Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1979, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1979, Blaðsíða 11
Miðstöð demantaslípunar og sölu er í Antwerpen í Belgíu og hefur lengi verið svo. Myndin er þaöan. Úr demantanámunum i Afríku fást að jafnaði 0,2 grömm (1 karat) af hrádemanti úr 30 tonnum grjóts. Fyrir utan Suður-Afríku er dem- anta að finna í miklu minna mœli í Brasilíu, Venesúela, Indlandi, Indó- nesíu og Sovétríkjunum. Lang- stærsti framleiðandi heimsins er De Beers samsteypan, sem ræöur um 90% markaöarins. ‘* y* * í l - 'm. \*í •« ** Néttúruundur: Þannig líta dem- ..... antar út, þegar þeir finnast’í Ik nómunum. Silfurtær stendur' ® þessi undrasteinn út úr berg- mu. Til hægri: Fyrirferöin er lítil, en verðmætið mikiö og oft reyndu námumenn aö gleypa demanta í þeirri von að þeir gætu síöar komiö þeim sjálfir í verð. En námafélögin sjá við þessu bragöi meö gegnumlýsingu. Mynd- in er úr námum risaveldisins De Beers í Namibíu. Þaöan fengust demantar fyrir 800 milljónir banda- ríkjadala áriö 1978. máli. Það var ekki fyrr en á 15. öld, aö byrjað var aö slípa demanta, en eins og kunnugt er fyrirfinnst ekki haröara efni í náttúrunnar ríki en demantur. Hann var ekki skorinn eða slípaður fyrr en menn uppgötvuðu að hægt var að nota til þess annan demant. Síðan hefur orðið mikil þróun á þessu sviði en við slípunina kemur til leikni og listilegt handbragð þess sem slípar og er vissulega ekki sama hvernig é er haldið. Margar gerðir slípunar eru til og ganga þær undir ákveönum nöfnum. Algengust og vinsælust er brilliant-slípunin. Þá eru slípaöir 58 fletir í demantinn. I fjóröa lagi er þvermál eöa stærð demanta miöuð viö þyngd. Eitt karat er 0,2 gr. Demantur sem er 0,2 mm í Framhald á bls. 23 Verðgildi demanta er mis- munandi og fer þaö bæði eftir vigt og eins f hvaöa flokki þeir eru. Við kaup á demöntum og öðrum skartsteinum er því sjálf- sagður hlutur að leita aö- stoöar hjá sérfræöingi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.