Lesbók Morgunblaðsins - 15.08.1976, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 15.08.1976, Blaðsíða 2
Hjón í Grindavfk að mála utan húsiðsitt. Þau máluðu það lika ■ fyrra. Hverju er um að kenna, — getur verið að einhver hagnist á þvi að málningin endist sem skemmst? Utagleðin er mikil, - en dýrðin vill verða skammlíf... A SIÐUSTl' áratunum hefur lita- glerti IslcndiiiKa ko'mið hvað ber- legast í Ijðs, þegar að'því kom að mála skyldi hús þeirra utan. Þetla hefur átt við um alla. hvort ,sem er til sjávar eða sveita. Kn endinfí utanhússmálningar hefur verið misjöfn or siðhald oft ok tíðum hreint ek-kert spauu. Krlent ferðafúlk. sem hingað keniur op er spurt hvað því finn- ist athsfílisverðasl af því sem fvr- ir auffu ber í Reykjavík t.d. svarar oft: „Kjölbreytni litanna á húsun- um", Ofí suniir hrosa í kampinn. I erlendum borffum sést ekki aniieö eins. or því síður til sveita. Ilús eru þar ýmist ineð tifful- steinslit eða f?rá eins of> steypan eða hvítmáluð. Öðru er varla til að dreifa. I>ar eru luis ekki máluð á nokkurra ára fresti. I>au eru í mesta laffi þveffin utan og það þykir frétt í l'jölmiðlum ef það er ífert að nokkru ráði. Kf við roynum að finna orsiik þessa fráviks okkar l'rá því sem venjulefft er með öðrum þjðöum, þá vex nú vandinn. I.itaffleðin ut- anhúss er alfslenzkt fyrirhæri ofí sefjir okkur ef lil vill eitthvað um þjúðarsálina, sem mann- of> sál- fræðíngar slöari tíma kunna að skýra. Það veröur ckki gert hér. Hitt er víst, að menn hafa hreinlega „gengið amok” eins og sagt er, þegar að því kom að mála skyldi hfbýli utan, hagað sér allt að því eins og biirn, sem komast í fyrsta skipti í litakassa — og gleð- in hefur verið mikil — en því miöur hefur hún oft staðið ska'mmt. Kfnerfið á veggnum úti er oröiö skellótt og flagnað eftir fá ár, og þá má byrja á nýjan leik. Orsakirnar eru sjálfsagt margar og ein þeirra er eflaust sú, hversu regnguðirnir eru iirlátir okkur sumar sem vetur. hér rignir eins og allir \ ita bæði lóðrétt og lárétt. en við rognguöi verður ekki deilt. Nú er svo komið að utanhúss- málningaleikurinn íslenzki hefur náð hámarki. Menn eru að koma hægt og sígandi niður á jörðina og eru farnir að hugsa sem svo, hvort þessi eilífi málningaraust- ur niuni ekki vera frekar óhag- sta'ður fyrir einstaklinga jafnt sem þjóðarhúið. Menn eru farnir að hrjóta heilann um, hvað sé hentugast að setja utan á hús. Það er svo önnur hliö á þessu máli. að frágangur á húsum utan- verðum er ekki einkamál þeirra sein f húsunum búa. Krágangur hið ytra er það sem húseigendur hjóða umhverfi sínu — og það er næstum borgaraleg sk.vlda lners og eins að misbjóða ekki fegurð- arskyni samborgara sinna með shemum frágangi utanhúss. Við leituðum til nokkurra að- ila, sem gerst ættu að vita unt þesi mál og þeir svöruðu spurningum okkar greiðiega: gna endist utanhúss- mölning svoilla? 400 þúsundkrönur kostaraömöla eitt 4ra hœöastigahús Olafur Jónsson, formaður Málarameistarafélags Reykjavfk- ur sagði: — Spurningunni um það, hvers vegna málning endist illa útan- húss er erfitt að svara. Orsakir geta verið margar. Mikilvægast til þess að málning endist vel, er að öll undirvinna sé góð — að ný hús séu spúluö og gömul málning hreinsuð af eldri húsum áður en málað er aftur. Við leggjum Ifka mikla áhcrzlu á að máiað sé með pensli fyrstu umferð. Það er meira að segja sérstaklega tekið fram f útboöum núna. En allt of algengt er að fólk byrjar bara að rúlla málningu á veggina en skeytir ekkert um undirbúning. — Hvað.finnst þér eðlilegast að málning endist lengi utanhúss? — Séu húsin vel slfpuð og hreinsuð, þá á málning að endast í 4—5 ár. Það fer þó eftir þvf hvar þau standa. Málning endist verr á húsi sem stendur á opnu svæði þar sem veðurhamur er. Mikill hiti f húsum getur Ifka orsakað það að málning flagnar af vegna rakamyndunar. — Geturðu mælt með nokkrum efnum öðrum fremur? — Ilraunmálningin nýja er t.d. ágætt efni og hentar vel f okkar aðstæðum. Sömuleiðis Hörpusilki og Útispred, en þær tegundir hafa verið lengst á markaðinum. Svo eru aftur aðrar verksmiðjur með önnur efni sem geta verið jafn- góð. — Hvað um sprungumyndanir í útveggjum húsa? — Ég get lítið sagt um ástæð- una fyrir þeim enda ekki f verka- hring okkar málara. En ég veit að hingað hafa komió erlendir sér- fræðingar sem hafa glfmt við þetta vandamál og þeir eru ekki á eitt sáttir. Segja ýmist að járn f steypunni sé of mikið eða Iftið. Hins vegar er hér flokkur við- gerðarmanna sem ég tel að hafi ekki nægilegq þekkingu á þessu sviði, sem saga upp sprungur og Rœtt viö Ölaf Jönsson, formann Mölarameist- arafélags Reykjavikur fylla f þær silicone oft án þess að nokkur þörf sé að að hreyfa við sprungunum. En málning tollir illa á silicone. Það er t.d. ein ástæðan fyrir því hvað málning flagnar mikið af hérna. — Hvað kostar að mála t.d. fjög- urra hæða stigahús af fagmönn- um? — Efni og vinna við eitt fjög- urra hæða stigahús er um það bil 400 þúsund krónur og þar af er efniskostnaður um 40—50%. Menn athuga ekki alltaf þegar þeir ákveða að mála sjálfir utan- húss að þeir þurfa þá að kaupa allskonar verkfæri, sem kosta lfka töluvert fé. — Heldurðu ekki að íslending- ar kosti meira til utanhússmáln- ingar en nokkur önnur þjóð? — Það má vera. En hér eru notuð önnur byggingarefni en al- gengust eru erlcndis og bygging- araðferðir eru aðrar ... að ég nú ekki tali um veðurfarið. Að lokum við ég ráðleggja fólki að snúa sér til fagmanna til þess að fá upplýsingar um kostnaó við utanhússmálningu. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.