hans og fluuist tíl Aðalvíkur. Fyrir tveimur árum hitti ég þenn- an mann, en hann er nú kominn á áttræðisaldur, orðinn ekkju- maður og farinn að heilsu. Við minntumst á það, þegar hann fór að heiman. Þá sagðisí hiínn hafa átt 5000 krónur i pcningum og margur gat sett saman sæmilegt bú fyrir minna á þeim árum. Kn af því fóru 2000 krðnur í gift- ingarveisluna. Það hefur verið allvegleg veisla? Það þótli ekki nenia sjálfsagl ef efrii voru tilt;ek. Þá voru bannár. en einhvérn veginn sagðist hann hafa komisl yfir Ifu lítra af óblönduðum spiritus til að hafa sem brjðstbirtu í veislunni.' Þessum manni farnaðist vcl og var alltaf vel bjargálna maður. Þetta dæmi sýnir lifsskilyrði fólks á Ilornströndum i kringum 1920 og ekki dró úr mftguleikuni til velmegunar. Það er ekki fyrr en líður á fimmta áratuginn, að los kemst á íb.úa byggðarinnar. Og eyðtngih gerist á nokkuð skömmum líma? Það er raunasaga þegar litið er til liðinnar tíðar í sögu liyggðar- lagsins. Læknisleysi var upphafið að því sem varð. Þeir sem voru krankir og aldraðir fluttu þ;í til fjölmennari staða, þar sehl auð- veldara og tryggara var að fá læknishjálp. Og smám saman fylgdu fleiri á eftir, enda höfðu atvinnuskilyrði lakrharkást inikið eftir að ha'tl var að starfrækja Hesteyrarstöðina. Kn menn voru ol'".Í verr setlir fjárhagslcga en ð, að flestir keyptu sér hús þar em þeir settust að, þólt þeir skyldu við hús og jarðir sinar i eyði en seldu þær ekki. Samgönguleysið hefur átt þátt í þessiim brottflutningi? Ég held að vegasamband hefði ekki orðið þessu byggðaiiagi til bjargar. Þarna var sama aðslaða og í Grímsey, sjórinn hcfði alltaf orðið stysta leiðin. Það teklir tvo og hálfan klukkutima að fara sjð- leiðina frá Hesteyri til Isafjarðar; þótt vegur væri kominn krihguni Djúpið, tæki sú ferð margfalt lengri tima. En hvernig var vcgasamband innansveilar? Það voru ágætir vegir' úti í sveitinni, ekki þó bilfa'rir. Þö hefði mátt ke.yra bíl eflir vegin- um, sem hlaðinn var af innan- sveitarmönnum um aldamðtin og er enn til staðar. Það var nál. þriggja stundarfjórðunga ferð á hesti. Kn sumslaðar er ekki hesti gengt. Skálakambur þótti alltaf illfær og erfiður. llann var rudd- ur haust og vor og var hver bóndi skyldaður til að greiðá tv;er krón- ur i végagjald eða leggja dags- verk í að ryðja veginn. Það hefur þá aldrei sést bíll í þessu byggðarlagi? Jú, það komu bílar á Ilesteyri, sem notaðir voru við franiskipun og keyrslu milli Hesteyrar og Stekkeyrar. Annað var ekkert með bila aðgera. Fáein lokaorð: Ferð þú á hverju sumri á þcssar stiiðvar? Nei, ég þarf þess ekki. Kg á ágætar myndir frá heimahöguin mínum. Eg hef lika góða myndsjá. Ég lít oft i hana á kvöldin "þegar fer að dimma; þá er eins og maður sé köminn á staðinn. Það er lika býsna undarleg upp- götvun, en þegar ég lít til baka, finn ég að það er ekki fyrr en ég er alkominn hingað suður og far- inn að fylla miðjan aldur, að ég fer ósjálfrátt að slá striki yfir fólk, sem varð á vegi minum eftir að ég fór að heiman: en gomlu kunningjarnir koma aftur fram í hugann og standa þar æ framar eftir þvi sem árin færast yfir. Það gerir kannski cinhvern mismun, að nú er ekki eins hægl um vik að heimsækja heima- byggðina og á meðan ég var fyrir vestan og gat alltaf farið þangað þegar ég kærði mig um. Nú vantar okkur ekkcrt nema endahmitinn á þetta spjall okkar. eitthvað scm þú hefur laM't mikil- vægast á þinni lífsgöngu hingað til? Ég hef l;ert það af lifinu, að þar gengur dæmið alltaf upp: hver uppsker eins og hann sáir. Allir eru slétlir við uppgjörið; þá verða allir að telja rétt fram — að við- lögðum drengskap. Þannig er lifspeki Sigurgeirs Falssonar. Gengiö til leiks q engi Framhald af bls. (i Krakkinn, sem ég nefndi, fékk að raka strax og hann vildi. FyiSt sneri hann og rakaði ögn. Svo fór hann að byrja að slá. Þetta var eins og að ganga til leiks. en var þó miklu eftirsóttari leikur en að kljásf við skessuna eða satta- lu'iiuðið. Það var alviiruleikur ðg t'íif dálilið ;ith!ifn!isii>|t Atta ára var hann l'arinn að raka utan að i Kil og \-aða nokkuð d.júpt. 'I'iu ára kiiniii hann dálitið að slá i stör og var farinn að byr.ja að fara fram fyrir. Það var ni'i vei'k sem sagði sex. að setja log fram fyrir langa skára og láta hest draga upp holjarmiklar vtur Fjórtán ár.t vildi hann f'ara an hinda og fékk það náttiirlega Kkki um að tala annað en binda og setja upp á klakka. F.vrsli bagginn lenti nii sanit á hliðar- * reipi en ekki silanum og fnr óskiip illa á, en druslaðíst þð við að hanga ;i klakkanum alla li'ið lieim. Auðvitað flaskaði strákur ekki oftar á |ivi saina. Finimtún ára hei-ði ha'nn til fiills allan slátt og að búa sér i hendur. Að brýna vel og kl;i|)pa var niesta vanda- verkið. Barnaskóli sveitakrakk- ans hefir lengi veriö á enuiuu gagnfra'ðaskólinn og litndspröfið Þangað sðtti hann sitt \nrk ou hita í hanisi. og mn leið iifsbjiirg og maiiiHlónisniátt. Þar á Islenil ingurinn flest sin spor. Sptir yið slátt, sppi: við rakstui'. spor yið lutiTk. sp'o'r á eftir spori og simr yfir spor. Sem ég segi. Kngjagangan var lyrsti skóli krakkans ;'i Kisahakka 1900. Barnaskóli hans að hállii leyti, unglingaskóli. landspróis hekkur. menntaskóli án ln'il'u. At.ján ;ira fór hann ein.n júlidaa- inn tit i I)anielstop|) að slá sliir, Þar er undii' lu'iidur þar setn dýpst er og ógreiðiierast o.i haugagi'as. Undir kvc'íld lá stöi'in þar í nuiguiu og i Kiókakeldulopp lika. Htin var upp a 30 hcsta ;>cl'- ar hún var orðin þuiT,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.