Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1981, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1981, Blaðsíða 15
 Albert Giraud: Tungldrukkinn Pétur í tui talinu Tunglblettur Víni er augu okkar teyga hellir tungliö niður um nætur, á kyrrum fjörum flóöin rísa, sökkva sjónarrönd. — Brot — Hvítur, bjartur blettur tunglsins á baki svarta frakkans hans. Labbar Pési á kyrru kvöldi í leit að glaumi, og lífshamingju. Sægur grimmilegra girnda, sætra girnda syndir þar! Víni er augu okkar teyga hellir tungliö niöur um nætur. Þorsteinn Gylfason þýddi Hann kann ekki viö klæöaburðinn, skoöar sig í krók og kring. HvJtur, bjartur blettur tunglsins á baki svarta frakkans hans. Lætur skáld l fjálgleik fjötraö ölvast af þeim unaösveigum, lyftir augum hátt til himins heillaö, skjögrar, drekkur, sötrar vín sem augu okkar teyga. Ljóðabálkurinn er birtur hér í tilefni þess að næstkom- andi mánudag, 26. janúar, munu Rut L. Magnússon og Kammersveit Reykjavíkur flytja verkið, en tónlistin er eftir Arnold Schönberg. Bíöum! Þetta er bara gifs! Burt meö það! Þaö fer ekki af, svo hann ærist, eiturbólginn, nuddar allt til næsta dags hvíta, bjarta blettinn tunglsins. Kólumbína Nótt (Passacaglia) Rauð messa Kvöldlokka Af tærðum blómum tunglsins, töfrahvítum rósum vildi ég lesa eina, þær vaxa á júlínótt. Hrikasvartar hreisturvængjur sviptu lífi sólarljómann. Lokuö bók meö leynda dóma liggur þögul sjónarrönd. Aö myrkrasakramenti, viö skíragull sem glóir, viö flökt af kveiktum kertum gengur Pési aö grátum. Meö fáránlegum fimbulboga á fiölu sína urgar Pétur. Á einum fæti eins og storkur krafsar fingri í fiölustrengi. Svo stillist kvöl og kvíöi viö myrka lind ég leita aö tærðum blómum tunglsins, töfrahvítum rósum. Svækja undirdjúpa dauöra drepur hverja endurminning. Hrikasvartar hreisturvængjur sviptu lífi sólarljómann. Höndin Guði helguö rífur hempu og hökul viö myrkrasakramenti, skíragull sem glóir. Kassander þá kemur bráöur, flýgur á kvöldsins fiölusnilling. Með fáránlegum fimbulboga á fiðlu sína urgar Pétur. Allri löngun létti ef leynt ég mætti slíta Af himnum ofan, hingað niöur svífa vargar vængjum þungum. Blessar höfnum höndum, heldur aö skelfdum sálum brauöi blóði drifnu, blóögu hjarta sínu viö myrkrasakramenti. Hann fleygir burtu fiðlu sinni, viðkvæmri meö vinstri hendi hvítu bikarblööin á brúna háriö þitt af tæröum blómum tunglsins. Enginn sér þá, er þeir síga niður, myrkva mannleg hjörtu . .. hrikasvartar hreisturvængjur. grípur kraga skallaskúmsins, dregur sem í draumi um skallann fáranlegan fimbulboga. Guggin þvottakona Bæn til Péturs Gálgavísur Heimferð Þvottakona guggin, glær þvær á nóttu bleikar blæjur. Nöktum örmum eöalhvítum dýfir hún í stríöan straum. Hláturinn, Pétur, hef ég misst. ímynd Ijóssins leystist sundurl Horgrindin, hóran meö hálsinn langa veröur aö endingu ástkona hans. Geislastafur stýri, bátur liljublaö. Pétur siglir suöur svalan beitivind. Tærir vindar tipla um rjóöur, bæra, gára báru á fljóti. Þvottakona guggin, glær þvær á nóttu bleikar blæjur. Svartur er fáni á siglutré. Hláturinn, Pétur, hef ég misst. Nú er í heila sem nagli rekinn horgrindin, hóran meö hálsinn langa. Fljótið raular, rymur, ruggar léttu fleyi. Geislastafur stýri, bátur liljublaö. Og hin heiöa himindís, vafin grönnum greinum trjánna, hylur engin dökk og dimm líni sínu Ijósi ofnu — þvottakona guggin, glær. Skottulæknir, skáldasnjókarl, herra tunglsins! Hlúöu mér, gef mér hláturinn, Pétur! Grönn eins og fura, flétta á hálsi, frygöug mun hún faöma skálkinn horgrindin, hóran. Heim á leið skal halda, heim til Bergamo. Grillir senn í austri í græna sjónarrönd. Geislastafur stýri. María mey Stíg ofan, móöir allra kvala, í kapelluna kvæöa mlnnal Sverðsins æöi úthellt hefur blóði úr mögrum brjóstum þínum. 1 Ránsfengur Rauðir konungs rúbínsteinar dropar af blóöi fornrar frægöar seytla niður niður í svartar kistur, sofa vært ígrafhvelfingum. Hálshögg Tunglið, gljáfægt Tyrkjasverö lagt á svartan silkipúöa, risavofa vofir yfir um kvalamyrkvað kvöld. Ó gamli ilmur Ó gamli ilmur gleymdra daga, þú ölvar vit mín enn aö nýjul Ærslaglettur gleðileiksins suöa gegnum loftiö létta. Sár þín eru eilíflega rauö og ný, sem opin augu. Stíg ofan, móöir allra kvala, í kapelluna kvæöa minna. Pétur fer meö fyllisvínum, félögum sínum, til aö ræna rauðum konungs rúbínsteinum dropum af blóöi fornrar frægöar. Pétur álpast eiröarlaus, angist þrunginn mænir upp í tungliö, gljáfægt Tyrkjasverö, lagt á svartan silkipúöa. Góöar óskir gleöja sinni eftir skemmtun áöur smáöa. Ó gamli ilmur gleymdra daga, nú ölvar þú mig enn aö nýju. Og í tæröum höndum heldur þú á líki látins sonar, til aö heimur horfi og sjái. En augu líta og andlit snúa undan, móðir allra kvala. Hárin þeim á höfði rísa, bannsettum af bleikum ótta. Út um myrkriö augu stara, út úr svörtum líkkistunum, rauöir konungs rúbínsteinar. Titrar, skelfur, skjögrar um, fellur snöggt í dauöadá. Býst viö því að bráöum hvíni bööulsegg viö syndarháls, tunglið, gljáfægt Tyrkjasverö. Ég seldi af hendi sorgir mínar. Úr sólarkringdum glugga mínum lít ég frjáls um fagra veröld, dreymir vítt um dýrðargeima ... Ó gamli ilmur gleymdra daga!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.