Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1976, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1976, Blaðsíða 4
3 '■ Lengsta listaverk sög- unnar, „Girðingin" eftir Christo Java- jgheff. Verkið kemur Kyrrahafinu og hlyklq^t 40 km inn i land. ^O^vVerkamenn reistu þzrak. Stundu lista- verk í heimi CHRISTÓ Javacheff heitir listamaSur og er af búlgörskum ættum. H:nn hefur fengizt viS listir alla tíS, en i haust varS hann 41 árs gamall og náSi þá loks þeim þroska í listinni, aS hann gat gert lengsta lista- verk, sem sögur fara af. ÞaS hefst einhvers staSar úti i Kyrrahafi, kemur úr kafi i grennd viS San Franciscó, skriSur upp sjáv- arkambinn — og hlykkjast 40 kílómetra inn i land. ÞaS liggur um 59 bújarSir, fram hjá fjórum þorpum eSa gegnum þau, loks yfir þjóSveg og tekur þar enda. Listlengja þessi heitir „GirSingin", og er úr mjall- hvítum nælondúk; 150.000 metrar alls fóru i dúkinn. GirSingin er í sam- felldum köflum, hver þeirra 6 metra á breidd, eSa öllu heldur hæS, og 23 á lengd. Kaflarnir eru svo strengdir milli stálstaura; staurarnir eru 2050 talsins. Ólistrænir menn kynnu aS halda, aS þarna væri nýstárleg mæSiveikigirS- ing. En þaS er misskilning- ur; þetta er listaverk, skap- aS og reist af hugsjóna- mönnum. VerkiS kostaSi 2.5 milljónir doilara (um 470 millj. kr.) og seldi höf- undurinn teikningar sínar um allan heim til aS geta komiS upp þessu höfuS- verki. 400 verkamenn reistu girSinguna (þaS er til marks um hugsjón þeirra, aS sumir báru hjálma meS svofelldri áletrun: „Áfram Crostós krossmenn"), og voru þeir varla búnir aS koma henni upp, er hún var tekin niSur aftur. Hún stóS nefnilega ekki nema hálfan mánuS. „En þaS er nú ein- mitt leyndardómur girSing- arinnar", segir höfundur- inn. „Hún sprettur skyndi- lega upp, líkt og dularfull tjöld hirSingjanna i Sahara- eySimörkinni, og hverfur jafn fyrirvaralaust. Staur- ana, vírinn og nælondúkinn gefum viS bændum, ef þeir skyldu geta nýtt þetta dót. LandiS verSur eftir rétt eins .og þaS var áSur og hefur alltaf veriS. GirSingin verS- ur hvergi til framar nema f minni manna, í kvikmynd og bók, sem á aS semja um fyrirtækiS". Christó er conceptúal- listamaSur, hugmynda- smiSur f bókstaflegri merk- ingu þess orSs. í þeim list- um er margt skrítiS og sumt ekki viS alþýSuskap. Christó hefur t.d. helzt fengizt viS innpökkun — hann pakkar inn hluti, sem honum þykir innpökkunar- verSir, jafnt mannaverk sem náttúrunnar. Og hann er mjög stórhuga í umbúSa- listinni. Eitt sinn pakkaSi hann inn safnhúsi, öSru sinni sjávarhömrum í Ástralfu. Á milli stórverk- efna hvflir hann sig, nema pakkar inn smámunum, sem hann rekst á og þykir fullumbúSalitlir; má nefna naktar konur til dæmis. Oft hefur hann þurft aS stríSa viS skilningsskort manna. Hann hefur stund- um lent í málaferlum út af innpökkunum. Og þegar hann sneri sér aS girSinga- listinni keyrSi skilnings- leysiS úr hófi. I máli orms- ins langa, sem sagt var frá áSan, fengu lögfræSingar 380.000 dollara fyrir sinn snúS. 17 yfirheyrslur fóru fram, hæstiréttur í Kaliforniu varS aS koma saman þrisvar, og 450 sfSna skýrsla var samin um hugsanleg áhrif girSingar- innar á umhverfiS. En mál- unum lauk meS frægum sigri Christós. „Þegar maS- ur er byrjaSur á listaverki, og orSinn tengdur þvf, má hann ekki til þess hugsa aS hætta viS þaS í miSjum klfSum", segir eiginkona Christós. ÞaS er öllu há- fleygara, sem vakir fyrir Christó sjálfum. „Listin er ekki af hinum skipulega heimi", segir hann. „Hún heyrir ekki til skikkan skap- arans, heldur glundroSan- um, heimi óskapnaðarins. Röð og regla er ósköp leiS- inleg. ÓskapnaSur er undir- staða „GirSingarinnar". FRÚ MA0 Fyrir hana yfirgaf formaöurinn konu og fimm börn Til skamms tfma var Chiang Ching voldugust kvenna i fjölmennasta landi heims. Hún var eiginkona Maós, „formanns" Kin- verja; sjálf var hún jafnan nefnd „félagi frú". Áreiðanlega ætlaSi hún sér mikinn hlut f völdunum, er maður hennar lézt fyrir skömmu. Hún er talin kona valdagírug og kaldrifjuS og mun láta sér fátt fyrir brjósti brenna, hefur enda verið nefnd lafði Makbeð þeirra Kinverja. En að þessu sinni kom hún ekki fram áformum sinum; hún fór halloka i valdataflinu, andstæðingar hennar ráða nú rikinu alveg og jafnvel hefur þess veriS krafizt, aS hún verði tekin af lifi fyrir margsislega „glæpi" sína. Chiang Ching var rúmum 20 árum yngri en Maó, er nú 61 árs aS aldri. Þau kynntust áriS 1937. ÞaS var f Yenan, i hellishælinu þar, sem kommúnistar höfðu búizt um í leiSarlok göngunnar miklu. sem hófst tveimur árum áður. Um þetta leyti hafði Maó þrjá um fertugt. Hann var kvæntur þriSja sinni, en varð samstundis ástfanginn af Chiang Ching, er þau sáust. Var því líkast sem „saman kæmu skrjáfþurr viður og skiðlogandi eldur" Landar Chiang nefndu hana „hægri byltingarhönd" Maós. Chiang Ching í Shanghai einhvern tima upp úr 1 930. Hún er þarna í hlutverki Nóru í „Brúðuheimili" Ibsens.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.