Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1981, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1981, Blaðsíða 2
. Uppúr 1960 var popplistin aö ryöja sér til rúms í Ameríku og áhrif voru fljót aö berast austur yfir Atlantshafið. Víöa var aöeins um hreina eftiröpun aö ræöa, en hópur ungra myndlistar- manna í Bretlandi meöhöndlaöi þessi nýju áhrif á sérstæöan hátt og sá farvegur var stundum nefndur Enski skólinn. Þar á meöal voru menn, sem síðan hafa oröiö stórfrægir: David Hockney, Allan Jones, og Ronald Kitaj. Þetta var raunar á sama tíma og Bítlarnir geröu garöinn frægan; menn voru sannfæröir um aö nýir tímar væru í uppsiglingu; nýr stíll í klæöaburöi, húsbúnaöi — og auövitað endurspegl- aöist þessi samfélagshræring í mynd- (istinni. Þetta var þó allt saman fremur liður Fáein orðum Haust í París — mynd sem telja verður einkennandi íyrir þann stíl, sem Kitaj heíur unnið í um árabil. Sumir haía kaliað það piakatastil með réttu eða röngu, en í þessar myndir notaði Kitaj venjulega sterka litfleti og flöt form. Fólk hefur alltaf verið uppistaðan i myndefni hans. RONALD B. KITAJ - sjá forsíðumynd Aí síðustu Tvítajs í London: Mar- ynka að reykja. Pastellitir og kol á pappír. Áhrifin frá Degas þykja auðsæ. Marynka 1979. Pastellitir á pappir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.