Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1976, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1976, Blaðsíða 16
Öskju- hlíðar- þankar Framhald af bls. 14 ákafur, þaö var einmitt það, sem ég sagði við mfna konu í morgun, að ef hún ætlaði að ná af sér spikinu með valnsrennsli, segði þessi spræna lítið, hins vegar skyldi ég fara með hana austur í Þjórsá, þar sem hún fellur þrengst og leggja henni þar við stjóra fram vfir aldamót ... í þessum svifum kom bíll og r.vkmökkinn lagði yfir lækinn og er slíkt ókostur við heilsulindir. Útúr bílnum komu þrjú ung- menni eða ein stúlka og tveir piltar. Stúlkan byrjaði strax að fækka fötum á leiöinni að lækn- um neðst, þar sem drukknu mennirnir höfðu legið, en þeir voru nú farnir, enda búnir úr flöskunni, og hún flaut einmana f pollinum. Kannski hafa þetta ver- ið útlendingar fyrst þeir brutu ekki flöskuna niðri í skurðinum. Þetta var fönguleg stúlka, en hún var full-þrýstin fyrir lindina, það flaut ekki fyllilega yfir hana, þegar hún var lögzt í pollinn, sem kom ekki að sök fyrir áhorfendur. Annar piltanna lagðist andfætis henni — hinn settist á skurðbakk- ann og horfði á ... Enn kom bfll og í honum sá ég þekktan borgara beran a.m.k. að ofanverðunni, nema máski í sund- skýlu. Eitthvert fólk var með hon- um í bílnum, en þar sem ég leit ekki grannt til þessa fólks, sá ég ekki búnað þess; vafalaust hefur það allt verið í heilsuleit. Fólkið fór ekki útúr bílnum, heldur sneri við, þegar það sá hversu lítið vatn var f heilsulindinni, nema því hafi þött dauft félagslff- ið í lindinni þessa stundina ... — Er aldrei meira vatn en þetta í lindinni góðu, spurði ég eigin- mennina, sem enn vöktuðu konur sfnar, sem var áreiðanlega hyggi- legt. Það gat brugðið til beggja vona um þaö, hvort hald væri í giftingahring eða sundskýlu- bleðli svo fjarri mannabyggðum, en margur og misjafn maðurinn — Jú, jú, svöruðu þeir einum rómi, en þeir hafa lokað fyrir rennslið að heita má alveg .... — Þeir, hverjir, spurði ég. — Ætli ekki eilbrigðisyfirvöld- in eða lögreglan. YJA, KOMÞU J SÆLL, HVORTEG ÞEKK/ Þ)& ROMMU M/NN.A THEYKÞU, TCr T HBFSÉÐ ÞIGlÞL) ERT HONTUS V GÖMU5 '7 fhefjj'r v/llst fn T/l OKKAR! j \str/kur,m£ EN HfíLD/Þ Y ÞW,AÐÞE/R ] ]/)TA{yA. HLEYP/ OKKURj MESTU ÚTT/L HÁNKGJIL FRELS/íl/ |lC' F/NNSTÞERHANK NOKKUO GÉRSTAK- LEGA MYNPAR- / ^ LEGUR?^^ ÉG SEGJA E/TT OR-G V/PÞ/GR HVAÞERÞAV? MYND/Ð V/NK/L! MYND/Ð ^ ODDFLEY6! nVND/Ð SKJAL DBORG! MYNDIO V- nafar!) MYND/Ð NAGLBÍTf &*€ V... -/ HANNSPYR HVAPA YJA, KOMPU J SÆLL,, HVORTEG ÞEKK/ Þ)G ^ROMML/ M/NN.A .... - / ™ . ■ e/JW segpu honumað OPERA ÞEJTA SE? j ÞAP SÉ OPERA-N Y p/lsaþytur --VI-KLEÓPÖTPU-^ THEYRf/U, EG T HEFSÉD Þ/GiÞU ERT MONTUS V G'OMUS f f HEFí/R V/LLST fA T/L OKKAR! j íraf ÁWr jWm' GALLVASKI! HHv flVlf/ 1 útlendingahersveitinni 06 NU SKELLUR A /J/NMAGN- ÞRUNGNA ORUSTA, EL/£> V/Ð ALLRAMEJNABOT, SEM OLL/ Þ'ATTAEK/LUM/ VERALPARSÖGU EJÖLVA. 'OVENJULEGTAP PAR BÖR-PUST RÖMVERJAR V/PSJÁLFA S/G, SEM OLL/ M/KLUMRUGL/NG/. YAFRAM ALUR 'YEM V/6 E.Rl/M (NEYROU '. MÍN/R MENNf ) EKK/Þ/N/R )LÁTTUMW/ -------<< MENN/ JMENN VERA 77 --—lYrY ÍFR/ÐH , AÞ LOKUM HFFUR SK/P/O FEN6/D KVE/SU AP OLLUAf ÞESSUM KU6L/N6/, HLEYPURBURTSVO SESAR V/NNUP ÞEG/ÞU! PKK/ ÞU \ F/FL, HFlþuP ^ ÞARFAÞ FARA, 8AK V/ÐPUFU. BLASTU T/L U/VDANHALPS^ TEKADE/NS EG SK/PUNUM F/FL.HFLpUP SESARH á égp/pl/ V/P FRA ‘flfr.tfrYí £ <*(/ l'lKffantli: II.f. Anakur. Rt*ykja\ík Kramk\ .slj.: Ilaraldur S\t*insson Rilsljórar: !Vlallhfas Johannt'ssfn Sl> rinir (iunnarsson Rilslj.fllr.: (.Isli Sij;ur7fsson AiiKlýsinuar: Arni (iarflar Krislinsson Rilsljórn: Vðalslra*!i tí. Sími 111100 Það sækir hingað drukkið fólk nýkomið af böllum eða úr partí- um ... Eg minntist þá þess, að eg sá einmitt lögreglubíl keyra um svæðið rétt í þann mund, sem ég kom ut pá Öskjuhlíðina. Enn kom bfll og úlúr honum kjöguðu tvær hvftar konur ekki magrar og á eftir þeim ein svört. Hvítu konurnar virtust hér hag- vanar og býsnuðust yfir vatns- þurrðinni f Læragjá. Surtla stóð á bakkanum og horfði andagtug á baðgestina. Svertingjar eru hreinlátir. Það er engin nýlunda að fólk uppgötvi töframcðul eða töfra- lindir. Gamlir menn muna brama- og kínalífselexírinn, og ungt fólk japönsku armböndin eða gera-vital og heilsulindir hef- ur fólk verið að uppgötva frá ómunatíö. Þessar uppgötvanir valda talsverðu æði og bjána- gangi f fyrstu en það er fátítt að skaði hljótist af þessum upp- götvunum. Miklu oftar hitt. Allt það, sem dreifir huga fólks frá sjúkleika sfnum er af hinu góða og þó að Læragjá fjarlægi varla gramm af læri eða rasskinn, þá er heilsubætandi fyrir konur að sitja þarna og trúa því... Það væri hörmulegt axarskaft að bregðast þannig við í Læragjá, að skrúfa fyrir rennslið. Heidur eigi að auka það. Enn sfður held ég að það eigi að flísaleggja Læra- gjá og umhverfi hennar, heldur þurfi að lofa fólki að taka sig saman um að dytta þarna að ýmsu, þekja mað grasþökum og rykhinda gangstfga en færa bfla- stæði fjæ Læragjá. Þarna getur verið ágæt aðstaða fyrir fólk til að busla í volgu vatni úti undir beru lofti, landrými nóg og skjólgott til sólbaða. Það mætti svo hafa þarna karl eða kerlingu til þrifa og eins til að selja tfmakort, þvf að ekki dyggði nú að einstakir menn lægju allan daginn í Læra- gjá og aðrir kæmust ekki að. Rekstur gufubaðanna, sem þarna eru mætti svo tengja Læragjá.:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.