Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1978, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1978, Blaðsíða 14
Fáeinar snurður á ágætum þræði Ókunnur bréfritari, sem tjáöi sig í síödegis- blaöi, kvaöst meö klígju útaf öllu snobbinu í kringum listahátíöina. Það er út af fyrir sig slæmt aö gera eitthvaö, sem veldur mönnum klígju og jafnvel uppsölu. Helzt er aö ráöleggja hinum óhamingjusömu aö foröast fjölmiölana í kringum þessar hátíöir. Hitt kemur væntanlega af sjálfu sér, aö þeir fara ekki aö borga sig inn dýrum dómum neinsstaðar. Hvaö sem þeim klígjugjörnu líöur, eru hinir þó áreiöanlega snöggtum fleiri, sem fagna Listahá- tíöum af heilum hug. Aögöngumiöasala uppá tugi milljóna sannar raunar þörfina. Þótt gild rök megi leiöa aö því, aö gullöld hafi ríkt í íslenzkum listum aö undanförnu, dugar ekki „aö búa aö sínu“ aö þessu leyti. Og í því sambandi er þýöingarlaust aö væla yfir stjörnudekri. Betra er aö sleppa listahátíö meö öllu en stíla upp á meðalmennsku eöá eitthvaö, sem ekki vekur verulega athygli. Meö fullri viröingu fyrir okkar ágætu söng- og músíkkröftum, er nokkurnveg- inn víst, aö ekki mundu þeir fylla Laugardals- höllina eins og Oscar Peterson geröi og skandinavískur liösauki mundi trúlega ekki einn sér hafa mikiö aödráttarafl. í vor hafa nokkrar stórstjörnur í músík komið til aö hressa okkur í rysjóttri tíöinni á skerinu: Emil Giels, Rostropovitsj og Peterson. Mér eru hljómleikar þeirra minnisstæðari en flest annaö sem heyrst og sést hefur af því tagi uppá síökastið. Sú skáldlega fullyröing fréttaritsins Time um Rostropovitsj aö „guöirnir brosa þegar hann tekur fram cellóiö, og þeir gráta viö hijóm þess“, veröur allt aö því sannfærandi. Þeir eru annars ólíkir, þessi þéttvaxni og sköllótti Rússi og blökkumaöurinn Peterson, sem lyftir jassinum uppí æöra veldi og getur aleinn haldiö sem bergnumdum öörum eins skara og rúmast í Laugardalshöll. Varla er þaö metiö sem skyldi, aö yfirhöfuö skuli vera hægt aö fá slíka menn til aö koma hér fram; yfirleitt eru þeir bókaöir langt frammí tímann og fá ugglaust miklu meira fyrir sinn snúö í hljómleikahöllum stórborganna en hér. Viö eigum Ashkenazy mikiö aö þakka fyrir þann þátt, sem hann á í þessu. Venjulega dugar Háskólabíó þegar góöa gesti ber aö garöi og er hálfgerö neyðarráöstöf- un aö þurfa aö nota Laugardalshöllina til hljómleikahalds. Þar aö auki hafa veriö snuröur á framkvæmdinni, sem mætti reyna aö foröast í framtíöinni. Versta snuröan var sú, þegar ákveöiö var aö sjónvarpa beint frá hljómleikum Oscars Peterson. Þegar þaö var auglýst, drógu á þriöja hundrað manns pantanir sínar til baka og var ekki nema von. Allir hefðu átt aö gera þeö nema þeir fáu, sem fengu sæti á fremstu bekkjunum. Sjónvarpsáhorfendur höföu Peter- son í nærmynd allan tímann; einleikur nýtur sín vel þar. En gólfið í Laugardalshöll er flatt og þeir sem sátu aftan viö miöjan sal, sáu annaöhvort ekki neitt eöa mjög stopult. Hitinn undir lokin var orðinn mjög þrúgandi. Ekki er þó hægt aö kvarta yfir því aö jasshljómar Petersons bærust ekki út í hvert horn. Þarna höföu menn borgað sig inn fyrir 4.500 krónur og ófáir uröu hinir reiöustu, þegar þeir komust aö raun um aö þeir heföu betur setiö heima viö sjónvarpiö. Margir vilja fara og njóta stemningarinnar á staönum og geta svo átt von á aö heyra allt saman í ró og næöi heima síöar. Ekki leikur minnsti vafi á, aö fjöldi manns lætur sér þetta aö kenningu veröa og sækir ekki slíka hljómleika, nema Ijóst liggi fyrir aö þeim veröi ekki sjónvarpaö fyrr en síöar. Þaö eru líka mistök aö útvarpa beint eins og gert var á hljómleikum sinfóníuhljómsveitarinn- ar meö Rostropovitsj. Mistökin eru bara ekki eins alvarleg vegna þess, aö útvarpið er ekki nærri eins sterkur miðill. Flutningur í útvarpi frá hljómleikum af þessu tagi gefur einatt heldur lélega hugmynd og á trúlega sinn þátt í tali um sinfóníugarg og þykir mikill ófögnuöur. Varla er þaö fínlegum, klassískum verkum til framdrátt- ar aö berast inní glamur og hávaöa vinnustaöa, ellegar þangaö sem enginn hlustar. Verk af þessu tagi höföa til vitsmuna; þeirra veröur ekki notiö nema meö einbeitingu í góöu næöi. Framkvæmd listahátíðar þarf aö vera í einu og öllu meö menningarlegu sniöi, en ég tel aö þaö hafi aö einu leyti brugöizt. Sæti á öllum hljómleikum í Laugardalshöll voru ónúmeruö. Hljómleikagestir mættu allt aö klukkustund fyrir auglýstan tíma; þaö var kapphlaup og næstum slagsmál aö ná í þau fáu sæti framantil, þar sem eitthvaö sést. Slík framkvæmd er svo and- menningarleg, aö hún tekur ekki tali og á sízt af öllu viö á Listahátíö. Svona nesjamennska skyggir á annars ágæta listahátíö og er nú rétt aö einbeita kröftunum aö því aö leysa þaö tæknilega vandamál, hvernig hægt er aö númera sæti, áöur en næsta hátíö veröur haldin áriö 1980. Gísli Sigurðsson. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu r' ■ SK-~ Hfltr- UR Aom P'J H f. ) "fi 1 \ R ■f* T 1 L 3 A RT- 0R*<á £ L J A vc*x- 1 A L A R fetcr- TiX- voo L A K Cx L 'o F A N A iT r m K Æ N A L y a N A K Wrm bsx^- ifÆoie. L A A A K VStx JHKI- MLJ. K N 'A 1 L h «•**«> 1 U k //StT/fi J TtKK XCI F e R N A N W: & u F A N iMi «»c IU r 3 'o 1 r*e V 1 D 'I Cx R A N A ■R H 1 Ht«ri u A A •R b 1 £ u HhfU ra*T £ R A £ 1 £> w N 'D W R S R 'o s r A'5 u L L 1 N íítZJl rgif' U M L ’llAT- £> T lA K U K «5 R BdíD- flfc 1 £> ízm* 5to> L, L o R F) 'i ruf1 'k K \M K A S r £ U & L Á Æ ’F KL'M- /íl M A K 1 R f/ian IA T A F L E LL R- F A A R A •flvie.*T IV P £ R U R 'oft Fí £> A/orc- ua S U NJ ir N D K V A ftiu F 9. \ á> R 1. S A ■R A V , D& i Kflf) 1 T 9W 1 r4 p V \/C IK VcUUR , V A/ÖXTuR fiP AF- K V- ÆMI FÆ.Ö- IR (iL- eyr- „lii ÁT ÖXT- UR Ueot. fisr YFIR CJJa? I.ÍFfl OflRN- lí> ii 1— iAM- R |JF\FU VFIR- ác-’FM / v * tíL ítkki rflíTHR. PHT F- AfiuR- IHM aöpi Ú/CA.U- r SKT- HTL- Mt KoR/J KVA€> pf' 51/AR. 8 i 'rtÁT ÓTftF- Nfl | Hfl- V Ufi Í/ELU- VÆrMi? 'h ekk:- ERT IR6, ÓT l£tnf> FU/it.- dHR- ÍínKSR fKiPWt N IÐUft flLP/JN f/hP í <rí n ir Pv'C/H Kemfi. Ht-T- fÍFL ÚT |K - OMfl HV-T. PP' ftUT Hfc'lö- aftb- b'HtJ KoM PiM/JftR. \/eM- 1 LL 1 ML fclA uftivlH (WflFlí. U-£>u <0* U ftíú'

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.