Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1976, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1976, Blaðsíða 1
 Gras er prýðileg lausn, þegar garSur er skipulagSur — og sú lang algengasta. En fleira er matur en feitt ket og garðar sem byggjast á ijrjóti, hellulagningum og smágróSri, geta veriS hreint augnayndi. Forslðumyndin er tekin i hinum sérkennilega garði Grétu og Jóns Björnssonar aS NorSurbrún 20. Gras er ekki eina lausnin Lesbókin lítur á garða, æm ekki byggjast á grasflötum, heldur grjóti, hellulagningum og runnagróðri. En vegna þeirra sem þurfa að slá einu sinni í viku, kynnum við nokkrar ágætar garðsláttuvélar. Hjá íslenzkum hjónum í Bungoma

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.