Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1976, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1976, Blaðsíða 6
Það hljómar undarlega, en aldrei hefur ástin skipt jafn- miklu máli við giftingar og nú á dögum. Og þrátt fyrir það hafa aldrei verið fleiri hjðnaskilnaðir en nú. Hvernig kemur þetta heim og saman? Að nokkru leyti er skýringin sú, að við gerum okkur gyliivonir um ofurást, sem aldrei dvfni, og hamingju eftir þvf, þegar við giftumst. Hinn blákaldi veruleiki verkar þvf eins og kallt steypibað. Það byggist einnig á þvf, að við lftum ekki lengur á hjónabandið sem skjól og hlff eins og forfeður vorir. Aður fyrr urðu hjónin að standa saman andspænis fjand- samlegum umheimi eins og bik og brennisteinn. Nú hegðar fólk sér, eins og það sé tryggt gegn öllum hættum hjá rfkinu. Þangað til það verður persónu- lega fyrir náttúruhamförum, umferðarslysi eða fær ólæknandi sjúkdóm og gerir sér þá allt f einu ljóst, að f rauninni stafi mönnum jafnmikil hætta af nútfma lifnaðarháttum og Neandertal- mönnum fyrar þúsundum ára af hellisbjörnum og vetrarkuldum. Og svo eru það hin mörgu atriði f lffinu, sem stofna hjónabandinu í hættu, ýmsir þættir, sem ég hef til eigin nota kallað „Ehekiller" (eiginlega það, sem drepur hjðnabandið), bölvalda hjðna- bandsins. Bölvaldur nr. 1: Afbrýði- semin. Fyrir hálfum mánuði leitaði til mfn ung og frfð kona og henni sagðist þannig frá: „Ég hef verið skilin f tvo mánuði. Maðurinn minn fór fram á skilnað. En nú ofsækir hann mig af sjúklegri afbrýðisemi. Hann hringir til sameiginlegra vina og kunningja og rægir mig. Hann segir til dæmis f sfmann: — Varið ykkur á Hildi. Hún er rakin hóra. Hún liggur með hverjum sem er. Hann lýsir slfku meira að segja f bréfum. Ég veit, að eigin- lega ætti ég að leita til lögregl- unnar. En það vil ég ekki. Getið þérhjálpaðmér?" Fyrst vildi ég vita, hvaða ástæðu fyrrverandi maður henn- ar hefði fyrir þessu samblandi af hatri og afbrýðisemi. Og ég spurði ungu konuna: „Hafið þér verið honum ðtrú?" Hún játaði þvf þegar f stað: „Já, tvisvar. I fyrra skiptið hafði ég svo slæma samvizku á eftir, að ég sagði honum frá öllu. f annað skiptið stðð hann mig að verki." Hið kynlega var, hvernag hún leit á málið: „En hann hafði enga ástæðu til afbrýðisemi. Þetta voru bara hliðarspor og ekkert annað. Og f þvf tilliti eru menn þó umburðarlyndir nú á dögum. En hann hagaði sér eins og brjálaður maður." Eg gat hjálpað konunni. Hringing til fyrrverandi eigin- manns hennar nægði. Hann varð þegar mjög hðgvær, þegar ég sýndi afstöðu hans skilning. Og hann tók þvf heldur ekki illa, þegar ég benti honum á hugsan- BOLVALDAR HJÖNABANDS- INS Grein eftir þýzka hjönabandsröögjafann Rudiger Boschmann um ymislegt, sem varast ber, ef vel ö aö fara I sambúö karls og konu. legar afleiðingar samkvæmt refsilögum, ef hann ætlaði að halda uppteknum hætti af hefnigirni. Eg leiddi þð hjá mér umræður, sem hann vildi hef ja, um afbrýði- semi og umburðarlyndi. Þvf að það jafnflðkið efni og það er ótæmandi. Þar sem yið erum sagðir vera svo umburðárlyndir, koma hjðna- bandsbrot varla fyrir sem skilnaðarsök í dómum. En f raun- inni eru eins og áður flestar kröf- ur um skilnað sprottnar af afbrýðisemi, þær eru bornar fram af þeim, sem vita um hjðnabands- brot maka sfns eða grunar það aðeins. Afbrýðisemi að vissu marki er í alla staði eðlileg tilfinning. Aður var sagt: Sá sem elskar, er einnig afbrýðisamur. Nú á dögum láta margir, eins og þeir geti sigrast á afbrýðisemi með umburðarlyndi. Sá sem elskar, segja þeir, hann eða hún umber hinar sérstöku þarfir makans. Að skilja allt er að fyrir- gef a allt — eða hvað? Nýlega sagði mér ungur maður, að hann hefði fullan skilning á orlofshliðarspori konu sinnar, þvf að hún hafi þð notað það til að öðlast „sjálfsþroska". En „umburðarlyndið" hafði greini- lega gengið nærri honum, senni- lega f arið f magann, þvf að hann leit hörmulega út. Auðvitað var hann afbrýðisamur. AIII tal um umburðarlyndi f sambandi við ðtryggð er tðmt þvaður og vitleysa. Oftast er gangur málanna þannig: Hinn afhjúpaði syndari biður um skilningsrfka fyrirgefningu yfir- bugaður af iðrun. Hitti hann svo maka sinn fyrir á villigötum, þá verður hinn fyrrverandi syndari sjálfur að Othello á augabragði. Við getum fylgzt með þvf f blöðunum, hvflfkan eyði- leggingarmátt afbrýðisemin getur leyst úr læðingi. Varla lfður dagur án frásagna af hræðilegum morðum. Betra er að vekja alls ekki afbrýðisemina. Og þess vegna engin hliðarspor og engar flækjur framar? Eg er hræddur um, að það sé til of mikils ætlazt f vorum heimi. Þvf að þannig er manneskjan ekki gerð. Sá sem skrifar undir hjúskaparsamning f dag, hefur ráðstafað sér í 40 til 50 ár — hugsanlega. Hálfrar aldar tryggð, hrein og tær — þér megið gizka þrisvar, hvort það sé regla eða undantekning. Hvernig á þá að berjast gegn bölvaldi hjónabandsins nr. 1? Það er ekka til neitt öruggt lyf við afbrýðisemi. En málsháttur, sem nokkur sannleikur er fðlginn f: Was ich nicht weiss, macht mich nicht heiss. (Ég verð ekki æstur út af því, sem ég ekki veit um.) Langa- og langalangaafí og amma fðru að verulegu leyti eftir þvf. Verkaskiptingin f hjðna- bandinu kom þeim þar að haldi: Maðurinn var stöðugt að störfum út á við, en konan annaðist heimilisstörfin. Og hvorugt blandaði sér f málefni hins. Ef eiginmaðurinn (aldi, að hann yrði skilyrðislaust að taka hliðarspor, ákvað hann að taka sér ferð á hendur f „viðskipta- erindum". Það hefði verið mjög ðveiðeigandi hjá konunni að láta f ljðs minnsta grun um, að „viðskiptaaðilinn" væri ef til vill kona, ung og aðlaðandi. Og þegar eiginkonunni fannst, að hún þyrfti að hitta aðdáanda, bjð hún til „heimsókn til ættingja". Og maður hennar hefði misst andlitið, ef honum hefði dottið sú firra f hug að fara að snuðra um hana. Syndararnir forðum synguðu sem sagt gætilega. Þeir þjökuðu ekki maka sfna að ðþörfu með ðtryggð simii. Hræsni og yfirdrepsskapur? Vissulega — en kom að miklu gagni. Eg er þð auðvitað ekki að mæla með hliðarsporum með þessum hætti. En það er þð miklu betra að fara dult með hliðarspor en að lenda f hjðnaskilnaði. Tölurnar eru þegar nðgu slæm- ar hvort sem er. A hverju ári er sett nýtt met f hjónaskilnuðum. Og á þvf á bölvaldur númer tvö einnig sök, en hann snertir afbrýðisemi meira en f fyrstu mætti ætla. Bölvaldur nr, 2: Hin órjúfanlega samvera — sem geðflækja. Fyrir skömmu sagði slánalegur. ungur eiginmaður, sem hafðk Framhald á bls. 14. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.