Alþýðublaðið - 10.02.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 10.02.1922, Page 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sjómannafél. Rvíkur heldur Kvöldskemtun < Bárunni föstudaginn io. þ. m. kl. 8 >/2 tll styrktai ekkjtt látÍÐS félaga, — Tíl skemtunðr verður: Raeða. — Söngur (karla og kvennakór). — Gamanvísur sungnar, — Sóló söngur. — Gamlar vísur ieiknar og sungnar af N N Aðgöngumiðar verða seldir í Bárunni kl. 1—7 á föstud., í Alþýðu- húsinu, Alþýðubrauðgerðinni Lgv. 61 og við innganginn og kosta 2 kr. Líkkistuvinnustofan á Laugaveg 11 annast jarðarfarir að öllu leyti fyrir lægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Helgason. — Sími 93. Togararnir. Frá Englandi kom í gær Þörólfur, Belgaum I morg- un Af fiskiveiðum komu Njórður með c. 900 ks og Gylfi með c 1000 ks. Sparnaðarráðstoinn. Hlutafél. Kuei úifur hefif svo sem kunnugt ær 5 frsmkvæmdarstjóra fyrir 4 tOgara. Nú kvað það vera ákveð- ið að einn þeirra — Ö afur Tryggvason Thors — láti af framkvæmdastöðunni og gerist blaðamaður við Morgunblaðið. Fundur í J .fnaðarmannafélaginu kl. 3 á sunnudaginn., Kosnlnganefnd Jafnaðarm.- félagðins er beðin að mæta á fundt kl. 7 í kvöld. Hálfnndafélag Alþfl. Aðal- fundur kl. 7V2 annað kvöld i Alþýðuhúsinu. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsim Likn er opin sem hér ségir: Mánud-«ga ... kl. II—12 f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h, Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Sjóbrasamlag Reykjaríkar. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson Laugaveg 11, kl. 2—3 e. h ; gjaldkeri ísieifur skólastjóri Jónsson, Bsrgstaðastræti 3, sam lagstimí kl. 6—8 e. h. Samúilin á Seli. Bragatbrot það, er hér fer á eftir, faust í eldgömlum skræðum sveitaka'Is eins á Norðurnesjum og er að líkindum frá dögum Jörundar hundadagakonungs, þótt eigi hafi sagnaritarar vitað af því eða hirt um að birta það á prenti. Gatnli. Samúðin á Seli, sú er af góðu þeli vaxin, eins og vera ber. Varla mun þar vanta vizkusnauða fanta; með skitkasti þeir skemta sér 1 Fremst þeir fylkja liði fram með götuhiiði. Sækja á ungan sjúkan mann 1 Ota axarsköftum og með spentum kjöftum naga um lendar náungann. Sumir byssur bera, — búnir til að gera að alþýðunni áhlaup frekt. Valdsins þjónar verða vöðva sína að herða. Einhlýt er ei andleg nekt. Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingóifsstræti og Hverfisgötu. S í mi 9 8 8. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, f siðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Áskriftagjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 crn. eind. Otsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. Lftið herbergi til 4eigu á Bergþórugötu 17. lUþbl. er blafl allrar alþýflu. 011um ber saman um, að bezt og ódýrast sé gert við gummí- stígvél og skóhiifar og annan gummí skófatnað, einnig að bezta gummí iímið fáist á Gumrof- vinnustofu Rvfkur, Laugaveg 76. Á Fveyjugötu 8 eru 2ja manna madressur 12 kr., eins manns madressur 9 kr, sjómanna madressur 7 kr — Gamlir dívan- ar unnir upp að nýju fyrir 25 kr. jjyltiægn í Rðsslattði, ágæt alþýðubók. Odýrasta bókin sem komið hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. Kaupið A iþ ýðublaðið! Alþbl. kostar I kr. á mánufli. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.