Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1979, Blaðsíða 5
Concorde í flugtaki. Frá tæknilegu sjónarmiði má segja að hún sé hápunkturinn á
farþegaþotum. Hitt er svo annað mál, hvort áherzlan á hraðann dæmir hana ekki úr leik,
þegar miðað er við breytinguna á orkuverði.
76 árum eftir flug
Wright-bræöra,
setur rafeinda-
tæknin svip sinn á
nútíma potuflut og
svarar utanaðkom-
andi áhrifum
margfalt fyrr en
mannleg hugsun
gæti gert. Eftir
James A. Arey.
tvær hjá flugyfirvöldum og eina hjá
lækni flugfélagsins sjálfs. Allir veröa
þeir aö nota yfir 40 tíma á ári í
upprifjunarnámskeiö og hæfnipróf-
anir undir ströngu eftirliti.
Athugum nú aöeins vélina sjálfa.
350 tonn af verk- og tæknifræðilegri
snilli — 4 þotuhreyflar (s.k. turbof-
an), sem samanlagt gefa 180.000
punda þrýsting — og fimmti hreyfill-
inn í stélinu, til framleiöslu á raf-
magni, — 4,5 milljónir einstakra
hluta — 2000 fet af rörum, — 100
mílur af rafmagnsþráðum, — 176
gluggar, — 11 dyr, — vængflötur á
stærö viö Körfuboltavöll og — öll
helstu stjórnkerfi þreföld, þó aöeins
séu notuö tvö í senn.
Handbókin yfir þessa vél er í
tveimur bindum, hvoru á stærð viö
símaskrá. Hér væri ógjörningur, svo
mikið sem minnast á allt það, er máli
skiptir, svo viö verðum aö láta okkur
nægja aö minnast aöeins lítillega á
nokkur aöalatriöi.
Eitt er nákvæmnisflug, meö aö-
stoö loftsiglingakerfis, sem nefnist
INS og er eins og þaö, sem notaö
var til aö fljúga Appollo-farinu til
tunglsins 1969. Þaö eru þrjú INS
kerfi í 747, sem sífellt senda upplýs-
ingar til sjálfstýringarinnar og annara
stjórntækja. Þó þrjú slík kerfi séu í
vélinni, eru aöeins tvö nauðsynleg.
Hiö þriöja til vara ef tæknilegir
erfiöleikar koma upp, eöa til aö
prófa nákvæmni hinna tveggja af og
til. Þeim, sem tækni unna, er óhætt
að segja, aö INS er afar flókiö og
fullkomiö, bæöi fræöilega séö og aö
allri byggingu. Þaö byggist á þremur
,,„gyro“-áttavitum, tveim hröðunar-
mælum, sérstakri tölvu, flóknum
rafeindabúnaöi og geysilegu neti
rafmagnsþráöa og kostar þar aö
auki 100 þús. dollara stykkiö!
Ef viö reynum aö nota einfaldar
samlíkingar, getum við sagt, aö
INS-tækin vinni á svipuðum grund-
velli og landmælingamaður, sem
stingur niöur mælistrikum sínum og
fikrar sig áfram eftir landinu frá einni
stöng til annarrar og gerir mælingar
sínar. í byrjun flugs fær kerfið
nákvæma staðsetningu í breiddar-
og lengdargráðum og sömuleiöis
staðsetningu hverrar viömiöunar-
stöövar á leiöinni. Þegar vélin er
komin af staö, tekur INS viö og
„stýrir" henni til áfangastaöar síns.
Meöan á flugi stendur, er haft
stööugt samband viö flugumferöar-
stöðvar, sem staðsettar eru víöa og
meö sérstakri nákvæmni, meö tilliti
til flugleiða.
Jarðstöövar fylgjast stöðugt með
vélinni í radar, þar sem hún sendir
stööugt frá sér merki um þaö hvar
hún er, hraðann, sem hún flýgur meö
og hæðina.
Yfir grænlýstum skermum radar-
tækjanna standa flugumferðarstjór-
ar hálfbognir og fylgjast meö, eins
og einhverjir umferðarlögreglumenn
himinhvolfsins og sjá um, að vélarn-
ar fylgi réttum flugleiðum, haldi sig
mátulega hver frá annarri, bæöi
hvaö snertir stefnu, hraöa og hæö.
Eftir því sem fluginu miöar áfram,
tekur hver stjórnstöö viö af annarri
og „afhendir" síöan þeirri næstu
vélina, en hún á þegar von á henni,
vegna tölvuskýrslu, sem gerö hefur
veriö um þetta flug strax í upphafi.
Til dæmis aö taka, þá er flug 100
frá félaginu Pan Am, sem hefst á
Kennedyvelli, fyrst í höndum flug-
turnsins þar, en síöan „afhent"
flugturni New York, sem er í 35 mílna
fjarlægö austur af Kennedyvelli á
Islip, N.Y.
Samtalið milli flugmanns og turns í
upphafi flugs er stutt og laggott,
nákvæmt og þar úir og grúir af fjölda
oröa og oröatiltækja sem vart er á
færi leikmanna aö átta sig.á. Þaö
gæti hljómað eitthvað á þessa leið:
N.Y. flugturn: „Clipper 100!. ..
haltu núverandi stefnu og hæö,
Yfir landi og meöfram ströndum
notar áhöfnin stuttbylgju til sam-
bands viö jörð, þar sem segja má aö
notagildi þeirra takmarkist af boga
jarðar þ.e. sjóndeildarhring. í 35.000
feta hæö er samband á stuttbylgju
nálega 265 mílur. Þegar lengra
dregur frá, veröur hljóöiö ógreinilegt
og truflaö. Þess vegna skiptir Clepp-
er 100 yfir á langbylgju, þegar hann
kemur út á hafið, út af Kanada, til aö
halda góöu sambandi. Langbylgjan
er þó ekki eins laus viö truflanir og
stuttbylgjan, en hún nær tilskilinni
vegalengd.
Fyrir áhöfnina er flugiö yfir hafiö
ein samfelld vaktstaöa. Stöðugt er
fylgzt meö eldsneyti, talað viö stööv-
ar á jöröu, farið yfir stööu óteljandi
mæla, hvað eftir annaö, skoöuö
veðurkort, radarskermar, aövörun-
arljós, rofar og margskonar önnur
tæki.
Þegar vélin nálgast svo írlands-
strendur, skiptir áhöfnin aftur yfir á
stuttbylgjusamband, og flugum-
feröastjórnin fer aö fylgjast meö
vélinni inn í brezka lofthelgi, til aö
nálgast Heathrow — einn aðalflug-
völl farþegaflugs í Evrópu.
Flest allir flugmenn, eldri sem
yngri, munu vera sammála um, aö
lending flugvélar sé einskonar
hápunktur hverrar flugferöar.
Minnstu mistök mega ekki eiga sér
staö og til aö leggja áherzlu á þetta,
er fariö yfir ótal atriði í 747 áður en til
lendingar kemur.
I flestum tilfellum má segja, aö
hægt sé aö lenda sjónlendingu, þ.e.
flugmaðurinn sér flugvöllinn og um-
hverfi hans. Þó lenda hinar stóru
þotur venjulega með aöstoð tækja-
búnaðar, sem er flókinn og fullkom-
inn og tryggir eins örugga lendingu
og völ er á. Hvenær sem eitthvað er
að veðri, er þessi tækni nauðsynleg.
Hlutverk flugstjórans veröur þá aö
vera einskonar tækjastjóri og sjá til
þess, og fylgjast meö því, aö lend-
ingartækin starfi rétt, en vera þó
tilbúinn um leið til aö taka viö stjórn,
ef tækin starfa ekki sem skyldi.
Sem dæmi má nefna, aö aðflug og
lending Clepper 100, sem viö höfum
verið aö tala um, er algjörlega
sjálfvirk athöfn, sem er einskonar
aöalsmerki í nútíma risaþotuflugi.
í 12 mílan fjarlægö frá flugbrautar-
endanum eru sjálfvirkir hraöastillar
settir á, hæðarmælar stilltir til að
ákveöa rétt hæö í aðfluginu og aö
lokum eru sjálfvirku lendingartækin
stillt inn á sjálfvirkan lendingargeisla,
sem sendur er út frá flugturninum í
Heathrow og leiðir vélina inn á
lendingarbrautina.
Eldsneytisgjöfinni er stjórnað sjálf-
krafa og orkan aukin og minnkuð
Framhald á bls. 11.
Jóhann S. Hannesson:
Tvö bókkg kvœði í minningu
Sigurðar skólameistara
Jónas Hallgrímsson
leiðréttir málfar Hall-
gríms Schevings1*
Ekki „til dæmis“! Dæmi er einn af átján
umskiptanlegum pörtum.
Dæmi er sótt og sent í skipulagt vit,
sundurhólfað í krær.
Ekki dæmi! Eg vil eig^ minn orðastað
í ódeilanlegum geimi
hugans, þar sem ekki ber fyrir augu
úrval dæmigerðra
einmana, heldur aðeins, til að mynda,
útibarða rjúpu.
Maddama Egilsen
hugsar undan sænginni
svar við neyðarkalli
Bjarna
Thorarensens21
Nei, assesor Bjarni. Ef eg hjálpa yður, hætti eg á
að hleypa djöflunum inn,
og eg er hrædd um að skáld eins og maðurinn minn
megi tæplega við að umgangast þá,
frekar en sálugi assessor Gröndal, en
það er allra gróði, því miður,
að djöflar, gagnslausir þeim, ásæki yður,
alltöðruvísi skáld og Thorarensen.
1) ... kom þá fyrir í viðtalinu, að Scheving sagði oft „til dæmis", en Jónas leiðrétti hann í hvert
sinn og sagði „til að mynda"... Dægradvöl (1965), bls. 75.
2) ... við vorum háttuð.... þá kom Bjarni Thorarensen á gluggann og kallaði: „ljúkið þér upp,
maddama Egilsen! Djöflarnir eru hérna úti og ætla að taka mig“... Sama rit, bls. 15.
©