Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1978, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1978, Blaðsíða 5
akademíunnar og handhafar Lenin-verö- launa, skrifuöu heilbrigöisráöuneytinu bænarskrá. Innan þriggja mánaöa var hann látinn laus. Alexandr Yesenin-Volpin fékk leyfi til aö flytjast úr landi í júní 1972. Næstum allir andófsmenn í Moskvu voru samankomnir á járnbrautarstöðinni í Moskvu til aö kveöja hann og hann ögraði leyniþjón- ustumönnunum, sem viöstaddir voru, meö því að flytja kveðjuræöu um mannréttindi út um lestargluggann. Hann býr nú í Boston, er á vegum háskólans þar í borg og vinnur nú aö bók um grundvallaratriði stæröfræöinnar. So- vézkir andófsmenn bæöi heima og erlendis líta á hann sem „föður lýðræöis- hreyfingarinnar.- Plyushch haföi lengi Þótt viösjársgripur meö „endurbótavillu“ Leonid Plyushch er einnig kunnur stæröfræöingur. Hann trúði ákaft á hugsjónir kommúnismans og gerir þaö líklega enn. Hann hefur skrifað, aö hann trúi á stofnun kommúnísks samfélags... „þar sem mannsandinn losni viö áhyggjur af frumstæöustu þörfum líkamans". Ariö 1969 gekk hann í samtök til varnar mannréttindum, sem stofnuð voru þaö ár í Moskvu, og hann undirritaöi allar sjö áskoranir þeirra. Var þetta nóg til þess að K.G.B fór aö hafa auga með honum, og ekki bætti þaö úr skák, að yfirvöldum í Úkraínu, þar sem hann var fæddur, haföi lengi þótt hann viðsjársgripur. Þegar hann skrifaði opiö bréf til dagblaðsins Komsomolskaya Pravda og mótmælti pólitískum réttarhödlum í Moskvu, var honum sagt upp stööu sinni „í Cybernetics stofnuninni viö Vísindaaka- demíu Úkraínu, og í janúar 1972 var hann handtekinn fyrir andsovézkan áróöur. Er hann haföi dvalizt í fangelsi um eins árs skeiö gekkst hann undir rannsókn hjá þremur nefndum sérfræöinga í geðsjúkdómum Þegar ég ræddi viö Plyushch var hann fullur fyrirlitningar á allri málsmeðferð. „Þessar sérfræöinga- nefndir eru alger loddaraleikur Snezhn- evsky spuröi mig bara: Hvernig líður þér? Fyrir hvaöa málstaö ertu aö berjast? Hvaö finnst þér um fjölskyldu þína“? Rannsókn- in tók aðeins 20 mínútur og nefndin komst að þeirri niöurstööu, aö Plyushch væri nú ekki lengur haldinn endurbótavillu, heldur algerri skynvillu. Mál hans var dómtekið aö nýju, en hvorki hann né fjölskylda hans fékk leyfi til aö vera viö réttarhöldin. VLADIMIR BUKOVSKY. Hann hefur öörum fremur opnað augu manna fyrir því, hvernig Rússar fara með heilbrigt fólk á geðveikra- hœlunum. Glæpur hans sjálfs var í fyrstu sá að hafa tekið Ijósrit af ,Jiinni nýju stétt“ eftir Mikovan Djilas. Geymdur með vitfirringum „Þeir, sem önnuöust okkur í sóttkvínni voru sérlega ruddafengnir, og þeir böröu sjúklingana miskunnarlaust. Starfsmönn- um annarra deilda var yfirleitt hægt aö múta meö matarpökkum, sem maður fékk senda aö heiman, svo aö þeir leyföu BUKOVSKY var látinn laus í desember 1U7<> i skiptum fyrir kommúnistaleiðtogann Corvalán frá Chile. IJér er Bukovsky meðal vina t Bretlandi (annarfrá vinstri), en lengst til hægri er rússnesk andófskona, Marina Voikhanskaya. PLYUSHCH OG GORBANEVSKAYA í París í október síðastliðnum, þar sem þau vöktu athygli á meðferð sovézkra yfirvalda á andófsmönnum. Héraösdómstóll í Kiev dæmdi hann til vista 'a sérstöku geösjúkrahúsi i Dnepropetrovsk, sem aö mati andófs- manna er það versta af þeim öllum. Vist í víti Leonid Plyushch hefur fagurt augnaráö og þægilega rödd, og hann sagöi mér frá vistinni á sjúkrahúsinu. „Um leiö og þangaö var komiö, og jafnvel áður en ég var tekinn til rannsóknar, var mér gefinn stór skammt- ur af taugalyfjum til aö brjóta niöur viljaþrekiö". „Næsta dag tjáði hjúkrunar- fræöingur honum, aö ef hann viðurkenndi ekki aö hafa veriö viti sínu fjær og hafa framið glæp, yröi honum aldrei sleppt. Fyrstu 10 dagana var hann í sóttkví í klefa, sem var sneisafullur af fólki. „Sumir sjúklingarnir veinuöu brjálæöislega, aðrir engdust sundur og saman af kvölum vegna hinna sterku lyfja, og tungan laföi út úr þeim, en aörir fengu fiogaköst. Ég kom á spítalann ásamt nokkrum föngum, sem höföu staöiö í þeirri trú, aö þeir fengju sæmilega umönnun og hvíld á geösjúkrahúsi, en þegar þeir sáu, hvernig allt var í pottinn búiö, sögöust þeir hafa gert sér upp geðveiki og grátbáöu um aö vera sendir aftur í fangelsi." Plyushch reyndi að hafa ofan af fyrir sér með því aö lesa bók um sálgreiningu, sem félagi hans hafði lánaö honum. Meö þessu móti hugðist hann öölast innsýn í atferli læknanna, sem geröu gys að honum. En þeir létu ekki þar við sitja, heldur sprautuöu í hann deyfandi lyfjum, þannig aö minni hans sljóvgaöist, svo og tilfinningar og áhugamál. „Ég beitti þeim litla viljastyrk sem ég átti eftir til að sannfæra mig um, aö léti ég undan fyrir tilverknað þessara lyfja, brygöist ég sjálfum mér, þannig aö lífið yröi einskis vert.“ .. - manni aö fara á salerniö til þess aö reykja." Leynitögreglan komst í Ijóöin Alexandr Yesenin-Volpin er sonur rússneska stórskáldsins Sergei Yesenin. Hann erföi skáldagáfuna eftir föður sinn. enda þótt hann haslaöi sér völl á sviði vísinda og ynni sér heimsfrægð á sviði stæröfræðilegrar rökfræði.Sumarið 1949 var hann staddur í smásamkvæmi í Chernovtsy í Úkraínu, þar sem hann kenndi stæröfræöi og hafði nýlokið doktorsprófi. Hann las þar upp úr Ijóðum sínum, og í einni vísunni veittist hann laumulega að útópíu Stalíns. Gestirnir lögöu hana á minnið, og sögöu hana síðan vinum sínum, en þannig lifði mikiö af kveðskap í Sovétríkjunum á þeim tímum og raunar enn þann dag i dag. i ööru Ijóði komst hann þannig að orði. að hann keppti aö óraunhæfu markmiöi — frelsi. Einhver af viðstöddum lagði þessi orö á minniö og lét ekki þar við sitja, heldur skýrði leynilögreglunni frá þeim. Yesénin- Volpin var handtekinn og fluttur til Moskvu til yfirheyrslu. Ljóöin tvö voru dæmd andsovézk og andbyltingarsinnuð. og höfundurinn sendur á Serbsky stofn- unina. Þar var hann lýstur geöveikur og sendur á geösjúkrahús, sem var í tengslum við Fangelsi nr. 2 í Leningrað. Yesenin-Volpin prísaði sig sælan. Á þessum tímum voru andstæöingar yfir- valda í Sovétríkjunum venjulega sendir í vinnubúöir — og glæpur sá sem hann haföi gert sig sekan um, heföi getað leitt af sér 25 ára dóm eða meira. Vistun á geðveikrahæli var undantekning frá reglunni, og var yfirleitt þannig litið á, aö til hennar væri gripið af mannúðar- ástæöum til aö menn slyppu við aö lenda í hiö illræmda Gulag. Spítalinn, sem Yesenin-Volpin var sendur á, er nú hiö svonefnda sérstaka geösjúkrahús í Lenin- grað, en aðstæður þar voru allt aörar árið 1949 en þær voru 20 árum síðar, þegar Viktor Fainberg dvaldist þar. „Maður var vissulega fangi" segir Sja nœstu I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.