Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1976, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1976, Blaðsíða 10
Sanan: Sérðu oftir einhvorju? Hefurðu niisst af tækifærum, sem hafa horizt |)ér upi) í hendurnar? Bardot: Hundruða. IJú veizt ekki hvað éu hefði þráð að láta l'icasso fjera andlitsmvnd af mér. E.t.v. er það af því að sú mynd hefði orðið mér varanleg. Ef> hitti Pieasso á kvikmyndahátíðinni í Cannes. þeftar éft var 18 ára ftöm- ul. Þá var éft óþekkt — éf> var ekkert. Hvað um það, hann bauð mér heim til sín. Hann var dásam- leftur. Hann saftði mér marftt. En éf> hitti hann aldrei aftur. Saftan: Það var leiðinlejtt. Bardot: Það er þessi hindrun, sem við vorum að tala um . . . Allt er óekta. Maðurinn, sem ætlar að hitta mift, seftir við sjálfan sijt: „Nú er éft að fara að hitta sjálfa Bardot" oft fer að verða taufta- óslyrkur, skjálfandi af hræðslu. Oft éft sefti við sjálfa mift: „Þessi maður ætlar að hitta Briftitte Bardot, konuna. sem éf> þekki ekki“, oft á samri stundu verð éft lika óeðlileft. ()f> svo eru það þess- ir blaðamenn. Ef éft fer út að skemmta mér með einhverjum hafa þeir ekki huftmynd um að éjt er elt allan tímann ojt næsta daft eru blöðin uppfull af siiftum: „Nýjasti elskhufti BB", eða „Nýjasti kærasti J5B". Það er hryllilefít. Saftan: Ertu svona innstillt inn á veröldina? Bardot: Éf> held að |)ú sért meira innstillt inn á hana en éft, er það ekki? Saftan: Þú la>tur þift dreyma. Nei, éft elska að fara oft skemmta mér á kvöldin. Éft er nátthrafn. Þú ert ekkert hrifin af næturlif- inu, er það? Bardot: Éft verð ómöftuleft, ef éft þarf að fara út á hverju kvöldi. Oft éft hefi fyrirlitninftu á drykkjuskap. Saftan: Stundum er nú ftaman af því. Bardot: Mér líkar það ekki. Éft er mikið fyrir að vera heima, skil- urðu. Mér finnst ftaman að fá nokkra kunninftja heim til min i ró oft næði. Saftan: Samt sem áður hlærðu nú oft skemmtir þér konunftlejta, þeftar þú ferð á næturklúbba eins oft Castel eða New Jimmy i París. Bardot: Nei. Mér finnst mest ítaman á daftinn, i sólskininu. Á næturnar sóar maður tíma sínum. Sagan: Seftjum svo að þú farir á næturklúbb, þú ert i ftóðu skapi oft þér líður vel, þú ert í nýjum kjól.. . Bardot: Það er viss léttir í þessu. Einu sinni á þriftftja mánaða fresti verð éft að fara út oft dansa, skemmta mér oft ... e.t.v. að telja sjálfri mér trú um að éft sé falleft. Saftan: Oft hvað svo um dauð- ann? Bardot: Eft óttast ekki dauðann sjálfan . . . maður missir meðvit- und ojt fer að sofa. Það sem mér finnst hræðileftast er að líkami minn leysist ekki upp, þeftar éft dey. Þá fer maður i ftröfina eftir voðalefta lyktandi ftreftrun . . . Saftan: Oft þetta með að rækta faftran ftróður á leiði manns er ekki beint það sem huftur þinn stendur til. Bardot: Hreint ekki. Sagan: Hvaða áhrif hefur það á þifí, þeftar |)ú færð bréf í pósti, þar sem stendur til dæmis. „Éft þrái þift?" Finnsl þér það skemmtileftt, fer það i tauftarnar á þér, dreftur það þift niður eða finnst þér þaö spennandi? Bardot: Enftin. alls enftin. Þessi bréf fara ofan ftarðs og neðan hjá mér. Ég lít á þau og hendi þeim. Sagan: Fólk álítur okkur venju- legast eins og hluti. Það fer á tauftarnar. Bardot: Eina varanlega álitið eða dómurinn kemur frá fólki. sem þekkir mann. Sagan: Hefurðu kynnst mörgu vitlausu fólki ftegnum lífið? Bardot: Vitlausu fólki? Að sjálfri mér undanskilinni . . . Sagan: Nei. ég meina fölk, sem skrifar okkur bréf. Bardot: Ég hafði, einu sinni einkaritara, sem var gift sjöliðs- foringja á eftirlaunum. Hún sagði mér, að það að lesa bréfin til min hefði kennt henni meira en að vera í 20 til 30 ára hjónabandi. Það kennir margra grasa í þess- um bréfum tii mín. Sagan: Segðu mér eitt, hvílir allt þitt líf á þeim manni, sem þú ert með? Bardot: Hann er hiuti af því. Ilann tryggir það. Sagan: Ertu vinamörg? Bardot: Nei, ég á marga kunn- íngja en fáa vini. Ég þarf ekki að spila mig annað en ég er við þá. Ég hefi átt sömu vinina i 20 ár. Sagan: Vilt þú ráða meðal vina þinna? Bardot: Nei, ég vil að þeir séu frjálsir gerða sinna. Auðvitað er ég særð ef þeir slíta sambandinu við mig eða viröist vera sama um mig. Þegar ég er frek við vinina stafar það frekar af hræðslu en einmanakennd. Nú æ-tla ég að leggja eina spurningu f.vrir þig. Sagan: Cjiirðu svo vel. Bardot: Trevstir þú konum? Sagan: Auðvitað. Bardot: Alveg eins og þú treystir miinnum. sem eru vinir þínir? Sagan: Það er ekki alveg ná- kvæmlega það sama. En ég verð að viðurkenna að það eru fáar konur, sent ég Ireysti. Bardot: En þegar l>ú ert hjálpar þurfi, hringirðu l>á frekar i mann en konu? Sagan: Það fer eftir því hvers eðlis vandamálið er. Bardot: Ég hringi í konu. Sagan: Ég skal segja þér dálitið. Mér leiðist símtöi. Ég fer heldur að sofa. En hvað gerir þú? Ferðu og hringir? Bardot: Nei, mér leiðast lika simtöl. Auðvitaö kemur það fyrir ef eitthvað hvílir þungt á mér og ég þarf að létta á áhyggjunum að þá hringi ég. En það koma augna- blik sem mann langar til að öllu sé lokið. En það gefur auga leið, að maður deyr ekki — því ef ég hefði dáið ætti ég að hafa dáið fimmtíu sinnum, miðað við allar þær stundir, sem mér hefur liðið eins og ég gæti ekki risið upp til næsta dags eða jafnvel ekki til næstu klukkustundar, þegar eg hefi hatað sjálfa mig. . . . Þá getur enginn skilið mann né hjálpað manni. Þá loka ég gluggahler- unum og bíð eftir því að tíminn liði. Sagan: Éykst þessi einmana- kennd eða þunglyndistilfinning með árunum eða minnkar hún? Bardot: Hún eykst. En nú viður- kenni ég að hún aukist, þar sem hér áður fyrri neitaði að játa aö hún ykist. Sagan: Hvaða aðferðir hefurðu til að létta sjálfri þér upp, þegar þú ert öhamingjusöm? Bardot: Heilmargar. Ég segi meðal annars við sjálfa mig, að það sé fullt af fólki i heiminum sem vinni allt líf fyrir peningum, til þess að eyða þeim jafnöðum. Munurinn á mér og þessu fólki er sá, að ég er búin að vinna — ég á peninga. Ég átti peninga þegar á unga aldri og ég nýt þess ekki. Þegar ég ferðast hefi ég ekki mín- útu frið, blaöamenn og ljósmynd- arar eru á hælunum á mér alls staðar. Og ferðalög mín eru ekki ferðalög, þau eru upplognar sög- ur, sem fólk býr til um mig i hinu og þessu landinu. Og svo er það annað — það að ganga um og horfa í búðarglugga og velja mér kjól eftir eigin vild. Finnst þér það ekki vera ein af dásemdum þessa lífs? Ég get ekki veitt mér þá dásemd. Ef ég fer inn i búð eru 20 manns komnir að stara á mig. Útkoman verður sú. að ég skoða tímarit og blöð heima og sendi einkaritarann minn að kaupa það sem mig langar í. Veiztu hvað mér finnst lang mest gaman af öllu? E.t.v. hljömar það heimskulega, en það er að fara í Galeries Lafay- ette óþekkt og labba um og virða fyrir mér það setn fæst þar. Eða sitja í rólegheitum í útikaffihúsi. Sagan: En hvað með það, ef þú létir nú lönd og leið þetta fölk sem stanzar og starir á þig? Bardot: Það er útilokaö. A viss- an hátt er mér alveg sama. En það kemur ekki í veg fyrir, að það safnast i kringum mig og kannski hefi ég vissa ánægju af að láta spilla mér á þennan hátt. Og þeg- ar fólk stendur svona og starir á mig er ég ekki lengur frjáls. Þá hætti ég að vera ég sjálf. Fyrir nokkrum dögum æ-tlaði ég að hitta vin á járnbrautarstööinni við St. Kaphael klukkan 10 áð kvöldi. Ég kom til járnbrautar- stöðvarinnar og lagði bílnum í horni fyrir utan járnbrautarstöð- ina. Það var ekki sála þarna. Eg beið í bílnum með alla glugga lokaða. Eftir fimm mínútur voru fimm snápar búnir að uppgötva mig. Þeir settust hreinlega á bíl- inn. „Þetta er Bardot, þetta er Bardot. Komum og sjáum hvernig hún er“. Og önnur álíka vitleysa. Ég gat ekkert gert. Ég sat þarna eins og iömuð, sveitt á höndunum og horfði niður fyrir mig. Að lok- um gáfust þeir upp og fóru. Þá kom ferðamannahópur. Kona i hópnum sá mig og hrópaði um leið og hún kom i áttina til mín: „Eiginhandaráritun, eiginhandar- áritun." Jú, hún var ákveðin i að ná sér i eiginhandaráritun mína, þessi kona. Og þegar vinur minn loksins kom var ég alveg búin að vera. Hvað get ég gert? Kannski ég ætti bara að vera heima í sápu- kúlunni minni, eins og einn vina minna orðaði það. Milljónir manns hafa lesið bæk- urnar þinar en milljónir manns mundu ekki þekkja þig úti á götu. Mér kemur þetta þannig fyrir sjónir, að þetta sé það sem ég verði að greiða fyrir að hafa farið út í kvikmyndaheitninn — ntér finnst hann ekki hafa rétt til að láta mig greiða þetta svona dýru verði. Þegar manni leiðist eða þegar mann langar til að vera einan með sínar hugsanir þá geta allar konur — að undanskildri mér og Marilyn Monroe — sagt við sjálfa sig: „Nú ætla ég aö fara út að ganga, ég ætla að líta í þrjá búðarglugga. Ég ætla að fá mér drykk í kaffihúsi og síðan fara heim. Þá lagast þetta allt". Þetta get ég ekki — ég get ekkert gert. Sagan: Og hvað með landið okk- ar? Bardot: Ég elska landið mitt, ég elska dýr. Eg elska að fá að vera ein — það er eina leiðin til aö fá að vera með sjálfri mér án þess að vera trufluö. Kýr biðja mig ekki um eiginhandaráritun. Sagan: Og svo. . . Bardot: Og þannig lýkur þjóð- sögunni unt Bardot. En ég er Brigitte. E.t.v. verður fólk búið aö gleyma mér innan fitnm ára, e.t.v. ekki. Þá verð ég 46 ára. Ég held ég veröi ekki mikið verri en ég er. Og þá mun ég loksins geta lifað eins og allir aðrir. Ég bíð þessa augnabliks, mig dreymir um það. Þá ætla ég aö gera það sem mig langar til og enginn tekur ábyrgð á gerðum mínum nema ég sjálf. Þá verð ég ekki lengur fallegur hlutur heldur ntennsk vera. Þýðandi Valgerður Þóra. Einar Þorsteinn Asgeirsson arkitekt: Kafli í byggingasögu / Islendinga árið 1976 Á undanförnum mánuðum hefur málefni arkitekta borð hátt í umræð- um manna á meðal, meira en oft áður. Fimm mál hefur þar borið haést, þ.e. Borgarleikhúsið, íþróttamann- virki, þingsályktunartillögu um Teiknistofu Ríkisins, embætti húsa- meistara ríkisins og það, sem enn er ekki almennt kunrnjgt, stofnun nýs hagsmunafélags arkitekta. Allt eru þetta menningarpólitísk stórmál í byggingarsögu þjóðarinnar og þýð- ingarmeiri en svo að gras megi vaxa á moldum þeirra, amk. enn um sinn. BORGARLEIKHÚS Allt frá því að hulunni var svipt af fullhönnuðu Borgarleikhúsi á síðast- liðnu ári, hefur menn gmint á um húsið sjálft og hvernig það er til komið. Stærð hússins (það er um 60 þúsund rúmmetrareða nærtvisvar sinnum stærra en Þjóðleikhúsið) og um leið kostnaður við það eru gagn- rýnd. Skortur á tengingu þess við umhverfi sitt í Kringlubænum, bæði hvað snertir útlit og nýtingu, er gagn- rýndur. Leikhúsgerðin —aðalleik- sviðið er klassískt kassasvið er gagnrýnd. Það, að ekki var höfð samkeppni um gerð hússins, er gagn- rýnt. Og fleira er gagnrýnt. Einhverj- um kann að finnast, að eins mikill menningarviðburður og húsið verður, þegar risið er, geti í rauninrti ekki án svo mikillar gagnrýni verið. Annars væri húsiðjafnvel menningarsögu- lega siðra... Hvað um það, húsiðog fjármögnun þess hefur verið sam- þykkt af borgaryfirvöldum. Að sjálf- sögðu voru notuð alislenzkar vinnu- aðferðir við samþykktina. Menn gættu þess að samþykkja allt saman í grænum hvelli áðuren nokkur um- ræða eða gagnrýni gat hafist. Siðan er leyfilegt að þrasa endalaust um hlutina vitandi það, að engu verður um breytt. Það var rétt eins og eng- um kæmi húsið við, sem þó er greitt úr sameiginlegum sjóði borgarbúa að langmestu leyti. Staðreynd er engu að síður, að framþróun leikhúsbygginga verður eingöngu fengin með því að fá fram

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.