Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1979, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1979, Blaðsíða 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu f if V 'A" •j ! •’•- . '• C. S K A P Kl e y R A 1? 5 o > M E í> v-rn H F N D I » ? ÍL K K % Á N A R A T D Vf <rn0 'A L F A ■R r^— 2_JÍ L ] N A -R loP xz:* H A F g*T« L A K A ,f> \'A s A ■ iTtk’ik U Nl L A R Kuuu 'i'iif, L UP T A K ',í< JPI Ml r Á H R 'o F N U M V I L L L\ R Kflll i D U -..yrj. F 'A T A L 1 £> '■•litCfi A T A r.V' 1 N N u R /tf.rr*' U n 1 N N I tfuKT A F s D 'h N A P T A U u '] . N A b L U N J> yff'uk "o S L A U ÆTl u s N P Á R A E N N ‘/ i) K* M C /£> 1 K L 'o K y' cnv A N >CV- 5 E l íi u •R JOP uo 5 * K L A R b /* n A r 1 £> x> A 1 Tó r, / P N E r N i MRM*’ A R M u R 'o D Æ £> ! N' R 'e T T f^fiLL UUSfi fl F frrflO .ir. fi 1 •:iaHH;Tn nf mm 1 1NU 5LoC- L£ C\ MlídR FULL U(V1 - c.enp BRflKfl CJ .fðt)! f£~ N C.' ua- ! VJ N» 5K/6r>- |Y\ŒhJN l 7Jt Só P HÚJ- DÍT í? C F - / M R STfiRF SKoT y r ^ I HRo?- U M Lr 5 - 0 10 NRNMj- nafn R» M- P -pe. ^ —> V “1 VCÍFf) aR- 3>v R >i> fJt, TflB 1 SrÆRB- FRÆOt V lOuR- K£NM 1 Fö P- Kí/en- FH/oaf?- þAfl RYR DvFlJ- U M HÁtt. U R ÖOLAd TöPPu M V/fiDfl BofiÐlhlU HÁR FUCL crnRr- HBi M- IL 1 L'/ KÁMÍ' HLuT/NN LR Lé&uR SfírlHLS' 'Muti KU/LPfl uNDie- PKFl ■ VEIÐ!- 1 /fíiglR Mge- (aiMik 'c?hr'. p I N> M 01 |5vc- R F |LL KV- i rr /° i Sr>h - o R£> SPIL FLANA JRClFfl n es Fo P - SK- ey ri Ef>LI giNKFW irsr/r.R SPoTt ?ÁI?AN F/CÐfi YkFÍF Fl^UpA- 6 FNI / Q. U \jepv:- FFK' FiQN ‘jTufTLÍ &INÍ KLlf)- U P. £ 1 M - KEMNI Tilvísanir Framhald af bls. 6 Skyndilega rak Nói upp skellihlátur. Jónas flissaöi fíflalega meö. Sálfræöingurinn stóð upp og mælti: „Viö skulum þá skipta um sæti, þú veröur í heita sætinu, Nói. Mundu hver ég er, sá sem þú hatar, sá sem þig langar til aö ryöja úr vegi, sá sem alltaf hefur haldiö þér niöri!“ Sálfræöingurinn brýndi raustina. „Hataöu mig Nói, segöu þaö, segöu aö þú hatir mig, aö þú hafir alltaf hataö mig.“ Þaö var ekki laust viö aö sálfræöingurinn þrútnaöi í framan viö þessi orð. „Jú, jú, ég hata þig, ég hata þig. Allt frá þeirri stundu, sem þú fæddist, hef ég hatað þig. Helvítiö þitt, varst alltaf aö kúka í þig og pissa og mamma þurfti aö skipta og ég þurftað bíöá meöan, ég haaaaaaata þig!“ Nói öskraöi svo hátt, aö ég hrökk í kút. „Fínt, Nói, fínt,“ hvíslaði sálfræöingur- inn á milli samanbitinna tannanna. bá stóö Nói skyndilega á fætur og sagði, næstum blíölega: „Ég verö aö fara fram á klósett, bara smástund, ég kem undir eins.“ Aö því búnu þaut hann aö hurðinni og hvarf út. Sálfræðingurinn andvarpaði mæðulega. Við hin horfðum öll á hann, án þess aö segja aukatekið orð. „Viö verðum víst aö láta hann eiga sig í dag. Guörún, vilt þú setjast í heita sætiö og taka viö af Nóa?“ Ein af konunum í hópnum, sem reyndar voru þrjár, settist á miðjustól- inn. Guörún var miðaldra kona, meö einkennilega innfallin augu og þykkt lag af faröa á kinnúm. „Áður en ég segi eitthvað, ætla ég að biöja þig um, Agnar minn, að segja strákunum aö hætta aö vera alltaf að glápa á mig. Ég var niörá baði í gær og þá sá ég í fésiö á Benna og Jónasi í gegnum riflaglerið.“ Guörún gaf Jónasi og manni sem sat á hægri hliö hans, óhýrt auga. „Jæja, svo ég á aö ylja bossann í dag. Þiö vitið öll af hverju ég er hér, ég hef alltaf veriö falleg og það hefur enginn karlmaöur þolaö til lengdar, án þess aö vilja kynnast mér náið.“ Guörún hló, svo skein í brunnar tennur hennar. „Þið liggir alls staöar í leyni með glyrnurnar galopnar, hvar sem ég fer, bæöi þú og hinir læknarnir, þið girnist mig allir, en ég mun alltaf neita ykkur.“ Nú hvessti Guörún augun og skekkti munnsvipinn: „En ég veit aö þaö var helvítið hann Láki, sem sigaöi löggunni á mig í fyrra niöri á Austurvelli, þegar fólkiö á bekkjunum kaus mig blómadrottningu. En þaö skiptir mig engu, ég er og verð alltaf drottning, líka hérna." Aö þessum oröum töluöum, stóö konan upp og tók nokkurs konar dansspor, en settist þó von bráðar, en nú í sitt fyrra sæti. Mér var hætt að lítast á blikuna. Ég gat ómögulega séö, hvaö þessi hópstarfsemi kom heilsu minni viö, hvað þá betrumbótum á henni. Ég var farinn aö hugsa upp einhverja frambærilega afsökun til þess aö yfirgefa samkunduna, þegar nafn mitt var skyndilega nefnt. „Magnús, gjöröu svo vel aö setjast í heita sætiö, okkur iangar öll aö kynnast þínum erfiðleikum, viö getum áreiöan- lega lært eitthvað af þeim líka.“ Þaö var sálfræðingurinn, sem haföi ávarpaö mig. Ég fann hvernig blóðiö spratt fram í kinnar mér og mér funhitnaöi öllum. Ég átti erfitt meö aö svara, því tungan virtist límd viö góm- inn. Loks gat ég þó stunið upp: „Ég kom nú bara fyrst í morgun... Þér vitiö eiginlega meira um þetta en ég,“ Ég kyngdi munnvatninu, sem safnast haföi fyrir undir tungunni og leit til sálfræöingsins. „Þaö er kannski alveg rétt, Magnús minn, en það léttir á allri spennu, aö þú segir sjálfur frá þeim vandamálum, sem þú hefur átt viö aö stríöa.“ Með mikilli tregöu stóö ég upp og settist á stólinn í miöjunni. Eg losaði kragann og krosslagöi fæturna, til þess aö sefa skjálftann, sem á þá haföi lagst. „Já, jájá, jú, sko, ég hef átt svo erfitt með að sofna á kvöldin og alltaf einhverjir verkir fyrir hjartanu. En heimilislæknirinn minn fann ekkert óeðlilegt, þótt...“ Sálfræöingurinn greip skyndilega fram í fyrir mér: „Þú þarft ekki aö vera hræddur að segja okkur frá því sem þjakar þig, Magnús minn, hér eiga allir viö einhvers konar vandamál aö stríða, sumum finnst eyru sín vera alltof lítil, aðrir segjast vera meö alltof stuttar lappir og svo framvegis. Og þótt þér finnist þú vera meö alltof lítinn...“ Skerandi hláturstíst frá konunum kæföu áframhald oröa sálfræöingsins. Allt fólkiö horföi á mig og virtist hlæja meö. Jafnvel Jónas horföi á mig meö glott á vörum. Ég kafroðnaöi, þrátt fyrir, aö ég skildi hvorki upp né niöur í því sem fram fór. Sálfræöingurinn horföi á mig meö samúöarsvip. Loks gat ég tekiö á mig rögg, stóö upp og sagði: „Ég skil ekki, átti ég ekki aö segja frá því hvers vegna ég er hingaö kominn. Og þegar ég skýri frá því, hlæja allir.“ Nú var mér fariö aö hitna í hamsi og það svo, aö mér hvarf allt óöryggi. „Og það get ég sagt yöur, Agnar Jófjörð, sálfræöingur eða brjálfræðing- ur, að ég, Magnús Jónsson, bókhaldari hjá Firmex og embættismaöur í stúku Reglubræðra, læt ekki bjóöa mér slíkt, ekki einu sinni á geösjúkrahúsi." Viöbrögö sálfræöingsins aö loknum þessum oröum mínum vöktu furöu mína, þrátt fyrir aö ég væri í þann veginn aö ganga út. „Guö minn góöur, ég hef tekiö feil, augnablik, augnablik, Magnús, ég get skýrt þetta allt saman." Með óstyrkum höndum seildist hann eftir þunnri skjalatösku, sem lá á gólfinu, upp við vegginn og dró upp úr henni pappíra, sem hann leit yfir í flýti. Síöan rétti hann mér tvö blöö meö afsökunarsvip. Ég sá strax að þetta voru tilvísanir frá læknum. Á annað var nafn mitt ritaö, staöa ásamt beiöni um skoöun, vegna svefnleysis og brjóst- verkja. Á hitt blaðiö var ritað eftirfar- andi: Magnús T. Jónsson, bursta- geröarmaöur. Symtom: Psyk. impotens. Organ inferiority (ill.) Þegar ég gekk út af deild A, tók ég varla eftir afsökunarbeiöni sálfræöings- ins, svo mikiö hraöaöi ég mér frá þessum staö.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.