Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1977, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1977, Blaðsíða 1
Á KÖLDU VORI Að suðvesturhorní landsins undanskildu hefur vorið verið eitt hið kaldasta í manna minnum. Þessar myndir eru teknar f Reykjavík um 10. maí, sú efri af görðum og húsum f Skerjafirði — þar bai/ Iftið á grænkunni nema á þökum bárujárnshúsanna. Neðri myndin er frá höfninni. Þá stöð enn köid norðanátt og hlöð skýjukúf á Esjuna og kembdi úr honum snjó niður f miðjar hlíðar. wffc ftvolWP hlizabet Bretadrottning hefur veriö. 25 dr íhösœtinu. Sjð grein ö bls. 8.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.