Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1976, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1976, Blaðsíða 16
Ný tækni . . . Framhald af bls. 3 Tammi. Sýni er hitað í ofni þar il allar öreindirnar fjufa upp. Þá ■r ljósi — sérstakrar bylgjulengd- ir og einkennandi fyrir málminn, em leitað er — beint að. Ségjum vo, að blý sé i sýninu. Þá taka >lý-öreindirnar eitthvað af ljós- nu í sig og um leið finna rafaugu )á breytingu, sem verður. Vísindamaður frá Aldermaston ar nýlega þrjá mánuði i Norður- rlandi að reyna þessa tækni. Var íann m.a. að leita að barium og >lýi á höndum manna, sem allir ;óru þess eið, að þeir hefðu aldrei nert byssu. Raunar kom það tokkrum sinnum fyrir, að jákvæð úðurstaða fengist þótt hendur íinna prófuðu hefðu ekki komið i innað en vélarolíu eða snert raf- :eyma. Samt sem áður reyndist iðferðin hin mesta stoð við aðrar isbendingar. Þrátt fyrir þessar þróuðu rann- óknaraðferðir hafa blóðblettirn- Veraldir draumsins Framhald af bls. 10 tenningu. Sú var tfð að lagt var 'yrir lögreglumenn að loka fyrstu lýningum hans og félaga á árun- im kringum 1920, en f dag keppa 'rægustu listasöfn heims að þvf tð sýna verk þeirra þar sem að afnaði myndast biðraðir. MAX ERNST var hugarheimi ifnum trúr til æviloka og sveigði ikki frá andófi gegn afmarkaðri ökhyggju. Þannig skrifaði hann i sfnum seinni árum: „Málari erður að vita hvað hann ekki rtll. Vei þeim, er vita hvað þeir ilja. Málari er glataður um leið ig hann finnur sjálfan sig ...“ Bragi Ásgeirsson. l'lKi-randi: ll.f. Vrvakur. Ri'.vkjavtk Framkv.stj.: Ilaraldur Swinsson Kilstjórar: Mallhias Johanncssrn Sl> rinir (íunnarsson Kilslj.fllr.: (ilsli Sij>urð\son .\ukI> sinyar: Arni (iarðar Krislinsson Hilsijórn: Aðalslræli 6. Simi 1(1100 ir gamalk tmu samt ekki gleymzt. Greining olóðflokka í A, B, C og AB er lögreglunni til lítillar hjálpar, þar sem fjörutiu og sex próserit iandsmanna eru í A- flokki en fjörutíu og fjögur i B- fiokki. I réitarvisindadeild Scotland Yard hefur verið unnið að rann- sóknum, sem leiða kannski í ljós, að blóðblettir séu engu þýðingar- minni við lausn glæpamála en fingraför. Rannsóknarmenn komust að þvi, að tvö af helztu efnum blóðs hafa þekkjanleg ein- kenni þótt breytileg séu. Ur þessum upplýsingum hafa þeir samið nýtt blóðflokkakerfi. Það reynist þannig, að enda þótt tuttugu og þrjár milljónir Eng- lendinga séu i blóðflokknum O gálu rannsóknarmer.n Scotland Yard nýlega sýnt fram á það, að blóðblettur nokkur gæti aðeins verið eftir einhvern átta manna í öllu landinu! Hlutverk réttarvísindamanris er að sjálfsögðu ekki einungis að finna hinn seka, heidur einnig að hremsa hinn saklausa af grum. Dr. Curry sagði frá einu slíku atviku: „Vagnstjóri hafði ekið á mann á reiðhjóli. Flest benti til þess, að hann hefði ekið gálaus- lega. Slysstaðurinn var skoðaður nákvæmlega, einnig áverkar mannsins, gler, málning og olia, sem fannst á staðnum. Þegar því var lokið vissum við, vernig slysið hafði viljað til. Maðurinn hafði kropið við hjól sitt og verið að skipta um keðju. Ekkert afturljós var á hjólinu. Þetta var uppi i sveit og niðamyrkur var á. Þetta gjörbreytti málinu. Hér var ekki um að ræða gálauslegan akstur. Það var útilokað, að vagn- stjórinn hefði getað komið auga á manninn. Þegar menn eru dregnir fyrir rétt og skella skuldinni á saksókn- arann gleymist þeim, að föt þrjú hundruð annarra voru líka rann- sökuð — og ekki fannst neitt grunsamlegt á þeim. Við leitum sannleikans!1' Nú fást tvær tegundir af Close- Up, Rautt Close-Up, og nýtt Grænt Close-Up. Græna tann- kremið Close-Up er ekki bara nýr litur—heldurlíka nýtt bragð. Heilnæmt og hressandi pipar- mintubragð. í hvorutveggja—rauðu og grænu—er Close-Up efnið sem tryggir yður mjallhvltar tennur— og ferskan andardrátt. Þess vegna getið þér verið alveg örugg I návist annarra. Og þar að auki getið þér valið bragðið eftir smekk: Nýtt Grænt Close-Up Pynt- ingar Framliald af bls. 7 viðurkennd sem ill nauðsyn til dæmis vegna ótvíræðra hryðjuverkamanna, er ennfremur ávallt sú hætta fyrir hendi, að kerfið festist i sessi, með því að ástæður má jafnan finna til að viðhalda því, eftir að hinu uppruna- lega markmiði hefur verið náð. En hvað er til ráða í þessum efn- um? Er ekkert hægt að gera ef til vill? „Gerið pyntingar jafn óhugsandi og þrælahald," svarar David Hawk, fram- kvæmdastjóri Amnesty International- deildarinnar í New York. En eins og Hawk veit, er ekki auðvelt að ná því æskilega marki — engu auðveldara vafalaust en það var að afnema þrælahaldið. Amnesty sjálf hefur náð takmörkuðum árangri í viðleitni sinni til að fá ákveðna fanga látna lausa með bréfaskriftum og skírskotun til samvizku háttsettra embættismanna. Ennþá viðkvæmir Flest lönd eru að minnsta kosti að nokkru marki viðkvæm fyrir almenn- ingsáliti erlendis, þó ekki væri nema vegna þess, að þau óttist, að illt orð í mannréttindamálum gæti haft áhrif á efnahags- og hernaðaraðstoð og fjár- festingar erlendra ríkja. Kissinger, ut- anríkisráðherra, hefur réttilega sagt, að stefnu Bandaríkjanna í utanríkis- málum sé ekki hægt að byggja á persónulegum, siðferðilegum skoð- unum. En engu að síður virðist eiga að vera tiltækilegt að fá stjórnir ríkja eins og Suður-Kóreu, Chile og Úrúguay til að losa um tökin, þar sem þau eru svo stórlega háð efnahagsað- stoð Bandaríkjanna, með hótun frá Washingon um að svifta þau styrkn- um. En hætt er við, að litlu verði um þokað, hvað snertir hin tiltölulega auðugu riki, sem eru að verulegu leyti sjálfum sér nóg, eins og íran, Brazilíu og Filippseyjar — eða út af fyrir sig varðandi minni riki eins og afrísku einræðisríkin. Það er útbreidd von manna, að ógnarstjórnum verði velt úr sessi eins og hershöfðingjastjórninni i Grikk- landi. En yfirleitt eru líkurnar litlar á því, að mildari stjórnir taki við af hinum hörðu og þá sérstaklega í löndum, þar sem lýðræði og mann- réttindi eiga sér litla eða enga sögu og hafa ófrjóan jarðveg til að festa rætur í. Einnig vona sumir, að i einræðisrikjunum skapist nægilegt ör- yggi fyrir valdhafana til þess, að þeir láti af versta hrottaskapnum. En eins og sakir standa, eru einu leiðirnar, sem opnar eru, fyrirbænir og birting og afhjúpum ósómans og svívirðunn- ar. Og mönnum væri ef til vill hollt að hafa það í minni og halda á loft, sem blaðamaður frá Brazilíu skrifaði, en hann fannst látinn í Sao Paulo nokkr- um klukkustundum eftir að hann var handtekinn í október í fyrra. Vladimir Herzog sagði: „Ef við missum hæfi- leikann til að fyllast viðbjóði, er við sjáum aðra beitta grimmd og svivirði- legu ofbeldi, þá missum við rétt okkar til að kalla okkur siðmenntaðar, mannlegar verur." Sveinn Asgeirsson tók saman og þýddi úrTime.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.