Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1976, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1976, Blaðsíða 16
Rose Kennedy Framhald af bls. 5 athtigöserridurrj um sitthvað í fari þéiw-a. sem mér þótti ábóta vant. Þeim kann að hafa fundizt þetta þrcytandi stundum. en alltaf tóku þau þessum aðfinnslum v'el og fórú venjulega efti'r leiðbeining- ununi. Kg hcld Ifka að þær hafi flestar prðið þcim að gagni hcldur en hítt. Veturinn 1959-60 unnum við af kappi að því að Jack vrði út nef'ndur fi ar.iljjúðaiidi, l'.n timíi sérstaklega cftii þvi. hvc .foe. I'að- ir hans, var önnum kafinn í kosn- ingabaráttunni. Hann hafðist löngum við í sólskálanum heima á Palm Beach. Þar sat hann við símann í sundskýlu ög með hatt á höfði og svaladrykk við hlið og ræddi við leiðtoga og stuðnings- menn flokksins víða um land. Þeir feðgár, Jaek og hann, rædd- ust við daglega og oft lengi i einu. Stundum varð ég þess vör, að Jaek hal'ði flutt slæmar fréttir. Þá spratt Joe upp, þegar hann var búinn að leggja símtólið á, og fór að skálma um gólf, tautandi fyrir munni sér formælingar um ein- hvern eða einhverja. Væru frétt- irnar séiiega slæmar sat hann lengi steinþegjandi og horfði þungbúinn fram fyrir sig. Svo tók hann aftur upp símann og hóf að hringja út um hvippinn og hvapp- inn. JacK var svo útiiel'iidur fram- bjóðandi Demókrataflokksins þegar til kom og var þá framund- an baráttan við frambjóðanda Repúblikanaflokksins, Rie'iard M. Nixon. Hér eru nokkrar dag- bókarglefsur frá því sumarið og haustið 1960: „Jack er heima núna. Við fór- um yf'ir til hans í gærkvöldi, Kthel, Joan, Jackie og ég. Jack hámaði í sig humar og maís. Að sögn Jordons læknís er það versti matur, sem Jack getur lagt sér til munns. í einu morgunblaðinu vargrein um hirt frábæra skipulag Kennedy;ettarinnar, dugnað hennar og árangurinn, sem hún næði alltaf. Það er engin furða, þótt okkur hafi gengið vel. Við erum einfaldlega svo mörg og vinnum alltaf öll saman. Kn þótt við höfum 611 lagt nokkuð af mörkum, þá hefur Joe þó áreiðan- lega valdið mestu um það, að Jack er kominn svo langt, sem raun ber vitni. Rg efast um, að Joe verði nokkurn tíma þakkað sitt framlag sem skyldi. Hann hefur verið óþreytandi í baráttunni alla tíð og beitt öllum kröftum sínum til þess, að sonur sinn yrði forseti Bandaríkjanna. Fari svo, verður það Joe að þakka flestum öðrum fremur. 8. okt. 1960 í Jacksonville í Klór- ída. „Ég horfði á viðureign Jacks og Nixons í sjónvarpinu í gærkvöldi. Eg bað fyrir Jack allan tímann. Kg var reyndar búin að biðja fyrir honum allan daginn. Jack var öruggari í framkomu en Nixon og leit betur út. Hann hafði alltaf frumkvæðið i kappræðunum og sýndi nokkrum sinnum frábæra ræðumennsku. Manni datt jafn- vel Lincoln í hug stundum... Kg hef orðið þess vör, að mönn- um finnst Jack tala fullhratt. Mér finnst þetta líka og hef sagt honum af því. Aheyrendur verða bæði að venjast Bostonarfram- burðinum hans og líka raddbrigð- unum. Hann þarf bara að hægja mál sitt lítið eitt." Jack var kjörinn forseti í nóvember 1960. Hann tók við embætti 20. janúar. Daginn áður Mtíkvr GALLVASKI! í útlendingahersveitinni hafði geisað einhver hinn mesti hríðarbylur í manna minnum. Um morguninn 20. janúar var storm- inn tekið að lægja. Kn hann hafði látið eftir sig þykka snjóbreiðu um alla borg og það var enn kalt og hráslagalegt. Við bjuggum skamman spöl frá kaþölskri kirkju. Rg ákvað því að ganga til messu þennan morgun. Kg bjó mig vel, svo vel, að ég leit út eins og gangandi fatapinkill. Þegar ég kom að kirkjunni úði þar og grúði af lögregluþjónum fyrir utan en auk þcirra voru fjölmargir óeinkennisklæddir menn og datt mér leyniþjónustan strax í hug. Það rann upp fyrir mér, að Jack mundi hafa farið til messu. Kg fór inn og settist þar, sem Iítið bar á. Nokkru síðar kom Jack inn og settist framarlega. Kg lét lítið á mér bera. Rg leitaði hann ekki heldur uppi eftir messu. Eg vissi, að Ijósmyndarar yrðu viðstaddir og kærði mig ekki um að verða Jack til skammar. Ég taldi mig ekki hæfa til ljósmyndunar í dúð- unum. Eg fór því að hugsa til heimferðar. Ég hafði margt að gera og nú datt mér í hug, að ég gæti sparað nokkurn tíma ef ég fengi bílferð heim. Ég gekk því að einum leyniþjónustumanninum, kvaðst vera móðir forsetans og spurði hann, hvort hann gæti komið því f kring, að einhver æki mér heim, þar sem ég þyrfti að flýta mér. Hann kinkaði kolli og ég beið smástund, en enginn bíll kom. Mér varð brátt ljóst, að maðurinn hafði annaðhvort talið mig svikara eða þá álitið mig ruglaða i rfminu. Rg var nú ekki heldur búin likt því, sem hefði mátt vænta af móður Bandaríkja- forseta! Það varð úr, að ég labbaði heim. Það var svo sem engin raun. Ég var ýmsum veðrum vön. A Nýja Knglandi er ekki alltaf sól og bli^a. Jack hélt afburðagóða ræðu, er hann tók við embættinu. Mér fannst mikið til um hana. Kinhver þóttist sjá tár blika í augum Joe, Þegar Jack lauk ræðu sinni. Sjálf hafði ég verið frá mér numin. Ég hafði hugsað um það, hve stór- kostlegt tækifæri Jack gæfist til þess að móta líf þjóðar sinnar og hafa áhrif um heim allan. Um kvöldið var mikill dansleik- ur í tilefni af embættistökunni. Jackie var glæsileg að sjá og Jack leit betur út en nokkurn tíma áður. Hann hafði alltaf verið hor- aður áður fyrr, en í kosningabar- áttunni hafði hann þreknazt, þvert á móti því, sem vanalegt er. Mér varð hugsað til þess, að ég hafði sífelldar áhyggjur af honum I æsku. Kkki hafði mig grunað að hann mundi komast til heilsu í kosningabaráttu! Kn hann var hraustlegri þá, en hann hafði nokkurn tíma verið fyrr. Það leit helzt út fyrir það, að hann þrifist bezt í harðri keppni og mikilli streitu. Mér hafði stundum áður fundist, að hann hefði svolítinn svip af Abraham Lincoln. Þann svip hafði hann ekki lengur, en hann hafði hlotið annað í staðinn, sem ég kunni betur að meta og það var heilsan. Loksins var hann kominn til fullrar heilsu. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.