Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1976, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1976, Blaðsíða 1
 Myndlistarmenn á Akureyri hafa f vaxandi mæli látið að sér kveða, en hingað til hefur gengið erfiðlega að sannfæra gagn- rýnendur og menningarvita hér syðra um listræn tilþrif og getu. Meðal þeirra, sem harðast hafa barizt fyrir framgangi mynd- listar í höfuðstað Norðurlands. er Óli G. Jóhannsson, sem höfundur er að forsíðu- myndinni að þessu sinni. EINSTÆD MOÐIR SEGIR FRA LÍFSBARÁTTU SINNI „MER FINNST ÉG ENNÞÁ VERA BARN" Rœtt viö Kristmund rithöfund og frœöi- mann ð Sjövarborg 3»

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.