Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1976, Qupperneq 13

Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1976, Qupperneq 13
og lauga sig f heitu vatni þótt frost sé. Og hvar annarsstaðar f höfuðborg er hægt að veiða lax innan borgarmarkanna — næstum f borginni miðri — fengi maður löngun til slfks. En er tsland eitt þeirra landa sem verða fyrir valinu, þegar sumarleyfisferðin er ráð- gerð? Er tsland f rauninni ferðamannaland? ’ Maður fær kuldahroll bara við að segja orðið. Þannig eru viðbrögðin. Island er ugglaust ekki f flokki hinna fullkomnu ferðamanna- landa, að minnsta kosti ekki samkvæmt hinum algenga og yfirborðskennda mælikvarða. Og ekki verður þvf haldið fram, að þaðan komi maður sólbrúnn — ekki einu sinni um hásumar- ið. En samt — á þessum út- kjálka kemur það fyrir augu, sem ekki verður annars staðar séð. Og það er ekki eins kalt á lslandi og margir fmynda sér. Á Islandi er til dæmis jafnara loftslag en f Svfþjóð. Sjaldgæft er að sjá fs og snjó f Reykjavfk. Meðalhitinn f fslenzku höfuð- borginni er hærri en f Stokk- hólmi. Það helgast af nálægð Golfstraumsins. En vitaskuld er kalt uppi á fjöllum og jöklum. Er hægt að komast um á tslandi, er önnur spurning sem stundum heyrist. Hvernig ferð- ast maður þar? Hér er þörf á að leiðrétta misskilning. Einu sinni hitti ég fslenzkan verzlunarmann, sem gegndi er- indum hingað og þangað á Evrópu. 1 einni af borgum meginlandsins var einhver sem spurði hann: Komstu með lest að heiman? Ekki var það gáfu- leg spurning. I fyrsta lagi er erfitt um vik að taka lestir yfir Atlandsála. Og f öðru lagi eru engar járnbrautir á Islandi. Sumir Þjóðverjar koma til Islands með óraunhæfar spurn- ingar f farangrinum. Þeir hafa meðferðis vasabók, þar sem meðal annars er kennt að spyrja að fslenzku: Afsakið, hvar er járnbrautar- stöðin? Þar er manni lfkakennt að spyrja hvert og hvenær lest- irnar fari; hvernig panta eigi far á þriðja farrými og hvað kosti með hraðlestunum. Þetta kemur undarlega fyrir sjónir meðal tslendinga. Allir Islandsferðalangar komast fljótt að raun um — eins og Ove Lind ( tslandsbók sinni — að járnbrautarstöð er ekki til á tslandi og hefur aldrei verið. Annars þurfa Svfar að minnsta kosti ekki neinar vasaorða- bækur með sér til tslands. Að sjálfsögðu er skemmtilegt að geta tekið sér f munn einstaka orð á fslenzku og Islendingar kunna vel að meta þá, sem gera sér slfkt ómak. En þeir eru þvf vanir að verða sjálfir að bjarga sér á máli gestsins. Á skandinavfsku bjargar maður sér vel. Og það er eftirtektar- vert hversu margir tslendingar tala til dæmis ensku og þýzku. Nei, lest tekur maður ekki á tslandi. Þess f stað flýgur maður; Islendingar eru f raun- inni fljúgandi þjóð, og sam- kvæmt tölfræðinni, flýgur hver tslendingur nokkrum sinnum á ári.“ 1 bókarlok tekur Bergkvist saman áhrifin af tslandsdvöl sinni og þeim athugunum sem hann gerði. Hann er að vfsu ekki bjartsýnn á framgang túrismans og nefnir að landar sfnir geti verið á Kanarfeyjum f þrjár vikur fyrir sama verð og ein vika kosti á tslandi. Bókina endar hann þannig:„Áhrifin af tslandsferð 1975 eru: land f örri þróun, á ýmsan hátt velferðarrfki eins og Svfþjóð og hin Norðurlöndin — en samt sem áður land, sem byggt er á ótraustum grunni — á eldf jallasvæði, bæði f bókstaf- legri merkingu og táknrænt séð. En hvernig sem allt snýst: land sem maður heimsækir aftur til að kynnast á þvf nýjum hliðum.“ Teikningarnar eru eftir sænska teiknarann Bert OIls, sem myndskreytti einnig Græn- landsbókina. Olls getur naumast talizt listrænn te'ikn- ari; hann vinnur mjög einhæft, sækist eftir nákvæmni, en klaufaskapurinn veður einatt uppi, ekki sfzt þegar hann fer að teikna fornkappa. Myndefni bókarinnar er að verulegu leyti frá gamalli tfð: Peysufatakona, maður að slá með orfi og ljá, úr gamalli bað- stofu, sæluhúskofi, Stjórnar- ráðshúsið og Árbær. Lftið sést af nútfmanum með þvf að fletta bókinni og skoða myndirnar. Áð sumu leyti er það skiljan- legt; gömul hús, áhöld og vinnubrögð eru ólfkt mynd- rænni en það sem heyrir til vélaöldinni. En þess verður að minnast, að bók eins og þessi er að jöfnu texti og myndir og myndirnar út af fyrir sig gefa mjög ónákvæma mynd af ts- landi ársins 1975. Gfsli Sigurðsson MOTiL 'WU Klein reiknar... Eramhald á bls. 5 hann jafnan nefndur „mað- urinn með 10.000 punda heiiann". Og hann var ráð- inn að kjarnorkustofnun- inni í Genf vegna þess, að hann tók þáverandi reikningstölvu stofnunar- innar langt fram! Klein hefur enn gaman af því, að leika listir sinar fyrir fólk og reyna að slá gömul reikningsmet. Fyrir skömmu sló hann eitt met- ið við mikinn fögnuð sam- starfsmanna sinna i kjarnorkustofnuninni. Hann setti sér þá þraut að draga í huganum 73. rótina af tiltekinni 499 stafa tölu. Þessar upplýsingar gefa reyndar heldur fátæklega hugmynd um dæmið. Menn geta, svo sem til fyllri „skilnings", reynt að draga í huganum 3. rót af einhverri þriggja stafa tölu, eða bara kvaðratrót af fjögurra stafa tölu. Klein hafði leyst svona þraut áður, og var þá þrjár minútur og 43 sekúndur að þvi. En nú bætti hann um betur; i þriðju tilraun komst hann að réttu svari — eftir tvær mínútur og 43 sekúndur, bætti metið sem sé um mínútu. Efst: „Reykjavlk — den lilla storstaden pá Island" — nðnar tiltekiS Hall- ærisplanið. í MIÐJU: SlðttumaSur og torfbær — liklega Glaumbær i SkagafirSi. EitthvaS hef- ur efri hællinn á orfinu brenglast i meSförum. NEÐST: Hús i Vestmannaeyjum verSa hraunflóSinu aS brðS. Það skyggði aðeins eitt á sigurgleði Kleins að afrekinu unnu. Nú eru vél- heilar orðnir svo sterkir i reikningnum, að Klein stendur þeim ekki á sporði lengur, að minnsta kosti ekki þeim beztu. Hann hyggst þvi hætta störfum við kjarnorkustofnunina á næstunni, snúa aftur heim til Amsterdam, ferðast á milli skóla þar og sýna börnum „hvernig megi hafa gaman af tölum". Akur- hænan Framhald af bls. 3 — Furðulegt . . . sagði faðirinn og það var engu likara, en hann væri að tala við sjálfan sig. — Hann hefur blindast af snjónum. En að hann skyldí rekast svo fast á hurðina, að við heyrðum það . . . — Ég held, að þetta sé skiljanlegt, sagði móðirin, en á meðan telpurnar snertu akurhænuna.varlega, laumað- ist bróðirinn út að glugganum. Hann þrýsti andlitinu að myrkri, kaldri rúð- unni og leit út. Hann vissi, hvað hann myndi sjá. Skyndilega varð allt greini- legra og hann sé dökka veru, hávaxn- ari en nokkurn mann, hverfa inn milli trjánna. Akurhænan lá á fönninni og hér inni í hitanum urðu stjörnulaga snjó- kornin að björtum dropum á bognum fjöðrunum. Sumirsegja, aðakurhæn- an sé fátæklega til fara, enda er hún engin götuauglýsing. En hún ber sinn fábreytta búning með virðuleik eins og hún hafi litkast af brúnu laufinu, þroskuðu hvqitinu, ögn af draumsól- ey og fáeinum dropum af myrkri næturinnar. Hún er leyndardómur akursins og hver, sem þekkir hana verðurað skíra hana og halda nafn- inu leyndu. Hún hafði fallega litla fætur. fíngerða og stinna. Fuglinn varallur fallega ávalur. Höfuðið með hálflukt- um augum; goggurinn, sem rauður vökvi vall úr. Faðirinn settist aftur niður með blaðið, en hann fór næstum strax fram í eldhúsið til þeirra. Næstum öll fjölskyldan táraðist, en akurhænan var dáin. Það þurfti að reyta hana, til þess var hún. Hún var sorglega lítil, þegar fjaðrirnar höfðu verið teknar af henni. Litlir, hrukkóttir þarmar, lifur, krásir, ótrúlega litið, þétt hjarta birtist og fuglinn bar björtu litina inni I sér. Faðirinn fór út, og kom inn hvítur af snjó með handfylli af ferskri stein- selju. Feiti var sett á pönnuna. Má vera, að það hafi verið siðasta feitin, sem til var, en nú greip móðirin til leifanna. Kartöflurnar voru settar í pott og yfir eldinn og hún skóf ekki botninn i uppgjöf, þvi að hún var að laga hátiðarmat vonarinnar. Það var settur dúkur á borðið, þó að náttmál væru löngu komin, og hann var hvitur og fallegur, jafnvel i skini karbiðluktarinnar. En luktin var borin fram og þar fékk hún að ósa, enda var kveikt á dýru tólgarkerti á borð- inu. Vindurinn hvein úti I myrkrinu. Þau þvoðu sér, greiddu og löguðu sig til. Svo settust þau við hátíðarborðið. Akurhænunni var skipt milli allra. Hver fyrir sig fékk aðeins litinn skammt, en í sannleika sagt: þessi litli fugl mettaði þau öll.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.