Lesbók Morgunblaðsins - 18.07.1976, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 18.07.1976, Blaðsíða 9
Þannig hugsar Vasarely sér að skreyta mætti gluggalausa gafla á tveimur blokkum. Hér hverfur Vasarely frá flataskreyting- unni og hugsar sér að einnig mætti lffga uppá umhverfið með skreyting- um, þar sem þjóðbúningar og fleira kemur fyrir. Hér tekur Vasarely kunn- ar forn-egypzkar myndir og skreytir með þeim fleti, sem fyrir koma milli glugga. Hvað af þessu eru gluggar og hvað eru skreytingar er ekki alveg gott að sjá, en hér notar Vasarely sterka andstæðuliti, gult og blátt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.