Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1978, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1978, Blaðsíða 14
Umferðarslysin Ungiingur kemur við á bílasölu, kaupir notaöan bíl (á víxlum), dreka af stærstu og eyðslufrekustu gerö, sest undir stýri, ekur af stað, gefur duglega spyrnu og klessukeyrir bílinn á næsta götuhorni. Daginn eftir kemur fréttin í blöðunum og lesendur renna augum yfir hana geispandi. Nú—ú, segja peir og draga seiminn, sá hefur aldeilis ætlað að flýta sér. Ef enginn slasast er pess kannski getið aö »ökumaður var grunaður um ölvun við akstur« — pað er aö segja ef sú hefur verið raunin. En hafi hann valdið tjóni á lífi og limum einhvers vegfaranda er ekki minnst á slíkt, pá er ökumanni hlíft við svo opinskárri frétt. Umferðarslys eru orðin svo tíð á götum og vegum að hér dugir ekki lengur nein elsku mamma. Aumkunarvert er að hlusta á ráöamenn koma fram fyrir fjölmiðla og segja: ansans vandræði, hvað er hægt aö gera? Og pess konar orðagjálfur er meira en aumkunar- vert. Það er ósvífni gagnvart látnum og limlestum og guölast gagnvart peim sem eiga eftir að verða fyrir bílum á götunum. Sem daglegur vegfarandi er ég síður en svo furðu lostinn yfir ástandinu. Þvert á móti furðar mig að slysin skuli ekki verða fleiri og alvarlegri en raun ber vitni eins og ekið er. En hvað veit venjulegur borgari um pessi mál? Ekkert! Bókstaflega ekki neittl Hann veit ekkert um pað hvort einhver einn hópur öðrum fremur veldur Þessum ósköpum í umferðinni. Böndin berast aö unglingunum. En orsakirnar að ööru leyti — hverjar mundu pær pá vera? Glannaskapur? Ölvun? Skipu- lagsleysi? Hreinar tilviljanir ? Eða má kannski kenna petta of hrööum akstri? Liggur meiníð í hinum sívaxandi bílafjölda? Annaöhvort hefur aldrei verið hirt um að rannsaka Þetta í heild, hlutlægt og fræðilega, eða yffír öllu Því er Þagaö. Sömuleiöist veit enginn hvað sá á á hættu sem veldur slysi meö augljósum og vítaveröum glannaskap. íslensk dómsmál eru einn samfelldur skrípaleikur. Sannoröur tjáði mér fyrir skömmu að »svipting ökuleyfis ævilangt« eins og paö heitir víst á pappírnum jafngilti Því í reynd að ökuskírteinið væri geymt fyrir mann í prjú árl Glannaskapur í umferðinni er pví sáralítið áhættusamari en til dæmis að taka gæsaveiðar eöa rjúpnaskytt- erí. Talsveröur hluti umferðarpungans stafar sannanlega af hangsi, leikaraslap, slæpingi. Eða kappakstri! Fólk heldur til í bílunum, drepur tímann á Þeytingi eftir götunum, veitir innibyrgðum geðflækjum útrás meö hraða, hávaða og gauragangi. Hvað kostar Það mörg mannslíf per ár? Fyrir nokkrum árum kom fram í útvarps- Þætti lögreglumaöur sem var nýkominn heim frá Bandaríkjunum. Taldi hann sig hafa lært Þar bragð á móti glannaskap ungra öku- manna. Ekki man ég sögu hans orðrétt en efnislega minnir mig aö hún væri á Þessa leiö: í fylki einu í Bandaríkjunum fá ungir ökumenn sitt fyrsta ökuskírteini hólfað með tíu reitum. í hvert skipti, sem eitthvað hendir Þá í umferöinni, missa Þeir einn reit. Þegar peir eru búnir að missa níu og eiga aðeins einn eftir — hvaö haldiö piö aö gerist — pá verða Þeir heimsins bestu ökumennl Já, sá haföi lært lexíuna. Satt aö segja Þótti mér Þetta einum of kaldrifjað umburðarlyndi. Má Það kannski kosta níu mannslíf að ala upp einn ökumann? Ég rifja petta ekki upp vegna Þess að ég sé að áfellast umferðarlögregluna. Hún stendur vel í stöðu sinni viö erfiöar aöstæöur. Og Það getur naumast verið nein skemmtun að taka alltaf sama Þrjótinn, aftur og aftur, og færa hann til dómarans sem segir bara elsku vinur, ég felli yfir Þér Þungan dóm og læt Það koma í blööunum til að Þóknast refsiglöðum almenn- ingi en læt Þig svo lausan Þegjandi og hljóðalaust Því Þú batnar ekkert viö að sitja inni, Það segja félagsfræðingarnir og sálfræö- ingarnir. Og Þeim verður líka að Þóknast. Þótt vissulega séu til kærulausir og illa innrættir ungir menn hygg ég aö glannaskap- ur ungra ökumanna stafi . sjaldnast af viröingarleysi fyrir lífi annarra manna heldur af hreinum og beinum dómgreindarskorti. Ungir menn geta bókstaflega töfrast af hraða. Tryllst! Að gefa spyrnu er eins og að slást í för méð sólkerfunum! Er að furða pó feröin endi fulloft með pví að ökumaðurinn ungi sjái stjörnur í órómantískari og dapurlegri skilningi? Dómgreindarskortur, segi ég og skrifa. En lögmálið er petta: skorti mann dómgreind verður hann að hlíta ráðum annarra ef ekki á illa aö fara. En par er hlekkurinn sem brestur — aðhaldið vantar, traust og reiðilaust en ákveðið aöhald. Áttatíu púsund bílar aka eftir vegum landsins og undir stýri sitja jafnmargir ökumenn, ungir og gamlir, sælir og vansælir. Umferðarslysin eru meira en böl, Þau eru óhugnaöur. Ef yfirvöld í landinu hefðu snefil af myndugleika og tiltrú segðu Þau: hingað og ekki lengra. En Þau hafa engan myndugleika og Þau njóta takmarkaörar tiltrúar og Þess vegna láta akandi og gangandi vegfarendur viðvaranir peirra og heilræði sem vind um eyru Þjóta, Það er aö segja peir sem hvað allra helst Þyrftu á viðvörunum og heilræðum að halda. Erlendur Jónsson Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu R E) p**' œs 33D 332 FoV- M'óO IR <íl Ivc- CKfT- uri Mi- ar- N*iH T5 'A JZ A c b N £ D D £ N Þ A S £ M i H. V o R 1 E Í? Af U N u A ÓliPAR K 'o A R mixi Þ Ý vm k°ZL\ JKlHM IÐ 0 R E \ f l L L íiíiHf* PtXUH 4 A K £> r . V 5 o Jífí & A i> 1 Smíu- »»>«»- E I M A FlACd loí-iM 1 Itf o K R A L l T A f> i R H«írr- (KUA T I F u MUIWU r-eiiL Æ M T A geoiD UM l RMl' MtutA TTTi 1 L T A ÍLjL. líijtir K. 'A M A i> U STfílf- AT '0 L 'o BfcTfí L A A A Á 1 R. R S T b L 1 iiwJPAK A U im" £ U vinD- HVIBA f> UlF. A R A S K A áULI A M 1 LK.T a r MCM6I s E L R K FfO- w.pir f P A A A M D L v T O 2í»m 0 4 fflHU M £ f) U R ií£li Stfóul / L SICAD '&m A T T S K A T A /flANMS WFM4 •R A ÖL N A R S f 5 A T A M yi** 0 T R E UPP- HAFi© R o T liJ N rfLJ LYí/WW MAfiUR ri* VE/riR -ri rn iKdSlC- IÐ ideif. g/NS fuu-M 412 | 1 F- U R )5i f A R fte'/ic IR. _ '/ Tor v 1 cÁ R - kcor-tK? tfefuK NAWW5- Sf/\FU(L HfAÐ ? áaer- U Cí IÚT 1 K/N- ÍfL 1 mi?í> IWW K'JSiK- U(l MKLMUf + HvAt- UA M/FLAI * / • Kösvc- U R ÁR.'A5 KL' UKKA 'o&z- YMMI ElD - $T£.S>) iSAWc- IR. mw- T6.S-' Ð F' REC.N MFIHLX ÍW/KTh 5rÉrr fUOLS UN5- FRAro tt*9 ASKAR ú R K bfl KA«<-' FíAL. L~ kri€> LhT - Æ£>l ENt> - /N G. /fýgl<5 g/N5 /TAR- H 'AND- Fínu tr'éð KoN- UNCvUíl, V£C\- Lec. K£S k- ■Ð R ( ró'ww ElS' KEHV- ÍTAF iR H£PPM- A 5T PfíeiFDi UÆÐ- /NC. Ui K áR. TAPS’ S PB- UHW ÍVC. iT. H ea- Bezu SP'e - ruGL úRow MfiW MS- evKTfi. HÁT/5 4- LE IT • F 1 S 6R. LÆ-F- A N 6? YeKK- FÆ« 1 ■ cr 5mp- R.'T i Lfl 4- a«. ' ►

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.