Alþýðublaðið - 11.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid G-eflO 1kt at JLlþýOufloUknum 1922 Laugardaginn 11. febrúar. 35 tölublað E tt helzta vopn auðvaldsins gegia jafnaðarstefnunni er að níða saiður þá menn, sem halda henni áram Gott dæmi upp á þá aðferð er íyrri hluti greinarinnar „Æfiatýri Alþyðublaðsins" sem Mgbl flutti •á fimtadaginn. Eins og aðrar slík- ar níðireinar er hún nafnlaus; höfundurinn skammast sín fyrir haisa eða þorir ekki að láta nafns sfns getið. En það er nú reyndar áþirfi í þetta sinn, þvf eins og getið var um'í blaðinu í gær, þá ber bún greinilega merki ólafs Thors í grein þessari er sagt frá manni eÍHUiii ættuðum aí Akureyri „frem- ur KtiU megandi", sem er staddur í Danmörku, en tekur þá ákvörð «n að leggja fyrir sig að útbreiða jafnaðarstefnuna á íslandi „vegna þess hvað hæfileikar hans voru taknaarkaðir". Þessum „spekúlant" verðurnokk- uð ágengt með „moldvörpuiðju", haan kemst í bæjarstjórn, og kem ur að þar nýjum postulum, ,af sama tagi og hann sjálfur, menn sem ekki nenna að vinna, en vilja heldur liía á því, sem aðrir hafa aflað með dugnaði sfnum". Það skiftir ekki miklu hvort að <ólafur Tbors á við mig með bessari sögu eða einhvern annan. íEn þar sem hann segir, að þessi maður hafi stofnað fyrst vikublað og sfðar dagblað, þá er sennilegt að lýsingin eigi við mig. Enekki ¦Ænst mér hún nú vel Iík, þó ekki væri af öðru en að eg er ekki ættaður af Akureyri, og hefí aldret haft stöðu hjá „Socialdemokraten' og finst satt að segja, að það sé nú ekki sérlega, heppilega að orði komist, að tala um að eg hafi „moldvörpuiðjn" með höndum. En sleppum nú þvf. Tílgangur þessarar nfðgreinar •ólafs Thors á að vera, að sýna fram á það, að við sem berjumst fyrir jafnaðarstefnunni gerum það fcli þesa, að hafa atvinnu af þvf. Eg skal nú ekkl nm það segja hve margir þeir reynast, sem -festa tiúnað á slíkt. En mér fyrir mitt leyti ðnst það ekki ómaksins vert að fara að tökræða það, hvort það sé f eigingjörnum tilgangi, sem ee berst fyrir jafnaðarstefn- unni eða ekki, því eg sé ekki að það breyti henni að nbkkru. Þvf setjum nú svo, að eg sé eins og lýsingin af manninum i Mgbl. segir og kanske verri. En ef auðvaldið telur það af- sökun fyrir sig, þá hlýtur hugsana- gangur þess að vera eitthvað á þessa leið: - Ólafur Friðriksson fremur mold vörpuiðju, þess vegna er það rétt- mætt, að mörg þúsund börn séu klæðlftil. Ölafur Friðriksson prédikar jafn* aðarstefnu af því, að hann nennir ekki að vinna, þess vegna er það réttmætt, að þúsundir manna hér f Reykjavík iifi við atvinnuleysi og fátækt. Ólafur Friðriksson er „spekú- Iant", sem spekúlerar í jafnaðar- stefnunni, þess vegna er réttmætt að bindá togarana við hafnar- garðinn um hábjargræðistfmann og láta fólkið ganga atyinnulaust. En ætli að það verði aðrir en útgerðarmenn, sem fallast á þenn- an hugsunarháttl Ölafur Friðriks$m. 7il stjðrnannar. Þann 5. (ebrúar skrifar ólafur Thors grein f Mgbl. með fyrir- sögninni „Fffill*. Á hún að vera svar við grein minni, sem birtist í Alþbl. um mánaðamótin síðustu. Manninum ferst það all óhöndug Iega að svara, en hitt tekst hon- um betur, að lýsa sjálfum sér, þvf grein hans er stráksleg. Þegar maður tekur tillit til mannsins sem skrifaðl hana, verður hún reyadar að tel|ast hógvær, og ]a|naðarmas&na|élags- jnnður Sunnudag 12 febr. kl. 3 e. h. i Bárubúð uppi. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Skilagrein um áskrifendur að blaðinu „Verkamaðurinn". 3. Þjóðnýting togaranna. 4. Úcbreiðsla jafnaðarstefnunnar á, lslandi. P o v maðurin n . það virðist helst svo, að eitthvað; hafi dregið úr honum. . Það fyrsta sem mér datt f hug þegar eg las greinina var þetta; Eitt sýnishorn enn af binni dálag- legu blaðamensku auðvalds núttra- ans, þvf f greininni er hrúgað saman fúkyrðum. Ólafur Thors byrjar á því að telja grein mfna, „í álögum auð- valdsins", öfgakenda og óviturlega. Hvort hún er óviturleg, mun eg láta Jesendur Alþbl. eina dæma um. Að hún sé öfgakend, á eg bágt með að viðurkenna, Eg sagði reyndar á einum stað í henni, að „öll þeirra barátta, sem, auðvaldi- megin standa, gangi út á það, að halda alþýðunni niðri f gömlum skorðum andlegrar og Kkamlegrar örbyrgðar og kúgunar." Ekki eru þetta neinar öfgar, þvf allir þeir, sem fylgjast með í þeim málum sem almenning varða, vita það, að auðvaldið stendur ávalt á móti öllum réttarbótum almennings, svo sem eins og rýmkun kosningarréttar. Og ættð reyna þeir að þrykkja kaupi verkalýðsins niður f það miusta sem hugsast getur að nokkur maður geti lifað vlð með fjölskyldu. Þetta er öllum ljóst, sem fylgjast. með kaupkröfum verklýðsins. En svo bætti eg við: „Það era reyndar undantekningar frá þessarl reglu." Ef tii vUl telur Öbfur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.