Lesbók Morgunblaðsins - 07.04.1979, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 07.04.1979, Blaðsíða 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu í^' IfCtlfl V ’ +Kj •••• 5:tf- XVII'R F«át * ft A F U t N N £ y s T U R. Vu(. l'it s A IA s> iraer' S K o L L A N A K •R l K 1 1 \A R Æ P u M 4 ííó.o V*V í 'I r r A 1(0 0 A S> TiTZi 5 r i L U M A 5 'i A )r**» («<Ol s 7 Á r i firítJ E 6. VvEM Þ-'/r 1 HÁTy. UB L A a. boitf H L A u. i HÁV N £ ö. L u M KfluV. iTAbVt, A K R A N E 5 OJCBtH ARfl A L u. R ruti HE'M- A K A R. i L 1 N kwTv'fl £ N C> r Þ R Sr T R Ivt'Þ' K A s T T t Ri 5 R K u r i* ?££?£.' Yc Rl A K A K |eðVH I nfl y J) A i?U (? í s K A riAHA N ú A N H f.ffi E£»li ý R A X R A SPoTt r A N 1 fop- éVt 1 s Æ R 1 S T Y.liR A u j> A N rtÐ" A L A L? 1 f> w*- FA 8' N A F A R Fyöií ÍTofru 'A A N •fvé'F eiNÍ L L Iklu)- 1 Ufl N 1 S> u R (!><■'• K A R. R l ClM- Kíwmi A i> A L Heimilisfaðir og fyrirvinna Eftir Alfreð Böðvar ísaksson SÓLARD AGURINN FYRSTI löulega hendir þaö mig, eins og marga aöra góöa menn, aö óg lengi matartímann dulítiö ef veöriö er gott, og fæ mér þá gjarnan sæti á bekk í einhverjum garöi. Eg geng vandlega úr skugga um, aö bekkurinn snúi móti sólu, hneppi frá mér frakka og jakka. Stundum gerist ég jafnvel svo djarfur ef sólin skín einkar skært aö losa smávegis um bindishnútinn og hneppi jafnframt frá mér skyrtunni, vel aö merkja: Aðeins efstu tveim tölunum. Velsæmis skal gætt í hvívetna. Og jafnan aögæti ég aö bekkurinn sé vel afsíöis, svo enginn komi aö og brigsli mér um siöferöisskort. Hver veit, nema einhver blaðaljósmyndari læddist aö, þar sem ég lygni aftur augunum í sólinni og smelli af mér mynd, sem ég — og konan mín — sæi í blaöinu okkar daginn eftir undir fyrirsögninni; „Fáklæddir drengir í vorsól- inni. Slíkt yröi eölilega hneisa hin mesta, sem ég er ekki viss um aö fjölskylda mín gæti boriö. Ég gæti því fyllstu varúöar, og læt engan koma mér aö óvörum í stolinni frístund. Þegar ég haföi eitt sinn setiö skamma stund á bekk og látið sólina sleikja andlit mitt og efri hluta kafloöinnar bringunnar, fannst mér ég allt í einu ekki vera einn. Þaö var óþægileg tilfinning; ég opnaöi augun, leit til hliöar og sá mann, Ijótan, órakaöan, sveittan og almennt mun verr til fara en ég sjálfur, súpa stóra teyga úr flösku. Ég var sumsé ekki einn. Þessum manni haföi tekist aö laumast framhjá varnar- kerfi dulvitundar minnar og var nú sestur viö hliöina á mér og farinn aö drekka. Mér sýndist þaö bæöi á flöskunni og mannin- um aö þaö væri ekki ávaxtasafi, eöa „djús", eins og börnin segja, í flöskunni. Hins vegar fannst mér þaö merkilegt, þó ég áttaöi mig ef til vill ekki til fulls á þeirri tilfinningu, aö mér kom maöurinn ekki illa fyrir sjónir. Mér fannst hann jafnvel aö sumu leyti sympatískur. Og trúlega var þaö sú tilfinning — eöa kannski skortur á tilfinningu — sem geröi út um örlög mín þennan sólskinsdag. Ó, vei!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.