Alþýðublaðið - 11.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 3 á að trassað hsfi verið að gera við leiðsluna í Gleránni á þeim tíma sem hættulegt var að trassa viðgerðina, þá geri hann það Upphifiega var ekfci gert rað fyrir neinum viðhaldakóstnaði á vatns plpunum { Glerá. Att skraf Þ Þ. um útreikning J. Þ þar að lút- andi er þvf ekkert ann»ð en skáld skspur úr höfðinu á Þorkeli He'ði J. Þ. órað fyrir að nokkur hætta væri að leggja vatnspfpumar t Glerána, þá hefði hann tvímæla Iaust látið leggja þær i stokk yfir ána Iftið eitt neðar, Annað var elnnig óvetjandi þegar litið er á það að leiðslan varð aðeins íítið eitt dýrari ef þetta var gert þeg- ar f upphafi, en flutningur á leiðsl anni eða árlegt viðhald hlaut ætíð að kosta mikið fé. Yatnspfpnrnar of skamt grafnar f jðrðu. Athafnir Þ. Þ. verða að tómu máttlausu fálmi þegar að þessu at riði kemur í grein minni. Segist hann ekki muna til að hann hafi heyit sð frosið hafi nema í einni hliðarleiðslu frostaveturinn 1917 ¦• —18, og var hoaum sagt að þessi biið-rleiðsla hafl verið grafin grynnra niður í jörðu en J. Þ. hefði ráð-íyrir gert og svo tekur hann upp ýmsar ástæður fyrir því að frosið gat í þessart feiðslu, svo sem að þarna hafi verið meira salt vatn í jörðu en annarsstaðar, að vatnið isufi stáðið kyrt af því að frosið hafl i húsleið»lunum og svo „getur verið", segir hinn yísi Þo kell,: „að yfirborði jarði/egarins hafi verið breytt sfðar og við það Orðtð grynnra á pípunum". já, það er svo margt sem „getur verið", Þorkell mihn. Það getur t. d verið að Þ. Þ. trúi-.á J^n Þor- láksson sem óskeikulau fflann í verkUm sfhum. En ef svO sk'ýldi vera,er ósennilegt að herra Þ Þ. verði sáluhólpinn af þeirri trú. (Frh.) Erlingur Friðjbnsson. Messurnar á morgun. í dóm- kirkjuani kl 11 sfra B. J, kl. 5 sira J. Þ. —- f Frikirkjunni k!. 2 sfra ói. 01 og kl. 5 sira Har Nlelsson. — Landakotskirkja kl 9 hsmessa og kl. 6 . guðsþjónusta með ptédikun. , 'j , ídkjé ag Reykjavikur. Kinnarhvolssysiur, æfiatyraieitiu' t 3 þáttum eftir Hauch Vegna fjarveru og anoa ýmissa þeirra er framarlegá hafa stað ð i Leiicfé! Rvíkur, var bui.t við þvf, að félagið starfaði ekkert f vetur. En frú Stefanía undi illa aðgerða leysiou, og ffluh það að miklu leyti fyrir hennar tílstilli að fé- laðið er byrjað að leika „Klnnarhvolisystúr" eru áðar kunnar hér og að góðu einu. Leikurinn gerist í Sviþjóð til sveita. G'amall bóndi á tvær gjaf v.xta dætur. baðar trúlofaðar. Eldri dóttirin, Uirika, er með af brigðum ágjörn og viiinur að þvf af ksppi miklu að safna fé, en þykir aldrei nóg komið til þess að stofna bú Eitt sinn er hon er á leið til veizlu með unnusta sfn um 0 fl. tekur hún upp á þvf að ákalla „bergkonungina" og særa hann til þess að yeita sér auð legð Bergkonungurinn birtist, en þá taka þau til fótanna og fiýja Daginn eftir kemur beiningamað ur til heimilis systranna. Ulrika aekur hann á dyr, en Jóhanna systir * hennar gefur honum að borða. jón bóndi, faðir þeirra, er í íjárktöggum og hefir neyðst til að selja gamlan og dýrsn sllfur- bikar, en það dugar skamt og hann hefir afráðlð að selja jörðina. Beiningamaðurinn er farinn, en Áxel, unnusti Jóhönnu, kemur með gjöf frá honum til Jóhönnu Það er bikarinn gamli, fulfur áf pen- ingum. TJlriká verður æf, pg þeg- ar" hún fær boð frá bergkónung- inum um að hún skuli fá upp'ylta ósk síoa ,.um að verða rík, upp- fylli hún þau skilyrði er hann setji henni, afræður hún að ákalla hann á ný og freista gæfunnar. Bergkonungurinn birtist. Hjn geng» ur að skiiyiðunum og jkr með honum niður f Jörðina, Þar spinn- ur húh guH, og fær alt sem hún spinnwr. En vegna ágirndár henn ar töfrar bergkonungurinn hana, svo hún gleymir tfmanum og spinnur án afláts. Eftir tuttugu og fimm ár heyrir hún sáimasöng, þegár systir hennar heldur silfur- brMkaup Þá rankar hún við sér, kaltar á hergkonunginn og kemst upp á. jötðina, sem gomul, visin og afskræmd kona. Þsr hittir hún ættfólk sitt og unnusta, sem ætíð toefir harmað hana, og systurdóttir hennar, sem likist mjög f hugs- unarhætti Ulriku er hún var ung, læknast af ági'nd sinni við s.ð sjá hvernig komið er fyrir Uiriku. Höfuðhiutverkið, Ulriku, leikur frú Stefanfa. Og gerir það þvf betur sem íengra liður á leikinn, unz hún í sfðusttt sýnlngu nær svo aðdáanlegum listatökum á hlutverkinu, að óhætt má telja þann leik hennar beztan af þvi sem hér héfir sést Jóhanna er leikin af frú Sofííu Kvaran, sem leysir hlutverkið p ýðisvel af hendi, Hefi eg aldrei séð hana leika betur. Bergkonunginn, sem kemur fram f ýmsum gerfum, leikur Ágúst Kvaran mjög vel. Röddin þrótt- mikil og framkoman í fullu sam- ræmi þar við. Jóhann er Ieikinn af Heíga Helgasyni, Áxel af Friðfinni Guð- jónssyni og Jón bóndi af Stefáni Runólfssyni. Nægja nöfnin til að tryg??ja mönnum góðan leik Ingibjörgu, dóttur Axels og Jóhönnu, leikur ungfrú Svanhildur Þorsteinsdóttir mjög lagiega. Unnusta hennar, Gústaf, leiknr Óskar Borg. Lftið hlutverk, sem reynir lítíð á leikarahæfileika Er öhætt að segja það, að vel sé farið með leikritið og er eng- • inn vafi á þvf, að menn munu fara ánægðir úr Iðnó eftir að hafa horft á Kinnarhvolssystur í hönd- um þessa fólkt, . Bara að hér væri nú kornið gott leikhús, eða áð þolanleg sæt'i yæru að minstá kosti í Iðnð. Áhorfandi. og vegiu. Jafnaðttrmannafél.tnndnr er á sunnudag kl. 3 i Bárúbúð uppi. Komið með nýja félaga. Sjá aug- lýsingu á fyrstu biaðsíðu. Embætti. Ingimarjónssóncand. theol: vsr I. þ. m. skipaður sókn- arprestur f Mosfellsprestakaili í Grfmsnesi. Inflúanzen, Þórólfur er nýkom- inn frá Ehglándi' og er hafður 'i'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.