Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1976, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1976, Blaðsíða 10
..." 'N' Meö tœkni gömlu meistar- anna SAGT FRÁ SIGURÐI EYÞÖRSSYNI OG NÁMI HANS í STOKKHÖLMI OG VÍN Úr þeim hópi. sem út- skrifast úr Myndlista- og handíðaskólanum ár hvert, eru ekki ýkja margir sem eitthvað láta að sér kveða á myndlistarsviðinu. Flest- ir taka teiknikennarapróf og hverfa að kennslu, en tiltölulega fáir leggja stund á frjálsa myndlist með það fyrir augum að starfa ekki við annað. Sigurður Eyþórsson var meðal þeirra, sem útskrif- uðust vorið 1 971 úr teikni- kennaradeild. Hann kom stundum með Ijóðin sín til okkar á Lesbókinni og 1o Efst t.v.: Sjálfs- mynd. Að ofan: Gréta. Gunnar og Hallgerður

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.