Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1980, Blaðsíða 19

Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1980, Blaðsíða 19
Hér eru það myndir af drögtum frá Chloe, höttum og hnepptum gamosium. Og svo er það festin, en hún hef ur vakio verðskuldaða athygli tiskublaðanna. TIZKA Q Hinseigin eða ekki hinseigin, það er spurningin. Barnshafandi konur halda sér oft allt of litið til. Þetta er mesta firra, konur ættu að hugsa hvað mest um sjálfar sig á meðgöngutimanum bæði til fæðis og klæðis. Þessi kjóll er frá Ted Lapidus, en hann er einn af þeim sem konur undir öllum kringumstæðum gætu brugðið sér i. Á hverju ári nú i mörg ár hafa samfestingar verið meðal þess sem fatahönnuðir hafa reynt að koma i tisku án verulegs árangurs. Hér er ein útgáfa frá Ted Lapituð. llunae Mori leggur til að ungfrúrnar klæði sig i Mao-dragt. Hvernig list ykkur á stjörnueyrnalokk- inn? »*v;m»í- ¦' «... ¦ '-•»«••¦•" .• ».• Sumar konur kunna þvi vel að klæðast siðum kjól að kvöldinu. Hér er öfgalaust snið frá Philippe Venet.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.