Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1978, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1978, Blaðsíða 14
Aö drekkja þjöð- lífi í pappír Viö, börn tuttugustu aldarinnar, sem byggjum betta velferöarbjóöfélag, erum á góöri leiö meö aö drekkja okkur í pappírsflóöi. Viö erum óendanlega iöin viö aö finna upp alls konar pappírsgögn sem fljóta meö sívaxandi þunga eftir flóknum og bugöóttum leiöum kerfisins. Viö getum ekkert gert lengur án pappírs og stimpla. Engin skýrsla má lengur vera í einriti og stærsti dálkurinn á hverri skýrslu er t.a.m. ætíö ætlaöur sporöskju- löguöum, tígulmynduöum eöa hornóttum stimplum hins opinbera. Stimplarnir fylgja okkur hvert fótmál, frá vöggu til grafar. Stööugt er veriö aö finna upp vélar eöa appiröt til aö auka pappírsstreymiö og fjölga atvinnutækifærum í kerfinu. Þar má t.d. nefna fjölritunarvélina eöa pá Ijós- prentunarvélina. Pappírsstreymiö marg- faldaöist ekki einvöröungu vegna vél- anna, heldur einnig eftir aö einhverjum snjöllum manni tókst aó búa til sjálfkalk- erandi pappír. Síðan hefur stofnunum og öörum kerfisskrifstofum tekist aö marg- falda síöufjöldann í öllum skýrslunum sem viö purfum sí og æ aö fylla út og nú pykir paö aum stofnun sem ekki býöur upp á skýrslur eóa umsóknareyöublöö í a.m.k. sex- eöa sjöriti. Ég hef oft velt pví fyrir mér hvernig hann Ingólfur Arnarson komst af hér á fyrstu árum landsnámsins án pess aö hafa Ijósprentunarvél í torfbænum sínum viö Aöalstræti. Eöa pá hvernig Snorri Sturluson gat staöiö í öllum pessum söguskrifum án Þess aó eiga pess kost aö komast í fjölritunarvél. Ekki get ég gert mér í hugarlund hvernig Gunnar á Hlíöarenda gat stundaö búskap án pess aö fylla út sjálfkalkerandi skýrslur um bústofninn eöa niöurgreiöslurnar. Meó hverju árinu sem líöur eykst pappírsgagnaflóöiö, sem hinn venjulegi borgari stendur hjálparvana frammi fyrir. Áriö um kring mala fjölritunarvélarnar og Ijósprentunarvélarnar senda frá sér sífelTt fleiri afrrt af skýrslum, bréfum, línuritum og hvaö Þetta heitir nú allt saman. Dreifibréfa- og skýrslustraumurinn um póstlúgur heimilanna er aö veröa meiri en fólksstraumurinn um útidyrnar og íbúarn- ir geta nánast ekkert gert til aö stööva Þessi ósköp. Hiö opinbera á ekki eitt sök á pappírsgagnaflóðinu, heldur eru félaga- samtök samsek og Þá sérstaklega stjórnmálafélögin, sem virðast mæla ársstarfiö í tonnum fjölritaöra skýrslna og ritgeröa sem dembt er á Þjóöina. Þaö er einna helzt líkast Því aö flokkarnir séu ein stór fjölritunarvél. Þessi pólitísku tilskrif eru metin eftir blaösíöufjölda, pólitísku munsturmáli og Þessum frábæru kúrfu og línuritum, sem eiga allt aö sýna, en enginn skilur. Þaö er lítil von til Þess aö senn dragi úr öllu pessu pappírsflóöi nútímans. Sem dæmi um Þaö niá minna á aö nýjar ríkisstjórnir eru vart sestar á valta veldisstóla, fyrr en Þær senda frá sér lög og reglugerðir um ný ráö, stjórnir og stofnanir, sem fá Þaö hlutverk aö auka enn skriffinnskuna, prenta fleiri form og skýrslur til aö dreifa um sjálfvirkar leiöslur báknsins. Ekki má slá botni í petta rabb án pess aö minnast á eitt undarlegasta fyrirbæri pappírsaldarinnar, en Þaö er ráöstefnu- haldiö. Þaö er enginn maöur meö mönnum sem ekki situr ráöstefnur af öllum stæröum og geröum. Á slíkum samkundum nær pappírsflóöiö hámarki. Á hverri ráöstefnu eru langborð Þakin fjölrituöum og Ijósprentuöum skýrslum, bæklingum og línuritspésum. Allir Þátttakendur veróa aö fá a.m.k. eitt eintak af hverju plaggi og svo plasttösku aö auki, til aö koma öllum pappírunun heim, Þar sem fróöleikurinn endar oftast annaö hvort uppi á hillu, eóa ofan í rusladalli. Á fínustu ráöstefnunum halda menn ræöur og Þeir eru ekki fyrr búnir aö sleppa orðinu, en fjölrituöum ræöum Þeirra er dreift meöal fulltrúanna, sem voru rétt aö enda viö aö hlýöa á fróöleikinn. Stundum laumast aö manni sú undar- lega hugsun aó Þaö hljóti aö hafa verið gott aó vera uppi hér fyrr á tímum pegar eina prentverk tilverunnar var Biblían. Jón Hákon Magnússon. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu ' - PrfTR- Ofjfí fdL1 jpit. Hutu*. ■ <rr e>js- •«j c. % ■ i >Jo« Lt s M 'A M a. L- £ a u R 'ot> o - Uo-r$ nft < A’ T A R f*1K* -Ji* PC.KI F 'e \J A M A P í.í F T H 'A T T U a F A 1« T ra A L LX R A 7 ML.ua r <•].“> r & r r L't*- QlD a A p H tk £ °.1' L 1 A & - ÍC>« L A AC.H 'I L A í F ( £ r>“* riKR u T A fc p6!' * 1 T L 1 A3 a u. R Bti ■'rt Mrt/. fc" fc (X £ T T ( A A K MAvwi fliu tJ H rcju;i± R A M ■\K.\ A R f> _ r R l £ / N k'i-~ y 5 A (S (\s Fy ■y \ a M.-H- / >M Imaok F t U 'rllCU ty l V • í // n i ff A F (Z A R e F F Wt'HH . l r R e a A II/ /P R. A (T ,i,»K'l Lk i L l H £ t M * Xt K ( fc ■ > J ( T A r e a (L A K R A & A tc F a M A |n> * N ( £ A L A M*MII K o T fc A M

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.