Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1980, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1980, Side 12
 „OG er vér höfðum nú komist af, fengum vér að vita, að eyjan hét Melíta. Og eyjarskeggjar auð- sýndu oss einstaka mann- elsku; því aö þeir kyntu bál og létu sér annt um oss alla, enda var hrak- veður og kuldi...“ Postulasagan, 28. kapi- tuli, 1. og 2. vers. Þessi orö greina frá skipreka Páls postula viö eyna Möltu aö öllum líkindum áriö 60. Páll haföi veriö í höndum Gyöinga í Jerúsalem og Sesareu, en var sendur á skipi ásamt öörum bandingjum, þar á meöal Lúkasi Guöspjallamanni, áleiöis til Rómaborgar. Skipiö lenti í hrakningum á Miöjaröarhafinu og strand- aöi á flóa þeim á Möltu, sem enn þann dag í dag ber nafniö Sánkti Páls flói. Þaö var ekki hrakveöur og kuldi, þegar viö flugum yfir dimmblátt Miðjaröarhafiö um miöjan október 1979. Viö flugum meö Air Malta frá Rómaborg og hin fornfræga gestrisni Möltubúa mætti okkur strax um borö í flugvélinni hjá viömótsþýöum og brosmildum maltískum flugfreyjum, svarthærðum og lagiegum. Viö flugum yfir Sikiley og sáum greini- legan gosmökk liöast upp úr Etnugíg. Þegar yfir Möltu kom, furöaði ég mig á því, hvar þeir kæmu fyrir flugvelli á þessari geysiþéttbyggöu eyju. En hanri var þarna, Luqaflugvöllur og viö lentum heilu og höldnu og stigum út í glaöasól- skin og um 30° hita. Sánkti Marteins- sumariö var komiö til Möltu (sbr. Indíána- sumariö í Ameríku). Ungur og liþur leigubílstjóri ók okkur aö Hótel Cavalieri viö Sánkti Júlíusarflóa, þar sem viö dvöldumst næstu 10 dagana. Anna María Þórisdóttir SANKTIMARTEI Fiskimenn í aukavinnu Sánkti Júlíusarflói er reyndar ekki annaö en vík og innst í henni lágu skrautmálaöir fiskibátar viö festar. Hótel Cavalieri reyndist ágætlega. Þetta er nýleg bygging, ekki of stór, sundlaug á sólbaösstéttinni, en af henni er hægt aö stinga sér beint í hreinan og tæran sjóinn. Gestir reyndust einungis vera Englend- ingar og Þjóðverjar, yfirleitt miöaldra eða roskin hjón. Skemmtilegur borösalur var á neöstu hæö og þar var ágætur þríréttaöur matur bæöi í hádeginu og á kvöldin og hægt aö vera í hálfu fæöi fyrir skikkanlegan pening. Úti á sólbaðsstétt- inni var opinn bar frá 10—4 og var þar hægt aö fá svaladrykki, bjór og annað sterkara. Einnig var hægt aö panta kaffi, kökur og samlokur innan úr aöalsalnum og láta færa sér út. Á kvöldin voru smáskemmtiatriöi fyrir gestina, en prógrammið virtist þaö sama í hverri viku: töframaöur sýndi listir sínar, bíósýning, diskódans, ball o.fl. Á fimmtu- dagskvöldum var „kvöldveröur viö kerta- ljós“ í matsalnum. Þá mættu þar tveir svarthæröir og suörænir gítar- og mand- ólínleikarar í rauöum, gulllögöum flauels- jökkum — en reyndust svo uppdubbaöir fiskimenn þarna úr Sánkti Júlíusarþorpi — og kunnu ekkl aö spila „Alloha Oh“ („Sestu hérna hjá mér ástin mín“). Annar sagöist hafa veriö sjóliði hjá Bretum í þorskastríöinu 1958 og komiö til eöa legiö útl fyrir Reykjavík. Nú reri hann til fiskjar á litlum, blámáluöum fiskibát þarna úr víkinni. eru alveg einstakir í sinni röö. Þetta eru gamlir, breskir Leyland og Dodge frá stríösárunum, fjaöra- og hljóðkútalausir. bflstjórarnir taka á móti fargjaldinu í „Mackintosh-dósir“, sem þeir setja síöan lokiö á og taka meö sér, þegar þeir yfirgefa bflinn. Ekki brást aö helgimyndir eöa líkneski, oftast af Maríu mey, voru fyrir ofan bílstjórasætiö. Þetta gat komiö skrýtiiega út eins og þar, sem Verbum dei (orö guös) virtist vera No smoking (reykiö ekki) þar sem tveim áletrunum lenti saman á þennan hátt. Hægt var aö komast í samband viö feröaskrifstofur og fara í glápferöir meö öörum túristum til hinna og þessara bæja og staöa á eyjunni, en viö létum þaö vera í þetta sinn, nutum hvfldarinnar á þessum indæla staö eftir þreytandi en afar- skemmtilegt hálfsmánaðarlabb um götur Parísar og Rómar. Alltaf var mikiö af útlendingum í „strætó", en maöur sá þar líka brot af mannlífi eyjarskeggja: Fríö og fönguleg miöaldra frú signdi sig vel og vandlega um leiö og hún settist áöur en hún lagði af staö frá Sliema til höfuöborgarinnar, Valetta, um 10—15 mínútna akstur, hópar af ungum skólastelpum í skólabún- ingum fóru til og frá skóla, allar í grænum léreftskjólum meö hvítum röndum, breiö- um röndum á kjólum eldri stúlknanna, en örmjóum á litlu stelpunum. Líka mátti sjá hópa af eldra skólafólki meö töskur sínar, greinilega komiö upp í mennta-og há- skóla, en þá eru skólabúningar lagðir niöur, aö því er mér virtist. Unga fólkiö á Möltu er afburöa laglegt, grannt, smá- vaxiö og fíngert meö kolsvart hár. Miöaldra og eldri konur eru ansi þybbnar, margar hverjar. Fagurt um að litast við Sankti Juliansflóa, tíamlar byggingar í Miðjarðarhafsstíl. nýtizku hótel standa innan um © Helgimyndir í strætó Þaö litla, sem viö fórum um, ókum viö í „strætó“, en strætisvagnarnir á Möltu Akrar á stöllum Eftir hádegi á laugardegi lögöum viö á okkur um klukkustundarferð, nokkurs-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.