Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1976, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1976, Blaðsíða 15
VANRÆKT FRÆÐI? Þa5 er ekki lítill hópur hins íslenzka samfé- lags sem nú á þessu hausti er seztur á bekk I barna og unglingaskólum landsins. Þarna sitja nemendurnir, reiSubúnir að meðtaka menntun og nýja innsýn allt eftir aldri sinum og getu og hæfni kennaranna til að miðla þeim af fróðleik sinum. Nú hafa verið sett ný fræðslulög, grunnskóla- lögin, sem unnið er eftir og fela þau sjálfsagt i sér margar umbætur frá þvi sem var og er það vel, þótt enn sé ef til vill langt i land að ákvæSi þeirra komi öll til framkvæmda. ÞaS fer ekki milli mála aS kennarar i barna og unglingaskólum landsins gegna i sivaxandi mæli miklu ábyrgðarstarfi, enda almennt viður- kennt að uppeldi barna og ungmenna fer nú meira fram i skólum en áSur var og gera það breyttir þjóðfélagshættir. A8 minnsta kosti er þaS mikilvægt framhald þess uppeldis sem hófst í heimahúsum og var hinn raunverulegi grundvöllur aS þroska barnsins. ÞaS er vissulega mikils um vert að störf barna og unglingakennara sé metiS að verðleik- um, en það er ekki siður mikilvægt aS þeir, sem annast barniS fyrstu æviárin, hraðfleygasta mótunarskeiSiS, nefnilega foreldrarnir, séu undir það búnir að fást viS uppeldi og hafi einhverja nasasjón af helztu undirstöSuatriSum sálarfræðinnar. ÁriS 1884 var gefin út hér litil bók ð vegum Hins islenzka þjóðvinafélags, sem heitir: „Um uppeldi" og er eftir brezka heimspekinginn og vísindamanninn Herbert Spencer. Í bókinni er margan fróSÍeik að finna og hefur margt þar sjálfsagt þótt nýstárlegt á þeirra tima mælikvarða. En margar kenningar um uppeldi og kennslu, sem þar eru settar fram, hafa fengiS svo góðan hljómgrunn, að þær þykja nú sjálfsagðar og eftir þeim er farið. Þó er þar drepiS á eitt atriði sem ef til vill hefur ekki hlotið þann hljómgrunn, sem skyldi og er bezt að vitna beint i bókina varðandi þaS. Spencer segir og slær upp á spaugi: „. . . Ef svo færi aS ókomnar aldir hefðu eigi aðrar menjar frá vorum timum en eina hillu af skólabókum, þá mundu fornfræSingar þeirra tima furSa sig á því, að enginn vottur fyndist þess, að gert hefSi verið ráð fyrir aS nemendurnir kynnu siðar meir aS verSa foreldrar. Þeir yrSu aS ætla aS þetta hefðu verið kennslubækur fyrir menn i klaust- urlifi. Þeir mundu segja svo: margt hefur nú verið kennt i gamla daga, þó einkum aS lesa bækur fornþjóða, sem liSnar eru undir lok. Líklega hafa þeir ðtt litið læsilegt á sinu eigin máli. En ekki sést einn stafur um það hvernig eigi aS ala upp börn. Þess vegna er svo sem auSvitað að þessar bækur hafa ekki veriS ætlaðar öSrum en klausturfólki". Og manni dettur i hug: Mundi þessi tilvitnun eiga viS enn i dag? Nú hefur kynferðisfræðslu veriS komiS ð i sumum skólum. ÞaS er spor í þá ðtt að kynna fyrir börnum og unglingum þann þátt mannlegs eSlis — en svo er látið staSar numiS. Er ekki sjálfsagt aS halda áfram og kenna unglingum, piltum sem stúlkum, undirstöðuatriði i uppeld- isfræðum. Langflest eiga þau eftir að verða foreldrar. Þessum fræðum hefur fleygt fram á siðustu áratugum og úr því Spencer fannst timabært aS setja þau fram i búning viS hæfi unglinga fyrir aldamót, þá hlýtur grundvöllur- inn að vera enn traustari núna. Og þá kemur önnur spurning i hugann. Hefur aldrei komiS til tals að kenna 10—12 ára nemendum undirstöðuatriSi i sálarfræði? Á þeim aldri hefst oft mikil sjálfsrýni og það hlýtur að vera gagnlegt fyrir hvern einn aS þekkja og skilja sjálfan sig — vita nokkurn veginn hver eru eðlileg viðbrögS viS þvi sem lifið býður upp á — fá skilgreiningu á algeng- ustu kenndum mannsins, gleSi — sorg, öryggi — ótta, andúð — samúS, öfund, afbrýðisemi o.s.frv. Er ekki hægt aS skrifa slíka kennslubók viS hæfi ungmenna? Hafi sérfræðingar fjallað um þetta og komizt að þeirri niðurstöðu aS slik námsgrein væri til ógagns, þá væri gaman að vita, hvers vegna svo er. Hulda Valtýsdóttir Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu l Sf ^£T Ahdi IA.T- Ift. letnT. FÆ- DOI ftm ToTf. íocifi HuO- AK rrrcw Œi7.l Ehd- tua. KIRL- AÐl! /i \ Ifc * H X L K JR 'o K u R A L fl I U T A R VoTH L 'o A K N 1 R. S |'L N A ú, A R SlBTnn PUMS L O Ck A n*n T A aV > •> BJ I> R A F A R ffsá S A K N A TflBÞ gPL r» mn f/ír K K N U SoLUR R A K A R A R HM 1 Lp. IR E D r A'Jöm OR A K A R N\ urh- N A u í T VfllLLL PFlLfí ‘é A T l T Á R \ S A K ikr- IhJ Féuc, K T Á 1 iEFlfi Flfri x A 3 B A J> v i PÚK- Aft LéHDi L \ X u R Devrk v UR 0* o L ur*n róiK B U A R FlS»C- Af. k. L A R Gél.t KeiP- 4 'o L iT- AÐI F A R €> A £> 1 ifoíúvf K R. 'A S CÁlLÐ MMlfl 1 4 1 L U L\TiL U R X N TvT frérr- F UCL A Ð A L s HR- R (fiVi M S s R í&: 5AM- HLl, rtFAR- ÓlJSI A A ft eiF- xfun- '■wit' SPIL TT 'A T T Á Ðl N A M u E F T l ft -> B x T A 1 5 Knní- VkViFft A R E S \ JL A R x A IUL- A R F A 1 1 h (//ki'ow \/|-E> - RÆÍ- UMNI SKÓ- 5MID HLTcÐ , - <V£U- bPn- iv\(\eus Qoð VATNi PiFKT- m. m i H62- 1 M f Y ~ V<? RK- FÆ Rl SÖNÓ.L mf)o A ' U.C- A«- % BIFS FlTót óiCFAN V írtM- r£F<L. íhJJ LxWí ÓTK.- 'IPFH. i Bofte R l~'t> 1 K'iMT BLIVC- AMDI þflrr- 5 rérT. AR 0l?O?| fc ftlT- IÐ 0F‘ SP|R<? \M€>- K'M- A K> 0 \ HlT. Fc?(2ST- 6 £> i*- Lovr- TE&- UN5 KVÆPI FURS A N SKY M fm FPÆ C*. ÍKÁ tP Pfst V LRfWP. AR \<£Z \Ð UNC- \J '©- ueir r* h nwnni í'énm. V£R|C- FÆKl AftHC,- UR TbGfttM MlM- , Le\vc i LÚT- ÚK- A NVS - HLUTfí ee/NS MlTfl aróTff fífiLL ISUtH- I A(L þ0L |N - - v/ K»e ivc- U (2v Tc>NH ■Íó'lW^L- | MA (5ÍTAST J?UZ T V 2FnJÍ TVétiL EiNS ■ vkoT | wf- FUCL. ve ric- F ► r L

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.