Alþýðublaðið - 11.02.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 11.02.1922, Síða 2
2 ALÞYÐUBLAÐÍÐ Thors það vera öfgar? Eða karm ske hann kalli það öfgar hjá mér, að eg álít að Þ. G o. fl, sem i Mgbl. rita, hafi betri hliðar en þeir sýni yfirleitt i Mgbl ? öfgar gætu það ekki verið. nema því að eins að eg teldi Ólaf Thors í þeim hóp. Ekki er það rétt hjá Ólafi Thors, að mér hafi gramist það, að það hafi staðið í Mgbl., að alþýðufiokkurinn gæfi út aaur blað; eo mér þótti leiðinlegt að slfk smekkleysa sem greinin „Bæj- arstjórnarkosningin" skyldi koma frá Þorsteini Gislaxyni Ólafur Friðriksson mun vera fær um tð verja blað sitt, því sleppi eg þvi hér. Ósannindi eru það lika hjá ólafi Thors, að það hneyksli mig að Ölafur Friðriksson sé kaliaður byltingamaður og bolsiviki. En hitt, ummæli eins og þessi, að bolsivikar — byltingamenn — (þar á meðal Ó. Friðriksson, eftir því sem 0 Thors segir) krefjist upp- reistar, blóðsúthellinga og ráns, og að þeir vilji það eitt, að þjóð fálaginu verði sókt sem dýþst, gremjast mér, þvi þau eru svo svívirðileg árás á þekkingu, heil brigða skynsemi og dómgreind okkar alþýðumanna. Ekki teiur ólafur Thors rógburð neitt lúalega bardagaaðferð; siður en svol Auminginn hann óli Thors er óttalega heimskur 1 Hacn veit ekki að margt smátt gerir eijtt stórtl Vinnan er uppspretta auðsins. Ef ekkert væri uncið, væri enginn auður til, og ef engir peningar væru til, væri ekki um neinar spekulationir að ræða. Skilur Óiafur Thors þeð? Ef að verkamaðurinn fær svo riflega borgað fyrir vinnu sfna, að hann hefir eitthvað afgangs þegar hann hefir fengið hinum brýnustu þörf um sfnum fullnægt, þá leggur hanh það á banka. Þegar það eru margir verkamenn, sem leggja á banka sparifé sitt, þá getur það orðið töluverð upphæð. Bankinn lánar það svo út til einhvers sem hefir löngun til að „spekúlera". „SpekulatiOn" er það, að kaupa vinnukraft ódýrara en hann er verður, en selja hann dýrara en hann er verður. Skilur ÓIi þetta? Til frekari Skýringa? ætla eg að koma með lftið dæmi. Kvöld úlfur faér nokkra mettn f vinnutil sín, borgar þeim miklu minna fyrir hana en hún er verða, þó hann borgi eins og aðrir. Það sem fram yfir er af þvf, sem verkamaðurinn fær af verðmæti vinnunnar, stingur Kvöldúlfur í vasa sinn og kaupir sfðan skip og lætur starfrækja þau með sama fyrirkomulagi, n 1. að borga öll- um starfsmönnum sfnum (nema framkvæmdarstjórunum) minna fyr- ir vinnu þeirra en hún er verð Þetta kalla eg að liía á svita ai þýðunnar. Hvað kailar Óli Thors það? Alveg fer Ólafur Thors með það, þar sem hann vill neita þvf, að þeir sem berjast fyrir áhuga málum alþýðunnar hafi við lfk kjör að búa og hún, oftast nœr. Við skulum athuga dæmin sem hann tekur. Jón Baldvinsson hefir starfað f alþýðufélagsskapnum hátt á annan tug ára. Hann vann að prentiðn alt þangað til hann gerð- ist forstjóri alþýðubrauðgerðarinn ar, fyrir eitthvað fjórum árum. Héðinn Valdimarsson hefir ærið nóg að starfa við Landsverzlunina, og ef hann staríaði fyrir auðvaldið í tómstundum sínum, mundi hann eflaust fá marga góða bita fyrir það. Fffillinn hefir helst hugsað sér að loka blöðum sfnum eftirleiðis fyrir vafurlogum stjörnunnar hans Óla Thors. 7/*. Fífill. Jón Þorláksson og Yatnsveita Akureyrar. ~ (Fth-) Smíðalýti á Tatnsþrónni. Þ. Þ. telur það hégómamál og smámuni að efsta vátnsþróin lak mestu af vatninu þégar á öðru ári, og segir að hægðarieikur hafi verið að gera við þetta. En hefði átt að gera við það og ganga þannig frá að ekki væri breytt út frá þvf fyrirkomulagi, sem leit út fyrir að fyrir J. Þ. hefði vakað, þá hefði það tekið um vikutíma, og þann tfma allan hefði Akureyrarbær orðið að vera vatnslaus. Þykir mér sennilegt að í>. Þ. og ef til vill fleiri hefði verið farið að þyrstá síðustu dag- aua sem þeir voru vatnslausir. Mjög ósennilegt er að þeir J. Þ. og Þ. Þ. hefðu fundið aðra leið til viðgerðar á nefndri vatnsþró en þá, sem bent hefir verið á hér að framan, jafn einþykkir menn £ verki og viti eins og þar eiga hlut að málum. Þó þessu máli hafi verið bjargað við af leikmanni hér á Akureyri, er skyssa J. Þ. engu minni fyrir það og langt frá þvf að vera nokkurt hégómamáE — eins og Þ. Þ vill kalla það.. Þ. Þ. vill helzt kenna rnönmra- um sem verkið unnu um smfða- lýtin, sem ollu lekanum á þrónni, og má þá segja að þá komi sök vel á vondan, þvf herra Þ Þ. hafði aðaleftirlit með því að fylgt væri fyrirskipunum Jóns Þorláks- sonar við byggingu vatnaveitunn • ar. Hann var þá í vatusveitunefnd Akureyrar og aðal ráðunautur bæj- arstjórnarinnar við stærri verkleg- ar framkvæmdir, sem mestur þekk- ingarmaður f þeim efnum þcirra sem þá voru f bæjarstjórn Akur- eyrar. Sannar Þ. Þ. þetta í upp- hafi greinar sinnar með þvf að segja: „Þar sem eg var þessu. máli all kunnugur". Vilji Þ. Þ. taka þetta „óhapp" Jóns upp á sitt breiða bak, þá er það vel- komið mín vegna, en þeir sem þekkja nákvæmni Þorkels munu tæpíega trúa þvf að honum hafi skeikað frá íyrirskipunum J. Þ. Yatnspípnrnar í Glerá. Þ. Þ. taiar um að trussað hafi; verið, heilt sumar að gera við leiðsluna í Gieránni og efast um hvort frekar sé um að kenna van- rækslu á viðgerðinni eða þeirri upphaflegu yfirsjón að vatnspfp- urnar voru lagðar í ána en ekki yfir hana, að nú er sýnilegt að pfpurnar verður að flytja burt úr áttni, ef ekki á fyrr eða siðar að valda stórtjóni fyrir Akureyrarbæ. Eðlisfræðingurinn Þorkéll veit það sýniiega ekki eða vill ekki vita, að það gerir vatnspípunum ekkert tii þó eitthvað væri biluð uppfyll- ingin í kring um pfpurnar yfir sumartímann, meðan hvorki gat komið fyrir vöxtur í ánni, grjót- ruðningur eða jakastíflur. Þó eitt- hvert umtal hafl orðið um slíkt og þó jafnvel einhver snápur hafi ritað grein f blað um það, eins og Þ. Þ. talar um, þá býggtr eng- inn maður með verksviti ályktanir á slíku. Eú geti Þ. Þ. fært sönnur

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.