Lesbók Morgunblaðsins - 28.02.1981, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 28.02.1981, Blaðsíða 16
rpETTA HEUUmRöX BN ÞYRFT! EMtUKfi SF/R OP/0ÆTT/ AO y-^lfí HfíNN AP MERNDA M/N OKKAR. híJ°TU ORPBRAGW^Q VANRtK FRA FREIST'/■* ---— ^ IN6UM.... V ' UTLU SÍ0AR, FÖRUM ÞA AÐ LEJTA AÐ STÓR SEFFANUM ' \LTITUM 'V/0 ÆTLUM A0 BI0JA'\MEÐ MESJU AN&öJU, Þ/0 UM AÐ 1/ERffA HER \ EF É-6 MA'______ F-FTLR OG-OÆTA StG£> KbTfÓBRU MEIFLI ANNA. Þ/ER'ERU E/GN /W ÆKfABJANAFNIR' AUÐ- V/TAÐ ST/NG ÉGAF M£Ð FJÁRSJÓPINN &LAMRIKS Fyndni hinna heyrnarlausu Framhald af hls. 13 framhaldsnám í teikningu í Danmörku. „Heyrnarlausum er þar séö fyrir túlkum. í verklegri kennslu þurfti þess auðvitaö ekki, en ég mátti panta túlk til aö sækja með mér fyrirlestra. Þetta hjálpaöi mér alveg gífurlega. Þaö stóö til aö nemendurn- ir færu í námsferö til Tékkóslóvakíu. Ég treysti mér ekki til aö fara, en þeir í skólanum máttu hins vegar ekki heyra á það minnst og sendu mig með túlk meö mér. Þú getur ímyndað þér, hvaö ég varö undrandi á þessari stórfenglegu hjálp," sagöi Vilhjálmur. Heyrnarlausir verða að mestu leyti að bjarga sér sjálfir Berglind og Vilhjálmur voru sammála um, aö Noröurlöndin væru langt á undan okkur í allri þjónustu viö heyrnarlausa og minntust til dæmis á ritsíma, sem nú þykir sjálfsagt að útvega heyrnarlausum. Sím- arnir eru tengdir ritvél og skermi, sem ýmist getur sent eöa móttekiö skilaboö frá samskonar síma. Þeir, sem ekki hafa yfir slíkum síma aö ráöa geta hringt í miöstöð, sem sér um aö koma skilaboöunum áleiöis og öfugt. Hér á landi veröa heyrnarlausir mest aö bjarga sér sjálfir meö einföldum hjálpartækjum eins og Ijósum í staö dyrabjöllu og rafstraumstæki til aö tilkynna móöur um grátandi barn og í stað vekjaraklukku. Þau Berglind og Vilhjálmur hafa bæöi lagt stund á myndlistarnám. Ég spuröi þau, hvort algengt væri, aö heyrnarlausir legöu slíkt nám fyrir sig. „Nei, ekkert frekar en annað,“ svaraöi Berglind. „Þetta er bara tilviljun. Viö eigum kunningja, sem stunda t.d. sjúkraliöastörf, skósmíöi, trésmíöi og hárgreiöslu. Hingaö tll hefur framhaldsnám einskoröast viö verknám, en núna langar hann Hauk bróður hans Vilhjálms að spreyta sig á menntaskólanámi. Þaö á eftir aö koma í Ijós hvort þaö er á hans færi, en almennt má segja, aö viö fáum aö læra þaö, sem viö treystum okkur til eða aö minnsta kosti aö reyna það.“ Þótt heyrnarlausir stundi ólík störf og séu sundurleitur hópur á yfirboröinu þá hafa þeir óvanalega mikiö samband sín á milli eftir að námi í Heyrnleysingjaskólan- um lýkur. „Viö erum á milli 30 og 50, sem mest höldum hópinn og fyrir 3 árum eignuöumst viö húsnæöi viö Skólavöröustíg, þar sem alltaf er eitthvaö um aö vera á nær hverju kvöldi." Löt við samkvæmi og frænkuboð „Viö erum ákaflega löt viö aö stunda frænkuboð og önnur samkvæmi, þar sem viö sitjum eins og álfar út úr hól. Viö sækjumst frekar eftir því, aö skemmta okkur og segja brandara í hópi heyrnar- lausra. Viö höfum svo fá tækifæri til aö tjá okkur, aö við nennum ekkert aö sóa tímanum í umræður um stjórnmál og önnur vandamái, nema þá helst okkar eigin," sagöi Berglind og Vilhjálmur bætti viö: „Heyrnleysingjar eru ákaflega háöir fé- lagsskap hvers annars. Sá, sem ekki hefur samneyti við aöra heyrnarlausa, til dæmis vegna dreifbýlis, geldur fyrir þaö meö þroska sínum. Þaö eru mörg dæmi um, aö heyrnleysingjar flytji til höfuöborgarinnar af þessum sökum." Sjálfur er Vilhjálmur dæmi um hiö gagnstæöa. Hann ólst upp meö heyrnar- lausum bróöur. Þeir, sem auka vilja veg táknmálsins benda á, að þaö geti skipt sköpum í þroska heyrnarleysingjans, hvort hann getur þannig frá upphafi tjáö sig óhindrað viö einhvern náinn eða sé í þeirri aðstööu, aö jafnvel foreldrar hans skilja hann ekki eins og dæmi eru um. Slíkt sambandsleysi heyrnarlausra viö GLAMRIKUR FRÆNDJ M/NN' HVAR ER HANN? HANN ER FANG/ STÓRSÉFFANS ' Þ/£> H/N/R MEG/Ð FARA V/Ð ÞURFUM EKK/ Á VKKUR AÐ HALDA A EN HVAtí GERÐ- /S T? KJARNORKU T/LRAUN NEÐAN- JARÐAR... „ EN E6 ? HVA9 ÆTLI0I Aí> GER.A V/Ð MÍ6 S ÁSTRÍKUR OG GULLSIGÐIN Eftir Gosdnny og Uderzo. Blrt í samráði við FjölvaútKáfaiia umheiminn veldur þeim oft miklum erfiö- leikum viö aö ná út þeim þroska, sem almenningur tekur miö af. Síöustu leifarnar af þeim fordómum, sem þetta hefur valdiö hljóta þó aö hverfa, þegar myndarlegt og röggsamt fólk úr þessum hópi birtist okkur á skerminum á hverju kvöldi. Þetta fólk stendur hinum heyrandi aö vísu ekki jafnfætis á vissum sviöum en þess í staö nýtir þaö hæfileika sína á öörum sviöum til athafna, sem ekki eru á færj hinna heyrandi. Ég minntist á þaö viö Berglindi, að ég hefði eitt sinn séö hana í hörkuviö- ræöum viö stöllu sína í bfó. Þótt í miöri mynd væri truflaöi þaö þó ekki hina gestina. „Já,“ sagöi hún brosandl, „táknmáliö getur oft komiö sér mjög vel. Ef ég sé til dæmis einhvern kunningja úti á götu út um gluggann minn og hann mig, þá getum viö kjaftað saman smá stund. Líka t.d. ef ég kannast viö einhvern í öörum bíl, sem lendir meö mér á umferðarljósum." „Táknmál ólíkra þjóöa eru svipuö aö uppbyggingu. Heyrnleysingjum af hinum ýmsu þjóðernum er því auöveldara en hinum heyrandi aö skilja hvora aöra. Svo getur vitanlega líka komiö sér vel aö geta slúöraö á táknmálinu án þess aö aörir skilji en geta á hinn bóginn meö varalestri stundum skilið, hvaö aörir eru aö segja, þótt þeir haldi að enginn heyri. í hléunum í bíó leik ég mér þannig stundum aö því aö njósna. Ég man líka eftir því einu sinni, aö ég sat í strætó, þegar annar strætó stansaöi viö hliðina. Eg greindi, aö nokkrar litlar stelpur í honum voru aö skiptast á athugasemdum um mig. Þeim brá illilega þegar ég vinkaöi þeirn." EN Éú VE/T BARA SARAL/T/ff OG ÞETTA NEPANJARPARBVRG! ER A0E/NS BLRGEAGEVMSLA S/GÐíR. SEM glamr/kua rr- F.RÁfíRÍKUP RFP EN GRAORIK UR VE/T E/NN, HVER 5TÓRSEFF/NH ER. MEG/ H/M/NN- /NN HRYNJA ’A EF ÉG

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.