Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1976, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1976, Blaðsíða 14
Einn megin böl- valdur hjónabands- ins er afbrýðis- semin, sem stundum sprettur ;if góðum og gild- um ástæðum, en stundum af engum. BÖLVALDAR HJÓNABANDSINS Framhald af bls. 6 nýlega lokið lögfræðiprófi vð mig: „Einhvern veginn gengur þetta ekki lengur hjá okkur Martinu. Fyrst gekk allt ijómandi vel. Við lásum sanian og giftumst, af þv( að við komumst að raun um það, að við höfðum svo mörg sameigin- leg áhugamál. Eiginlega gerum við ailt alltaf saman. f stjðrnmálastarfi, heimilis- störfum og svo framvegis. En þrátt fyrir það er eins og glððin hafi slokknað hjá okkur. Við rffumst ekki, en þetta getur einfaldlega ekki gengið lengur sfsona..." Égsagði við hann: „Ekkert par verður að Sfamstvíburum, bara af þvf að maður og kona hafi undirritað pappfra hjá borgar- fðgeta. Hjónaband ykkar þjáist af Sfams-tvfbura geðflækju. Það er ekki hægt að gera alla hluti sameiginlega, því áð annars yrðu þeir svo óendanlega leiðinlegir og þrúgandi." Hann skildi það ekki. Hann sagði við mig yfirlætislega: „Samstaðan f einu og öllu er hið mikilvægasta f hjónabandinu." Nú er hann skilinn. Kona hans uppgötvaði skemmtilegri samstöðu með öðrum manni. Hin marglofuðu „sameiginlegu áhugamál" eru ekki upphaf og endir hjónabandsins. Og við sjónarmiðið „Við erum alltaf allt saman" er eitthvað sjúklegt. Eiginlega er um það að ræða, að makarnir halda kvfðafullir og hræddir hvor f annan. Þeir eru ekki öruggari en svo f ást sinni og samheldni að þeir verða stöðugt að fá það staðfest, að „við cruin alltaf saman". En einmitt slfk „samlfming" leiðir oft til skilnaðar, þvf að hún táknar eilffa frelsissviftingu. Takið eftir því einhvern tfma, hvernig hjón gefa hvort öðru gætur f hverju samkvæmi nú á dögum. Hvað er á seiði? Þarna dregur sig einn út úr! Fðlk er þó „saman". Og það situr par við par En af hverju þessar pyndingar, ef hægt er helzt f hálfa öld? Af hverju ætti það að vera glæpur að hafa kvenleg áhugamál, sem maðurinn tekur engan þátt f? Hvað er eiginlega á móti mannfundum, sem verið er að hæðast að, þar sem maðurinn konuiaus hittir sfna vini? Verður hún endilega að fá veiðileyfi, úr þvf að manninn langar að fara að veiða? En hann skyldugur til að berja bolta upp f loftið, af þvf að hún er ólm f að leika tennis? Forfeður okkar voru hyggnari. Þeir skildu, að jafnvel englar geta orðið morðingjar, ef þeir eru lokaðir inni saman nógu lengi. Og eins og sagt hefur verið: — Hvert hjðnaband verður að fangelsi, ef allt á að gera saman. Enginn elskar sinn fangavörð Af hverju ekki að taka sér frf oftar sitt í hvoru lagi? Af hverju má maðurinn ekki fara einn á fótboltavöilinn og hún ein á hljðmleika? Af þvf að fólk myndi fara að tala? Af þvf að hver aðskilnaður gæti sært fram freistingar til ðtryggðar? En fyrir alla muni! Otryggð er hægt að sýna alls staðar og alltaf. Og ef til slíks myndi koma — er þá ekki betra, að það gerist á hlutlausri grund, ef svo má segja? Makar skiljast ekki sundur fyrir það, að hún hafi kvenleg áhugamál, en hann (karl- )mannleg. Gætilega stigið hliðar- spor þarf ekki endilega að hafa hrikalegar afleiðingar í för með sér. Það er annar bölvaldur, sem vafalaust «far hjónum meira f sundur, en sem flest fðlk lftur þð alls ekki þannfg á, heldur telur þvert á mðti geta verið eins konar bindiefni á hjónabandið. Bölvaldur nr. 3: Lífsgæðakapphlaupið. Velgengni verða menn að njðta f lífinu, um það eru allir sam- mála. En hvað er svo velgengni? Samkvæmt hinni ðskráðu trúar- játningu þjóðfélags okkar er hún sama og peningar. Einhver gæti haft ort fegursta ljöð vorra tfma — en meðan það hefur ekki fært honum neina peninga f aðra hönd, er hann stimplaður sem maður, sem hefur ekkert getað komizt áfram. Hann hefur ekki „gert það gott". Því að mikillar velgengni nýtur sá einn að almannji dðmi, sem mikla peninga hefur unnið sér inn og sem helzt hefur aflað sér milljóna. En athugum nú betur, hve margir okkar verða milljóna- mæringar! (Aths. f þýzkum mörk- um. þýð.) Samkvæmt upplýsing- um skattstofanna eru 15000 milliðnamæringar í Vestur- Þýzkalandi. Vissulega er rétt tala mun hærri, þvf að margir auðugir menn eru meistarar f að hagræða reikningsjöfnuði. En jafnvel þðtt milljðnamæringarnir væru 60000, væru þeir aðeins 0.1% af fbúafjöldanum. Hin 99.9 prósentin kosta kapps um að láta, eins og þeim gangi vel. Nýjan bfl verður að fá f næsta gæðaflokki fyrir ofan þann, sem fyrir er, hvernig sem farið verður að því. Ný húsgögn, ný gðlfteppi. Og það verður að fara til framandi landa f frfinu, sem lengst burt, svo að aðrir megi sjá, að maður hafi komið sér vel áfram. Fásinna, ekki satt? En þð mæðast og þjást mílljðnir manna af þessu lffsgæðakapphlaupi, sem getur gert menn ðða. Og þar með milljðnir hjðnabanda. Þvf að svo mikil svokölluð lffs- gæði getur eiginmaðurinn einn yfirleitt ekki útvegað. Þess vegna verður konan einnig að vinna úti. Þar með hefst oft þvf miður ðheillavænleg þrðun mála. Vegna starfs mfns sem hjónabandsráou- nauts hef ég sett saman spurniga- lista f 7 liðum. Gjörið þið svo vel: — Er ekki lengur hjá ykkur um „okkar" peninga að ræða, heldur „þfna" peninga og „mína" peninga. Rffist þið stundum um það, hvernig peningunum sktili varið? — Finnur konan f vaxandi mæli fyrir þvf að þurfa að gegna tvennskonar hlutverkum, bæði að vinna utan heimilis og vera hús- freyja? Finnst henni stöðugt, að hún þurfi að taka sér frf? — Hópast upp hjá ykkur ðgreiddir reikningar þrátt fyrir auknar tekjur og kaupið þið enn gegn afborgunarskilmálum? Mammon hefur sterk tök á mönnum og þá fær Amor engum vörnum við komið. Gróðahyggjan verður oft á kostnað ástarinnar. Hjón eiga ekki að lifa Iffi sfnu lfkt og búið væri að spyrða þau saman — það verður bölvaldur þegar til lengdar lætur. — Fjarlægjast börnín tauga- spennta foreldra sfna? Verða árekstrar vegna kynslððabilsins? — Koma upp deilur út af verkaskiptingu við heimilisstörf- in og um jafnrétti manna og kvenna? — Finnst iivorum maka hinn berjast á mðti sér stöðugt? Hefur ykkur nokkru sinni dottið f hug, að það gæti ef til vill verið miklu betra að búa með einhverjum öðr- um? Ef þremur eða f jðrum liðum er svarað játandi, þá ættuð þið skilyrðislaust að gera eitthvað til bjargar hjðnabandi ykkar. Þvf að það lítur út fyrir, að velgengnin, Iffsgæðin, séu ykkur meira virði en hjónabandið. Þegar ég lagði þennan spurningalista fyrir hjón, sem áttu f deilum, f byrjun þessa árs sagði konan meinlega: „Þér viljið vfst reka mig aftur inn f eldhúsið, og svo á ég að forpokast fullkom- 4ega sem húsmððir?" Þá sagði ég við hana: „Þér getið sjálfar reynt að komast að raun um það, hvað þér eiginlega viljið. Annar möguleikinn er: Svolftið minna mikillæti og þar með ánægjulegra og þægilegra lff. Og hinn möguleikinn: Eltingaleikur eftir peningum, eins og þér ástundið nú, og sfðan hjðna- skilnaður, sem þér — að þvi er virðist — hafið aðeins verið að fresta." Hjðnin ákváðu að draga úr neyzlu sinni og eyðslu og Ufsgæða mikillæti. Ný segja þau bæði, að þeim Uði miklu betur og séu aftur orðin hamingjusöm. Þíð verðið sjálf að ákveða, hvað þið viljið gera f þessum cfnuin. En það megið þið vita, að þessir bölvaldar hjðnabanda eyðileggja fjölskyldur hraðar en hag- fræðingar fá matað tölvur á töl- um. — svá — GEGNUM HIMNARÍKI 0G HELVÍTI Framhald af bls. 7 brugðið til beggja vona. Ég var algerlega sambands- laus við annað fólk að einni manneskju undan- skilinni sem stundum tókst að gára vitund mína dálitilli mennsku. En illir „andar" og „kynjaverur", að mér fannst, lögðust á mig eins og mara einkum er rökkva tók. Sál mín reikaði um einhverja skuggaveröid sem var full af angist, kvöl, harmi, illum hugsunum og Ijótum verkum. En góðir „andar" og framliðið skyldfólk mitt kom mér til hjálpar þegar óbæilegast var. Einkum var amma mín gamla óþreytandi og svo andlega sterk að hún var á við heila herdeild. Frænkur mínar tvær er dóu ungar voru mér lika tii mikillar Iíknar. Önnur þeirra vitraðist mér iðulega i jarðneskum líkama en annað dáið fólk og „andana" skynjaði ég aðeins sem formlausa svipi eða þokuský. Mér gekk ákaflega illa að hemja mig í þessum líkama mínum sem léttist um sjö kíló á fáum vikum. En hræði- legast af öllu hræðilegu var þegar ég komst f kast við sjálfar höfuðskepn- urnar. Ég brann upp til agna i funa sólar, sveif um í óraviddum geimsins í svartamyrkri og jökulkulda en ægilegast var það ofboð og tvístringur er mér fannst ég vera orðin að litilli stjörnuþoku eða sprengingu sem þandist út með hraða Ijóssins. Við þvílíkar aðstæður missti ég stjórn á mér og lét „öllum ilium látum". Þá var stundum kallað á vakthaf- andi lækni. Meðferð þeirra var næstum undan- tekningalaust skammir og hótanir. Það var hið eina sem þeir höfðu til málanna að leggja. Þó það hafi kannski eitthvað lækað i mér „rostann" bætti það ekki líðan mina nema siður væri. Sumir spurðu reyndar „hvernig" mér liði. En að reyna að túlka svona reynslu með venju- legri hugsun er eins og að heimta að mállaus maður haldi ræðu. Fastir sér- fræðingar deildarinnar og læknar létu yfirleitt sem ég væri alls ekki til eða að minnsta kosti ekki á stofn- uninni. Starfsfólkið var æði misjafnt. Sumir voru sæmilegir og jafnvel ágætir en aðrir umgengust mig eins og hund eða Framhaid á bis. 16 ílíl

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.