Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1980, Page 19

Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1980, Page 19
Hér eru það myndir ai drttgtum frá Chloe, höttum og hnepptum gamosium. Og svo er það festin, en hrin hefur vakið verðskuldaða athygli tiskublaðanna. TIZKA Hinseigin eða ekki hinseigin, það er spurningin. Barnshafandi konur halda sér oft allt of lítið til. Þetta er mesta firra, konur ættu að hugsa hvað mest um sjálfar sig á meðgöngutimanum bæði til fæðis og klæðis. Þessi kjóll er frá Ted Lapidus, en hann er einn af þeim sem konur undir öllum kringumstæðum gætu brugðið sér i. Á hverju ári nú i mörg ár hafa samfestingar verið meðal þess sem fatahönnuðir hafa reynt að koma i tisku án verulegs árangurs. Hér er ein útgáfa frá Ted Lapitus. Hanae Mori leggur til að ungfrúrnar klæði sig i Mao-dragt. Hvernig list ykkur á stjörnueyrnalokk- inn? Sumar konur kunna þvi vel að klæðast siðum kjól að kvöldinu. Hér er öfgalaust snið frá Philippe Venet.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.