Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1977, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1977, Blaðsíða 15
TVÆR TILLÖGUR jslendingum ætti að reynast auðveldara að meta bókmenntaverðlaun norðurlandaráðs eftir að Ólafur Jóhann Sigurðsson fékk þau, og virðist þessvegna undrunarefni hvað þeirra er sjaldan getið í fjölmiðlum okkar. Ég mun þó Iftt bæta úr þvf hér. Hinsvegar langar mig að koma á framfæri tveimur tillögum um framkvæmdaatriði þeirra. Hin fyrri er að dómnefnd hvers þátttöku- lands velji framvegis eina bók til verðlaun- anna ár hvert f stað tveggja eins og tfðkast hefur. Tilgangur bókmenntaverðlauna þessara er að skera úr um hver sé besta bók ársins á Norðurlöndum. Dómnefndunum er sá vandi falinn hverri um sig að ákveða hver muni besta bók hlutaðeigandi lands hverju sinni. Þessu sjónarmiði er spillt með þvf að láta tvær bækur koma til greina frá hverri þjóð. Slíkt fyrirkomulag rýrir gildi verðlaunanna og á þessvegna ekki rétt á sér. Kynningar- sjónarmiðið sem réð miklu í þessu efni upphaflega var alltaf hæpið og verður auk þess umdeilanlegra erfram Ifða tímar. Síðari tillagan er mér ennþá hugstæðari. Hún er að færeyingar gerist jafnrétthár aðili að bókmenntaverðlaunum norðurlandaráðs og danir, finnar, íslendingar og norðmenn. Sú tillaga þarfnast varla greinargerðar. Kunnugum dylst enganveginn að færeyingar eru sérstök þjóð. Saga þeirra og tunga vitnar um menningarlegt sjálfstæði hvað sem stjórnarfarslegri bókfærslu Ifður. Og höfða- tölureglan er þeim ekkert óhagstæð þó fbúa- fjöldi Færeyja sæti engum stórtfðindum. Smárfki getur hæglega reynst jafnoki fjöl- mennra þjóða í bókmenntum og listum. Þess munu og óræk dæmi. íslendingar ættu að beita sér fyrir því að norðurlandaráð viðurkenni færeyinga hlut- genga hinum þjóðunum fjórum um bók- menntaverðlaun þess. Munurinn á tungum fslendinga og færeyinga er sáralftill. íslend- ingum er leikur einn að lesa færeyskar bæk- ur sér að gagni. Færeyingar geta á sama hátt notið íslenskra bóka milliliðalaust. Aðild fær- eyinga að bókmenntaverðlaunum norður- landaráðs yrði færeyskri menningu lyfti- stöng. Hún myndi og auka veg fslenskunnar. Enginn gæti áfellst fslendinga að ganga hér fram fyrir skjöldu. Við erum dómbærastir norðurlandaþjóðanna á andlega sjálfstæðis- baráttu færeyinga. Okkur er þessvegna skyldast að muna hana. Mig furðar raunar á því að danir skuli ekki hafa gert tillögu um þátttöku færeyinga að bókmenntaverðlaunum norðurlandaráðs. Það væri Ifkt þeim og f samræmi við forustu þeirra um ýmislegt sem best telst í norrænni samvinnu. En fyrst þeim hefur láðst að hlutast til um að færeyingar nái þessum rétti sínum þá ættu íslendingar að sýna rögg af sér og taka af þeim ómakið. Það væri réttmæt uppreisn fámennri en sérstæðri menningarþjóð sem hefur varð- veitt tungu sína aðdáunarlega og lagt af mörkum snjallar og fagrar norrænar bók- menntir. Helgi Sæmundsson. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu T3 ■sV*1 vefíK- PÆei aftf* ■ B; SKoQ WN em- ■or*- 8-.HK ÞKIicr »«c K'iiOUH ór.cp IK K A 5 T A ■t* A D Y R Mko rjK- E L X A N Hnnril F L 7 A s b 1 N C L D- Hiryttífl '0 N A d N l R TV«N A S- MflÐ P N ÞUCÞI E N T S T SlEtSK STarf WIR Ck A- K >kK«T 1 T ^ATA í í?o.'c 1 á T u M 5RF/W )ar- A N á 1 v N V' <? U ífnR 4clt 1 í> R A R d o r« ntfí gJPg. SPitif) A. a/ HNN- R'iki A N N 1 fc UWfí f ÍMI 4 7 A F A R M 'A /. rui\. Fiutou n á 4 REW IR 1 i> LÆR- OÓMi fMF" ’P- MEtri N A s 1 Xhöip ótftdtr A U $ u n MHIÐ KcM l f) N í N ' if ETTiFtí V ro IflMB WWha R / M i N N d N A E 'o s ir*r,fc féUiC^ K ’A K</ en- mafn N d l N N A OLÞU CPNt- MR ■ JpSF L Æ K u R l N N KR- ÆPfl F jA * b s WÓ.Ð- IH d Æ R A N V* N MiMl MlKMR ? K. T A II L dR. roftT- Æ T 1 AR N A á. L Á R uc4 T A N K i F / R Aí F A H’flS- MP- R 'A M A R jMfl- pflb A f) yT UPP- í Pd- errfl Kd oPP ItJO'j- 'A N - anna fhi r L£\K- TÆK- '£>, ( -AjKjT \ j 1 A A N A WL Tr>- A R FEF~ ME-D HfíC $ / /KJ úk p ' Á, U u Tfl 'fi Í-L jlfiUR MRK ST/Kf? FlTfí fc’AJtf r ToRWU /MN aÆw- Fno/n<; \<oEn- FtUClL- /NT-M ToTAK ELIKifí e l. o- srÆsi HCR- fiGfZá- /M M n FN Sro U 0.1" l'RÍR íflTrt" UtT. AF Cv l a ?r i/ AF&flN (Í.U.T7. ÉNM \l iT- SuM BrUk- /A R 'A fÆti VeIæl ' L'lK- PTVli" -r y a/F? l irufc- / rJ ni T<? í-U Ilfncd- ■areiM- J 1 vl/' fvrir OFAN ■ ímvir: LAWR BeiTfí KFVR DýRun FRUM- E FN l E FNI MAfiK íAti- oA C- KRAM-i Kvf- Æ-Mft þ*

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.