Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1977, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1977, Blaðsíða 9
rirðist eiga óendanlegt úrval og sjaldan sjást tvisvar me8 þann sama. Elizabet II er kona hæversk, einlæg og umfram allt skyldurækin. Hún hefur verið lánsöm í einkalífi sínu og farsæl í hásæt- inu. Hverjum degi er ráðstafað — drottn- ingin ræður naumast eigin ferðum, en tekur því með ró, enda talin laus við sálarflækjur. En eftir að hafa „leikið eftir nótum" í 25 ár, vakti Elizabet nýlega athygli, undrun og jafnvel reiði fyrir yfir- lýsingu um pólitík — en Bretinn lítur svo á, að drottningin eigi að vera hafin yfir pólitík. taldi fólkið sér trú um hún gæti kallað regn úr ild sinni. inni heim til Bretlands ning með starfsfólki sínu >i það spjörunum úr um n hún átti í vændum. ar sagt, að Ríkistökuráð man, lögð yrði fyrir hana g, sem hún skyldi undir- Iðan yrði hún krynd lög- kvæmt og siðarreglum. ing hlýddi á útskýring- ;ð eftirtekt og stillingu og þær vel í minni. fyrstu formsatriðin voru fór drottning svo að iglegum stjórnarstörfum. fljót að koma sér fyrir, ir það, sem gera þurfti og > því. Hún hafði verið við lengi, raunar meiri part Það reyndist Filippusi > mörgu leyti erfióara að g að breyttum aðstæðum. afði verið í sjóhernum trin ár, og þau hjónin þá öp vanalegu lífi. Nú var a hans allt í einu orðin g og hann einungis tennar í þeirri stöðu. Það num þessar skyndilegu ar, að hirðsorg var haldin r eftir dauða konungs og la kom drottning iítt fram ega og varla nokkurn na á skfrdag, er hún út- ilmusu I Westminster- \ftur á móti hóf hún að innum einkaáheyrn þeg- n kom til ríkis. tóku strax til þess hve mikill verkmaður. Hún er át að fara yfir skjöl, sem ana koma, skilja efni 'g gefa tilhlýðilég fyrir- ún les hratt en nákvæm- hefur mjög gott minni. ir fljót að kynna sér egt starf sitt, sá, að hún fær um að takast það á og beió þá ekki boðanna. t fyrsta plaggið, sem lagt r hana til undirskriftar, 'festing dóms fyrir kyn- .•KiX' Ný mynd af þeim hjónum Elizabetu og Filipusi, tekin í tilefni 25 ára drottningarafmælisins í Balmoralhöll. Filipus þykir hafa staðið sig frábærilega vel I hlutverki drottninqarmannsins villu I hernum. Það hafði borizt frá hermálaráðuneytinu. Ekki varð séð, að drottningu brygði viö það. Sumir i nánasta fylgdarliði hennar hafa fylgzt með henni í fullan aldarfjórðung. Þeir hafa séð hana þroskast og breytast í ýmsu. Hún er orðin rólegri en hún var hér áður fyrr. "’innig ákveðnari og hreinskilnari. Nú er ekki svo, að hún hafi nokkurn tima verið tvilráð og hikandi. En hún hefur hneigzt æ fremur til þess með árunum að segja hug sinn, láta uppi raunverulegar skoðanir sínar. Hún hefur e.t.v. átt hægara um vik af því, að hun er kona, en ella hefði átt; það er a.m.k. til athugunar. Hún gerir sér vel Ijóst og sættir sig við það, að hún verður að fara að ýmsum reglum og getur ekki hagað máli sinu hvernig sem vera skal, og ennfremur hefur hún ekki fyrir sið að fjargviðrast yfir hlutum, sem hún fær engu um breytt. Konungdómurinn hefur haft sín áhrif á skapgerð hennar og viðhorf þennan aldarfjórðung á veldisstóli. Hún hefur eflzt að reynslu og skilningi. Hún hefur séð margar rikisstjórnir koma og fara og heiminn taka stórfelldum breytingum. Um aldarfjórðungs skeið hefur hún fylgzt náið með stjórnmálum, ráðagerðum og ákvörðunum á „æðstu stöðum“ og öðlazt af þvi innsýn og þekkingu, sem fáum býðst. Hún er því orðin vel í stakk búin að leggja mat á gang mála á hverjum tfma, og gefa ráðherrum sínum góð ráð. Fyrr á árum var drottningin .fremur feiniin og hlédræg, og í rauninni er hún það ennþá. Til- finningar hennar eru sterkar og skap hennar ríkt. Henni stendur hálfgerður stuggur af þeim og kostar kapps um að halda þeim i skefjunt. Á stundum verður hún dálítið spennt, en alltaf tekst henni að stiila sig og hún er fljót aó taka ró sina aftur. Þeim, sem eiga skipti við hana daglega, ber saman um það, að hún sé yfirleitt alltaf kát og glöð og full áhuga á hverju, sem um er að ræða. Flestir þeir, sem ekki hafa persónuleg kynni af drottningu mundu líklega segja um hana, að hún virtist viðkunnanleg kona, geðfelld, en hlédræg, mátulega virðuleg og ekki mikið gefin fyrir skop. Þessu lík mun ímynd drottningar vera í augum almennings. Og það er eðlilegt; menn vænta þess af þjóðhöfðingj- um, að þeir komi að jafnaði virðu- legar og ábyrgar" fyrir en óbreyttir borgarar. En drottning- in er gædd ágætri kímnigáfu. Skopskyggni mætti kalla það, fremur en-andríki. Þvi hafa flest- ir kynnzt, er rætt hafa við hana undir fjögur augu ellegar i fámennum hópi. Hún hefur lika lifandi áhuga á fólki og næma athyglisgáfu. Henni veitist auð- velt að greina kátlegar hliðar hvers máls og hún er búin ágætri hermigáfu, getur haft eftir radd- ir, hljómfall og anda samtals svo, að það verður bráölifandi fyrir áheyrendum. En þessar eftir- hermur eru, vel að merkja, aldrei léttúðlegar aldrei eintómt grín, hvað þá illkvittni. Oftast er þetta eilthvað sem drottningu hefur þótt sérlega eftirtektarvert og e.t.v lærdómsríkt. I veldistíð hennar hafa sjö menn gengt embætti forsætisráð- herra.. Þeir eru Winston Churchill, Anthony Eden, Harold Macmill- an, Alec Douglas-Home, Harold Wilson, Edward Heath og Jantes Callaghan. Hún hefur haft mikil og stöðug skipti við þessa menn alla. Hver þeirra hefur að jafnaði komið til fundar við hana einu sinni í viku i stjórnartið sinni. Þessa fundi sitja þau ein, drottn- ing og forsætisráðherra. Aldrei hefur hjá því farið, að drottningu og forsætisráðherra yrði vel til vina. Þeir hafa allir kunnað að meta hana að verðleikum. Hallarstarfsmenn hafa ósjaldan

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.