Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1981, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1981, Blaðsíða 17
'AWAMW W.VAWiVi Sesar og Stjarna er fædd. Afgangurinn er bara venjulegt sætabrauö. „Alltaf síöan ég fór til Hollywood hef ég veriö upptekinn viö aö halda höföinu uppúr. Eg hef alltaf reynt aö halda mínu striki.“ Mason álítur aö honum hafi oröið á tvenn mistök, þegar hann kom til Holly- wood, — málaferlin við David Rose, og þaö aö breyta sér úr harðsvíruöum flagara, meö því aö leika „góöan“ lækni í myndinni „Caught“, sem Max Ophuls stjórnaði. „Þaö veröur niöurbeygjandi fyrir þær konur, sem voru farnar aö trúa því, aö rækileg, árleg barsmíö hjá Hr. Mason væri nauösynleg til aö lifa góöu og hamingjuríku lífi“ skrifaöi Daily Mail. „Þú áttir aldrei aö leika lækninn,“ segir Clarissa, og eiginmaður hennar er sam- mála, en bætir viö: „Ég vildi byrja upp á nýtt og vildi ekki láta steypa mig í eitt sérstakt mót. Ég geröi mér ekki Ijóst, að kvikmyndalelkarl veröur aö elgnast ákveöiö andlit í augum almennings og aö ég átti aö halda mér viö þá persónu, sem ég haföi skapað mér. Ég hafnaði ýmsum góöum hlutverkum, bara til að veröa ekki einhæfur, aö ég hélt sjálfur. Ég vildi veröa alþjóðleg, þekkt stjarna, eins og Gary Grant, Humphrey Bogart og Clark Gable voru. En mér tókst þetta ekki og þessvegna voru erfiöir tímar framundan." Þrátt fyrir allt þetta, var hann einn af hæst launuöu leikurum í Hollywood árin eftir 1950 og kvikmyndaheimurinn móög- aöist, þegar hann, 1955, lýsti því yfir, aö hann vildi heldur snúa sér aö því að skrifa og framleiöa kvikmyndir sjálfur, heldur en veröa bara venjulegur atvinnuleikari. Þetta upphlaup var alveg í stíl viö fyrri storma, sem blásiö höföu af og til á ferli þessa háttvísa og rólega, en opinskáa manns. Deila kom upp viö J. Arthur Rank og opinber gagnrýni frá baaöi brezkum og amerískum kvikmyndafélögum. Meöal margra greina, sem birtar voru eftir hann, var ein, er vakti athygli og margir tóku bókstaflega. Hún hét „Hvers vegna ég lem konu mína.“ Hann varö bitbein slúöurdálka blaöanna og marg- vísleg málaferli fylgdu í kjölfariö. Hann var enn mjög umdeildur maður, þegar hann kom aftur til Englands, ásamt Pamelu, til aö leika í vinsælum gaman- leik, er nefndist „A Touch of Larceny". „Viö vorum mjög óvinsæl, þegar viö komum aftur til Englands. J. Arthur Rank hafði byggt upp prýöilegan kvikmynda- iönaö og ég haföi gefiö hann frá mér fyrlr Hollywood. Englendingar eru alltaf mjög sárir út f alla þá, er þeir telja aö hafi brugöist einhverri skyldu, líkt og var meö Hltchcock: og ég haföl Ifka fariö, þegar ég var oröinn stjarna. Þaö var ekki aö ástæðulausu, aö þaö hlakkaði í dagblöö- unum, því fyrstu fimm myndirnar, sem ég lék f, voru misheppnaöar. Ég minnist þess einu sinnl, aö ég ók í Rolls Royce, sem ég leigöi, til Palladium og þar hrópaöi einhver til mfn: „Njóttu þess vel, Jimmy, þetta stendur ekki lengi.“ En heföi James Mason oröiö sú stjarna, sem hann dreymdi um, en varð ekki aö öllu leyti, heföi hann þá veriö ánægöur? Þeirri spurningu er ósvaraö. Hann man ennþá þau ósköp er á gengu, er hann kom fyrst til Bandaríkj- anna: „Ég var algjörlega í öngum mínum. Ég haföi skyndilega orðiö fræg stjarna í Englandi og Bandaríkjamenn voru viö- búnir komu mlnni. Viö fórum með skipl og fréttamenn voru komnir um borö, áður en viö komum til hafnar. Þeir voru allt f kringum okkur, vildu ryöjast inn á herbergi okkar og spuröu alls konar erfiöra og nærgöngulla spurninga. Viö stóöum í baráttu viö aö koma þeim af okkur og vonuðumst eftir aöstoö, sem engin kom. Ég var bæöi feiminn og taugaveiklaöur meöan á þessu stóö. Þetta var óskaplegt." Hann sagöi þá, aö ef hann gæti ekki verið kvikmyndaleikari og líka átt einkalíf sitt í friöi, þá mundi hann hætta viö allt saman. En sem betur fór, varö ekki af því. Og þrátt fyrir alla frægöina nú, þá lifir hann rólegra lífi í Sviss, en hann geröi áöur í Hollywood. Hann býr í húsnæði því, er Buster Keaton haföi áöur haft, umkringdur köttum, sem hann hefur skrifaö bók um og myndskreytt sjálfur. „Ég hef beöiö óþolinmóöur eftir aö komast aftur til míns notalega rólega Svisslands, þegar ég hef verið á feröalög- um undanfariö“ segir hann. En eiginkonur hans hafa verið algjör mótsetning viö þær konur, sem hann hefur átt mótleik viö í fyrstu myndum sínum. Clarissa, sem hann kynntist viö kvikmyndatöku í Ástralíu, er viljasterk, hreinskilin og altekin verndartilfinningu gagnvart honum. Oft rífur hún hann upþ úr hlédrægni sinni, deilir viö hann um staðreyndir og stundum sannfærir hún hann, meö því aö rjúka í einhverja uppsláttarbók, sem eru viö hliöaina á arninum. Hún stjórnar honum, sér um, aö hann sé hlýlega klæddur og aö hann veröi ekki of þreyttur. Hann virðist njóta þess aö vera háöur henni. Samtaliö berst aftur aö kvikmyndum, „Veiztu, aö ég hef mjög gaman af því aö heyra hermt eftir mér,“ segir Mason, meö sinni sérstöku hlédrægni. „Þú mátt ekki deyja, fyrr en þú hefur séð „Sæfarann" á þýzku.“ (Afmælismynd Gamla Bíós á 25 ára afmæli þess.) „Vitleysa, Jim,“ segir Clarissa. Hún notar engan andlitsfaröa og sítt slétt hár hennar er greitt vandlega frá andliti hennar og þannig koma betur í Ijós há kinnbein, lítiö eitt uppbrett nef og stór dökkbrún augun. „Taktu burt rödd þína og um leiö hefur þú tekiö burt stóran hluta af leik þínum. Rödd þín er stórkostleg, — sú fallegasta í heiminum." Mason segir, aö hann hafi nýlega séö „Lolitu“ ásamt Clarissu, sem hvorki hafi séö myndina né lesiö bókina áöur. Henni fannst myndin leiöinieg. „Þá varö mér Ijóst, aö í henni voru margar endurtekningar. Heföi myndin veriö klippt sæmilega, mundi ég láta þaö vera, en Stanley Kubrick hefur þá blessuöu náöargáfu, aö hann gagnrýnir aldrei sjálfan sig. En satt aö segja, hafði ég ánægju af aö leika í þessari mynd.“ í Júlíusi Seszar, velþekktri mynd, er Mason ekki ánægöur meö leik sinn sem Brutus. „Ég varö fyrir vonbrigðum meö sjáifan mig. Mig langaöi aö leika Brutus, því mér fannst hannn vera aðalmaöurinn. En ég geröi mér Ijóst, aö ef þetta hlutverk væri í mínum höndum, þá yröi þaö mér til góös og myndinni líka. Mér fannst Marlon Brando alveg ágætur. Þó kom þaö fyrir, aö mér fannst rödd hans bregöast af og tll. En samt var hann mjög góöur“. Mason er ekki hrifinn af nýtízku framúrstefnu-leiklist. „Ég er á móti því, aö fólk leiki eitthvaö frá eigin brjósti út í bláinn. Þaö er hreinasti hrossaskítur, já, þaö er einmitt oröiö fyrir þaö. Þetta gerir líftíö til á æfingum, ef tími er til, og þetta var ágætt fyrir Sue Lyon í Lolitu. Kuþrick vildi liöka hana til, því þegar hún kom, kunni hún handritið eins og páfagaukur. En þegar hún útfærði þaö á sitt eigið mál og bætti inn fáeinum setningum frá eigin brjósti þá varö þetta fínt.“ Hvaö viðvíkur Hollywood, þá lýsir Mason því sem „dálítiö brjáluöu, meö svip af áhugamennsku. í gamla daga var þetta oft rekiö af stjórnendum, sem voru gyöingar og þeir vissu nákvæmlega, hvaö þeir voru aö gera. í dag er Hollywood fremur en nokkru sinni fyrr, einfaldlega hálfgeröur vitleysingjastaður og meö myndunum „Jaws“ og „Star Wars“ eru þeir komnir á botninn. Þær eru geröar fyrir börn og atvinnuleysingja.“ Mason varö sjálfur fyrir mikilli gagnrýni fyrir hlut sinn aö myndinni „Mandingo,” þar sem nokkur ofbeldisatriöi koma fyrir. (Þar leikur Ken Norton þungaviktarbox- ara.) Michael Winner framleiddi þessa mynd og kom þar aö nokkru leyti til móts viö Mason, þegar hann neitaöi aö leika í ;ifuit if> .v»msL öjv ö;l8*rtQ3 myndinni, þar sem hanaslagurinn átti aö fara fram. „Ég er ekki á móti myndum, sem sýna ofbeldi mannkynssögunnar,“ segir Mas- on, „en ég verö aö játa, aö ég varö fyrir vonbrigðum, þegar ég horföi á „Mand- ingo“. Ég neita ekki að leika í mynd, þó hún sýni ofbeldi." Hann var einlægur friöarsinni í síöari heimsstyrjöldinni (gaf seinna stóran hlut launa sinna til flóttamannahjálparinnar), en hann bætir viö. „Ég mundi drepa mann í sjálfsvörn, en ég er algjörlega andvígur því, aö fólk sé líflátið sam- kvæmt fyrir fram geröri áætlun.” Meö óvenjulegum hita ræöst hann á ofbeldi gagnvart dýrum. „Dýrin þjást, en öllum er sama. Jafnvel þekktur leikstjóri eins og Ingmar Bergman, leyfir aö ýmiss konar dýr séu drepin í myndum hans.“ Mason veit, aö jafnvel þessi afstaöa hans hefur stuötaö aö frægö hans meðal almennings. Honum þykir vænt um dýr, en nú á hann engin. „Viö Clarissa feröumst svo mikið, aö þaö væri ekki rétt af okkur aö eiga dýr.“ Þetta segir hann meö saknaðarhreim í röddinni. En Masonhjónin hugsa vel um garöinn, sinn, sem liggur í skugga risastórs furutrés, sem er friöheilagt heimili margra fulga. Lítiö fuglahús á gluggasillu boröstof- unnar hefur á sér lítið skilti, en á því stendur „foröaþúr fyrir alla“. Gamall kaffisjálfsali, sem hann keypti í búö rétt hjá hefur yfirskriftina „Dúfur“. Þetta nota Masonhjónin sem foröabúr sitt fyrir fugla. Á hverju kvöldi fara James og Coarissa Mason meö stóra rauöa plastpoka og gefa fuglunum. Masonhjónin eru bæöi í bláum, stopp- uöum jökkum, framleiddum í Rauöa- Kína, þegr þau fara í þessar fuglaferöir sínar (Hann keypti þá sjálfur í Hong Kong). „Taktu vel eftir því, segir hann, „að kragarnir eru úr gerviskinni.“ Siguröur Skúlason magister EININGARAFUÐ SPURN STERKA Æskan leiö austur í Ijóma Of lítiö viröist þitt ævistarf, íslendingur, samt þástu arf elnnar og Þúsund nætur. af bændabökum breiðum. „Allt eins og blómstriö eina “ Kunnáttuskortur þér hefur háð, nú orkar sem frábær snilld. hann veikir löngum þjóöar ráð Ævi okkar allt þar á milli á ýmsra ævileiöum. er ýmist hörö eöa mild. Viö byggjum eitthvert besta land Enginn fær úthlutaö meira en einum degi í senn, sem boðist getur, því er grand ef sundrung sigrum spillir. einungis einum degi, Ef íslenska smáþjóöin ætti sér jafn góöir sem grályndir menn. einhug í sókn, sem þekking lér, Hvaö á allt þetta annars aö merkja? Er þaö einungis forteikn að yröi færra sem fyröa villir. Afsökun finnst þó ef að er gáð: ööru og æöra starfi? Öldum saman var þjóö vor háö Enginn veit gerla um þaö. einangrun, alls kyns skorti. Eitt vitum við þó fyrir víst Eitt var það samt sem aldrei dó að jöröin snýst og snýst, ofurselt nauö, þá Hekla spjó, þótt ekki sé allt eftir nótum undramál þess sem orti. sem unnið skyldi í dag, Afskekkt og forsmáð áttir þú, frá því viö vorum á fótum örsmáa þjóö, oft veika trú og fram yfir sólarlag. á lífsmagn þitt langar nætur. Einingartákniö, tungan vor, Von er þu spyrjir, vinur, treysti þá von aö ykist þor sem vitur ert i raun, er öreigar fóru á fætur. en enginn á viö þvi svar. Eldur mun brenna þar, Háþróaö mál er hverri þjóö því„Surtr ferr sunnan" höfuönauðsyn í sókn og móö, og „Kjóll ferr austan". forsenda gæfu og gengis. Hvort mun Evrópa, álfan vor dýra, Án þess er stórveldið illa sett. veröa undirokuð senn? Æ meðan smáþjóðin ræktar sinn blett Varglyndir villtir menn allt er þess stríösbrölt til engis. vilja henni ólmir stýra. (Febrúar 1980).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.