Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1976, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1976, Blaðsíða 14
Lilli Palmer segir frð þess að prófa lýsingu; menn vildu sjá, hvernig ég liti út á tjaldi. Eg fékk ekkert að leika. Og ég ksá Gary Gooper hvergi. Ég átti aðeins að standa fyrir framan myndavélarnar og snúa höfðinu sitt á hvað. Vika leið áður en ég sá Cooper. Ekkert var leikið f það sinn fremur en fyrr. Átti aðeins að reyna, hvernig við „færum hvort öðru“. Við vorum fáránleg á að lita. Ég náði honum rúmlega i beltisstað. Varð að skjóta undir mig kassa. Á þeim kassa varð ég að standa allan timann meðan stóð á töku myndarinnar. Mér tókst að stama upp al- gengum kveðjuorðum þegar við Cooper hittumst. „Halló“, svarði hann og deplaði augunum góðlát- lega til mfn. Það þarf varla að segja frá því, að upp frá þessu hafði ég tæpast af honum augun f margar vikur! Cooper leit út nákvæmlega eins og ég hafði hugsað mér hann, nema hann var orðinn gráhærður. Hann var eldri, en ég hafði haldið. Hann var frekar svifa- seinn, taiaði skýrt og einarðlega en sjaldan. Hann þreyttist fljótt. Þegar hann varð þreyttur, settist hann niður dró hattinn niður fyrir augu og sofnaði samstundis þar sem hann var kominn. Hann var ákaflega látlaus maður Hann blandaði geði við samleik- ara sína og tæknimenn. Hann mælti fátt. Og sofnaði ævinlega nokkrum sinnum á dag. Fritz Lang, leikstjóri, var öðru vísi gerður. Hann verður ævin- lega talinn til mestu leikstjóra Þjóðverja. En hann vissi það líka. Hann var harðstjóri og varð sí- fellt erfiðara að lynda við hann. Mér leið illa undir stjórn hans. Hann átti það til að reka upp öskur, ef úrskeiðis gekk. En hann öskraði ekki á neinn nema mig. Við hina var hann aðeins byrstur Þó var hann kurteis við Cooper. Vort daglega brauö - Framhald af bls. 5 töflu úr norskri bók „Bakverk“ eftir Arne Schulsrud, útg. 1975. Ég var búin að fá mig fullsadda eftir mánuðinn. Dag einn var ver- ið að taka mynd af atriði, sem gerðist á krá. Ég var skæruliði og með mér voru tveir félagar mínir. Vörðum við krána fyrir fasistum. Ég átti að hlaupa yfir sviðið — og stíga vinstri fæti fram á undan hægri, þegar ég hlypi af stað. Svo átti ég að brjóta rúðu með hríð- skotabyssu og hefja skothríð. Ég steig fram hægri fæti og hljóp af stað. Ég eyðilagði atriðið sem sé strax í byrjun. En ég lét ekki við það sitja. Ég potaði byssunni var- lega í gluggann, af því mér stóð stuggur af glerbrotunum — enda brotnaði rúðan ekki fyrr en í ann- arra tilraun. Svo tók ég í gikkinn. En þá tókst ekki betur til en svo, að brennheit skothylkin féllu á fætur mína og brenndu mig, enda rak ég upp sársaukavein. Lang æpti: „Stöðvið myndatök- una!“ Svo réðst hann á mig og hellti yfir mig svfvirðingunum. Svo varð þögn. Lang beið þess, að ég bæðist afsökunar. En mér var nóg boðið. Ég lagði frá mér byss- una og fór að skoða brunagötin á sokkunum mfnum. Svo sléttaði ég pilsið, hristi glerbrotin úr húf- unni minni og gekk til dyra fram hjá Lang og myndavélinni. Þannig fór það þá! Þetta var fyrsta kvikmyndin mín f Holly- wood. Ég hafði fengið aðalhlut- verk með Gary Cooper. Þetta hafði mig dreymt um alla ævi. Og nú var ég búin að spilla því öllu! Ég staulaðist inn í húsvagninn minn og fór að hágráta. Þá var barið að dyrum. Einhver kallaði: „Ertu þarna, ungfrú Palmer?“ „Já,“ svaraði ég vesæld- arlega. „Megum við koma inn?“ „Hverjir eruð þið?“ „Tækni- mennirnir. Blessuð opnaðu. Við erum að stikna hérna.“ Ég opnaði og þrír menn komu inn. Þetta voru fulltrúar tækni- mannanna í kvikmyndaverinu. „Þú ert ókunnug hérna,“ sagði einn þeirra. „En nú skaltu heyra. Hér i landi eigum við ekki svona óskuröpum að venjast. Það getur vel verið, að þið í Evrópu séuð vön þeim, en það er annað mál. Ertu í leikarafélaginu? Þú skalt tala við umboðsmanninn þinn. Láttu hann vinna fyrir kaupinu A norsku töflunni sést greini- lega að hveitimjölið hefur misst nokkuð af stnu ágæti, svo sem járni og vítamíni, en ýmsir kostir þess eru þó eftir, s.s. protein og vottur af öllu hinu. Mér dcttur í hug gamall íslenzkur málsháttur, sem er þannig: „Það er fleira matur en feitt kjöt“. Og vitað er að f sumum löndum er það f lög- um að blanda skuli járni, kalki og vítamínum í hveitimjölið í stað- sínu. Segðu honum að tala við Lang og koma vitinu fyrir hann. Við erum hættir. Bless“. Og svo voru þeir farnir. Þannig gekk í þrjá daga, að ekkert var unnið við myndina. Loks var samið. Fritz Lang átti að halda áfram stjórn myndarinnar. En maður frá stjórn fyrirtækisins skyldi vera viðstaddur töku allra atriða, sem ég léki í og sjá til þess, að sæmilegur vinnufriður væri á staðnum. Fritz Lang yrti aldrei á mig eftir þetta nema rétt til að gefa mér fyrirskipanir og var þá mjög stuttorður. Þegar töku myndarinnar lauk og ég ætlaði út úr kvikmyndaver- inu beið Gary Cooper eftir mér frammi á gangi, Hann var að æfa sig i golfi, þegar ég kom að hon- um. Enga hafði hann kylfuna, en ég sá, að honum tókst samt vel til! „Heyrðu,“ sagði hann, „hérna .. það var þetta með Lang. Það ... ég hafði sjálfsagt átt að ... hm ... en það hefur bara aldrei látið mér vel að setja ofan í við menn. Það er eins og mig skorti alltaf orð. Ég þarf handrit. Skilurðu mig?“ Ég skildi hann. Hann var ekki beinlfnis fæddur ræðumaður. Þögnin var hans bezta vopn. En hvað, sem um það var, þá vorum við Cooper alltar vinir upp frá þessu. Mörgum árum sfðar hittumst við af tilviljun á byggingarlóð þar sem vinir okkar beggja voru að byggja yfir sig. Það urðu fagnað- arfundir. „Heyrðu,“ sagði hann svo og horfði á mig rannsóknaraugum. „Hvernig gengur annars?" „Allt gengur að óskum, Gary," sagði ég. Ég vonaði, að hann hefði ekki séð, hve mér brá. Hann var gerbreytt- ur; hann virtist nærri glær. Hann virti mig náið fyrir sér. „Er það nú alveg víst?“ „Já, Gary.“ Hann kinkaði kolli ánægð- ur og við gengum inn í húsið saman. Ég vissi það ekki þá, að hann átti aðeins nokkra mánuði ólifaða, þegar þetta var. Ég komst brátt að þvf, að vo - laust væri að vera hamingjusam- ur í hjónabandi til lengdar í Hollywood. Það voru of margir gikkir í veiðistöðinni. Bezt virtist þeim ganga, sem giftust seint og inn fyrir það sem fór forgörðum við mölunina. Slíkt hveitimjöl hefur einmitt vcrið hér f bak- arfum og er kannske enn. Þó veit ég það samt ekki eins og stendur. Franskbrauð eru ekki eingöngu hvítt hveiti, vatn og lyftiduft, heldur þar að auki feiti, sykur, undanrennumjólkurduft og pressuger, en ALLS EKKI LYFTIDUFT. Pressuger er mjög auðugt af B-vítamfnum. 1 hverju einstöku 500 gr brauði eru 10 gr af pressugeri, sem eykst miirgum sinnum meðan á gerjun stendur. Þar að auki ér gott franskbrauð t.d. með osti eitt bezta kaffibrauð og á ég þá bæði við, hve mikið sælgæti það er og hvað það er góð næring. l’tKcfandi: H.f. Arvakur, Hcykjavfk Framk\ .slj.: Ilaraldur Svcinssun Rilsljúrar: Mallhfas Juhanncsscn Sl> rrnir (íunnarssun Rilstj.fllr.: (íísli Sij'urðssun AuulvsinKar: Arni (iarðar Krislinsson Ritsljúrn: Aðalslræli 6. Sfmi 10100 höfðu þá slett öllu úr klaufunum áður. Líklega voru þeir orðnir fullsaddir. Eða bara breyttir og leiðir. Það var eitt kvöldið, að þekkt kvikmyndastjarna hélt veizlu til heiðurs öllum þeim leikurum, sem áttu tíu ára hjónaband eða lengra að baki. Við Rex uppfyllt- um þetta skilyrði og því var okkur boðið. Allir viðstaddir höfðu ein- hvern tíma verið ótrúir mökum sínum eða voru það einmitt um þessar mundir. Það var mér kunn- ugt um. En gestgjafinn hélt samt hjartnæma ræðu og svo var skál- að fyrir hjónabandinu. Gestgjafinn hafði verið kvænt- ur í 20 ár og átti nokkur börn. Hann var samt í þingum við unga stúlku um þetta leyti og gengu þau sfðar i hjónaband. En hann var í sólskinsskapi þetta kvöld. Honum hafði aldrei orðið alvar- lega á f messunni. Hann var ánægður. Rex var óánægður. Hann hafði fallið fyrir freistingu. Þegar það varð loks lýðum ljóst vakti það slfkan hugaræsing, að menn brugðu jafnvel við og sögðu hjá- konum sfnum upp i dauðans of- boði til þess, að ekki kæmist upp um þá líka! Það var f einhverri fyrstu veizl- unni, sem við sóttum f Hollywood, að við vorum rétt komin inn úr dyrunum, þegar stúlka nokkur sveif á okkur. „Komdu," sagði hún umbúðalaust við Rex. Þau höfðu ekki einu sinni verið kynnt. „Komdu. Ég ætla að kenna þér að dansa rúmbu.,, Hún hálfdró hann út á gólfið, lagði hendurnar um hálsinn á honum og þau fóru að dansa. Ég veitti þvf eftirtekt, að ein- hver stóð við hlið mér. Það var Mary Lee Fairbanks, kona Dougl- as Fairbanks yngra. „Hugsaðu ekkert um þetta,“ sagði hún við mig. „Þær láta svona alltaf, stúlk- urnar hérna. Þær ætla sér ekkert illt með þessu." „Hver er þessi stúlka?" spurði ég. „Lana Turner. Hún hefur ekk- ert illt f hyggju. Hún er bara að gera að gamni sinu. Það er allt og sumt. Þú venst þessu." Það reynd- ist rétt. Það fór svo að lokum, að ég vandist því. Nú þykist ég hafa gert nokkra grein fyrir hvíta hveitinu og hrauðum úr því frá mínu sjónar- horni þött enn séu ótaldir þeir möguleikar sem bakarinn hefur til að sýna getu sína vegna hvíta hvcitisins, en sem ekki er hægt á sama hátt með hcilmalað hvciti. Varðandi spurninguna um það hver hlutföllin séu í sölu fransk- brauða og heilhveitibrauða er þvf að svara að nákvæmar tölur eru hvergi til um það. Ekki heldur um það hvað mikið meira selst af brauðum úr grófu rúgmjöli en úr finmöluðu mjöli. Afstaða bakara yfirleitt til hvíta hveitisins býst ég við að sé svipuð þvl sem ég hef gefið I skyn af sjálfum mér. Ég þori að full- yrða að þeir hafa aldrei gert til- raun til að fá meiri sölu á fransk- brauðum. Frekar eru dæmi þess að bakarar hafi auglýst gróf hvcitibrauö. Ilvort bakaranemar læri nær- ingarefnafræði? Því er til að svara að síðastliðin 10 ár hefur bakaranemum við Iðnskólann í Reykjavík verið kennd efnisfræði fyrir bakara og þar af leiðandi um leið nokkuð í næringarefna- fræði. Þetta er mikil framför frá því sem áður var og þvf verið mjög vel tekið. Ég var barinn Framhald af bls. 3 . . . þaö voru ekki fleiri bækur til nema ein, Felsenborgarsögurnar ..." (L.h., bls.9.) VIII. „Var þá um engin vanaleg skrif- færi að ræða. En mjög fór ég nú að hugsa um skrift og er ég var úti við skrifaði ég með fingrunum á svellið og gerði svo mikið að því að eldra fólkinu þótti meira en nóg, og mælti það við mig á þessa leið: Þú átt ekki að vera að þessu bölvuðu krassi, sem þú veizt ekki hvað er. Það var einusinni strák- ur sem var að svona krassi og skrifaði sig til skrattans." (M.H.M., bls. 39.) „Það var heldur ekki til neinn pappír, og þó hann væri til þá mátti ekki eyða honum. Hann stalst til að krota með prikinu sfnu f moldarflög eða á snjó, en þetta var honum bannað, og sagt hann skrifaði sig til skrattans." (L.h., bls. 10.) IX. „Fóstra mín ... var hatursmaður allra bókmennta". (M.H.M., bls. 13) „KaramiIIa húsfreyja var haturs- maður bókmenta". (L.h., bls. 10) X. „Einu sinni var ég staddur hjá henni úti í skemmu, þar sá ég rifrildi af bók ... i gamalli hnikla- skúffu ... Ég spurði fóstru mína hvort ég mætti taka það. Hún svaraði: „Hvað ætlarðu að gera með það elskan mfn? Það hefur enginn gott af því að liggja I bók- um“. Ég tók þó bókina og bar hana inn, i barmi minum og þorði varla að láta sjá hana“. ( M.H.M., bls. 19.) „Fóstra hans var að leita að týnd- um grip í ruslastokki, og dreingurinn stendur á bak við hana, þá kemur upp úr ruslinu rifrildi af gamalli skræðu. Má ég eiga? sagði Ó. Kárason Ljósvíkíngur. Nei — pa, sagði húsfrú Kamarilla. Svei þvf. En honum tókst samt að nálgast bókina án þess fóstra hans vissi, og stakk henni inn á sig og geymdi hana á brjósti sinu skamt frá hjartanu". (L.h., bls. 12 — 13.) XI. „Á þessum misserum var ég orð- inn svo læs að ég var „húslestrar- fær“ og var ég látinn lesa kvöld- lesturinn“. (M.H.M., bls 19.) „En fóstrunni tók að deprast sýn, og Óli litli var ekki fullra tíu ára þegar hann var látinn lesa lestur- inn á lítilf jörlegri hátíðum". (L.h., bls. 17.) XII. „Frá því ég var á 9. ári og allt til 1896 fannst mér sem Guðsauglit stæði allstaðar opið fyrir mér, var sem ég heyrði alla náttúruna taka undir kraftbirtingarhljóm guð- dómsins, og ég sjálfur var líka í þvi raddflóði, að mér fannst. Þó fannst mér mitt ég vera svo litið í þeim dýrðarljóma". (M.H.M., bls. 57 — 58). „Hann var sem sé ekki orðinn fullra níu ára þegar hann fór fyrst að verða fyrir andlegri reynslu. ... Þá finnst honum eins og guðs auglit standi opið fyrir sér. Hann finnur guðdóminn birt- Framhald á bls. 16 Hveiti- Heilmalað mjöl 78% hveiti 100% Vatn 15% 14% Aska 0,5— -0,6% 1,6% Protein 11,5% 12% Feiti 1,5% 2% Kolvetni 71% 68,6% Járn l,5mg/100gr 3,9mg/100gr Vítamín 0,19% 0,45% Vítamín B2 0,06% 0,15% Niacin 1,4% 4,3%

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.